Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.11.2006, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 27.11.2006, Qupperneq 28
Hægt er að fá málningu frá flestum framleiðendum sem sögð er umhverfisvæn. Hvað felst í þeirri nafngift? Flestöll málning sem hlýtur stimp- ilinn umhverfisvæn er innimáln- ing. Hún inniheldur þá engin líf- ræn leysiefni auk þess sem ýmsum efnum er sleppt eins og ammoníaki og formaldehýði. Þetta er mismun- andi eftir framleiðendum. Flestöll innanhúsmálning sem seld er hérlendis inniheldur lítil sem engin hættuleg eiturefni. Þetta er þróunin hjá öllum framleiðend- um en krafa samfélagsins á hrein- leika og hollustu er einfaldlega slík að þeir komast upp með fátt annað. Til dæmis fengust þau svör hjá Flugger að innanhúsmálning frá fyrirtækinu væri samkvæmt flest- um stöðlum umhverfisvæn, þó svo að ekkert slíkt væri tekið fram sér- staklega á umbúðum. „Framleiðslu- ara okkar inniheldur engin hættu- leg eiturefni en við merkjum hana ekki sérstaklega því öll málningin okkar er framleidd eftir ströngum umhverfiskröfum,“ segir Halldór Snorrason, yfirverkfræðingur Flugger á Íslandi. Aðrir kjósa að merkja umhverf- isvænar vörur sérstaklega. Máln- ing ehf. merkir þær með svoköll- uðum 0% stimpli og málningin frá Norsdsjö er merkt með umhverfis- stimpli frá Evrópusambandinu og vottorði frá sænsku asma- og ofnæmissamtökunum. Hérlendis fæst engin málning sem hlotið hefur umhverfisstimpil Græna svansins. Þetta þýðir ekki að málningin uppfylli ekki kröf- urnar heldur að þær hafi ekki verið prófaðar. Það kostar pening að fá að stimpla vöru og framleiðendur sjá ekki að það borgi sig hérlendis. Þessu er öfugt farið víða annars staðar og til að mynda í Svíþjóð, þar sem krafan á umhverfisvernd er mikil, er stimpillinn gulls ígildi. Málning inniheldur ýmis efni sem eru okkur óholl. Þau eru hins vegar mun færri nú en þau voru fyrir tíu árum og virðast íslenskir framleiðendur málningar vera vel með á nótunum þegar kemur að umhverfisvernd. Málningin er orðin umhverfisvænni en hún var en slá verður varnagla gagnvart fullyrðingum eins og að málning- unni mætti hella í Elliðaárnar og væri eina mengunin sem af hlytist sjónmengun. Umhverfisvæn málning kr. 8.038.- Viðbótareining kr. 5.781.- www.svefn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.