Fréttablaðið - 27.11.2006, Page 42

Fréttablaðið - 27.11.2006, Page 42
Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali sími 896 4489 Karl Dúi Karlsson sölumaður GSM 898 6860 Samtengd söluskrá Fjórar fasteignasölur - ein skráning - minni kostnaður - - margfarldur árangur - wwwhus.is Opið virka daga frá kl. 09:00-18:00 www.fmg.is Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík – www.fmg.is KRÓKABYGGÐ - GLÆSILEGT EINBÝLI Glæsilegt 183,2 fm einbýlishús ásamt 47,6 fm tvöföldum bílskúr. Vandaðar innréttingar, innfelld halogen lýsing og góð lofthæð. Gegnheilt parket og flísar á gólfum. Baðherb. m/fallegri innr., gufu- baði og sturtu. 3 rúmgóð svefnherb. og um 50 fm stofa. Verðlauna garður með 2 sólpöllum, skjólveggjum, heitum potti, markísu, hita í stéttum og bílaplani. Einstaklega fallegt og vel skipulagt hús þar sem engu hefur verið til sparað. VÖLVUFELL - ENDARAÐHÚS Fallegt 134,4 fm endaraðhús ásamt 23,5 fm bílskúr. Húsið stendur innst í botnlanga á rólegum stað í Fellahverfi. Flísalagt anddyri m/skápum. Stofa/borðstofa, sjónvarpshol, 3 svefnherb. (hægt að breyta í 4), eldhús m/ nýlegri innréttingu og tækjum, rúmgott þvottaherb./geymsla og bað- herb.. Fallegur garður m/sólpalli og garðhúsi. Parket, flísar og dúkur á gólfum. Bílskúr m/rafdrifnum opnara. V. 29,7 millj. LAUFENGI - 3JA HERB. Björt, rúmgóð og vel skipulögð 83,4 fm, 3ja herb. íbúð með gluggum í þrjár áttir á 3. hæð í Grafarvoginum. Eldhús með hvítri/beyki innrétt- ingu og borðkrók. Gluggar í tvær áttir í eldhúsinu. Stofan er rúmgóð og björt, suður-svalir með útsýni. Baðherb. með glugga, sturtu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 2 svefnherb. með fataskápum. Geymsla innan íbúðar. Dúkur á gólfum. V. 18,2 millj. STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI Við Lágholt er til sölu 5 - 6 herbergja, 152,6 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 29,9 fm bílskúr. Húsið var byggt árið 1970. Frágengin lóð. Áður var stúdíóíbúð með sér inngangi í húsinu og er hægt með litlum tilkostnaði að setja hana upp aftur. Stór stofa. Góð gólfefni. Þetta er eign sem gefur mikla möguleika. V. 19,8 millj. STARENGI - 3JA HERB./SÉR INNG. Glæsileg 3ja herb., 86 fm íbúð á jarðhæð með sér inngang. Anddyri flísalagt, rúmgóðir skápar. Eldhús með fallegri innréttingu, flísalagt er á milli skápa. Stofan er nýtt sem setu og borðstofa. Úr stofunni er gengið út á sér lóð. 2 svefnherb. með skápum. Baðherb. flísalagt og með innréttingu og baðkari. Þvottaherb. innan íbúðar. Fallegt parket og flísar á gólfum. Innfelldar Mahóníhurðir. V. 20,3 millj. SUMARBÚSTAÐUR - HÚSAFELL 27,9 fm sumarbústaður með verönd og heitum potti á rólegum stað við Ásenda í Húsafelli. Rafmagnskynding. Nýbúið er að bera á pallinn og húsið. Stofa og eldhús í einu rými, 1 svefnherb., svefnloft og baðherb.. Geymsla og sturtuklefi. Húsgögn og tæki fylgja. 1000 fm leigulóð. Heill- andi umhverfi, m.a. sundlaug, leiksvæði, golfvöllur, verslun, veitinga- hús, veiðisvæði, hestaleiga og ótal gönguleiðir. V. 6,9 millj. HJARÐARHAGI - 4RA HERB. M/BÍLSKÚR Mjög falleg 103,6 fm, 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð ásamt 24 fm bílskúr á besta stað í Vesturbænum. Eldhús flísalagt og með borðkrók. Bað- herb. nýlega tekið í gegn, flísalagt í hólf og gólf, innrétting og baðkar. Stofa rúmgóð og björt. 3 svefnherb. og úr hjónaherb. er gengið út á suður svalir. Parket í stofu, holi og öllum svefnherb.. Auka herb. í risi. Sér geymsla í sameign. Laus við kaupsamning. V. 24,9 millj. SÓLEYJARIMI - 50 ÁRA OG ELDRI Glæsileg 3ja herb., 99 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Flísalögð forstofa. 2 rúmgóð svefnherb. með fataskápum. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf, innrétting, hiti í gólfi og baðkar. Þvottaherb. og geymsla með glugga er innan íbúðar. Eldhús m/fallegum innrétting- um og vönduðum tækjum. Stórar suður svalir með útsýni út af stof- unni. Fallegt parket og flísar á gólfum. Mynddyrasími. V. 24,2 millj. ENGIHJALLI - 3JA HERBERGJA 78,1 fm, 3ja herb. íbúð á 4. hæð. 2 rúmgóð svefnherb., eldhús með borðkrók, björt sofa og stórar svalir með glæsilegu útsýni. Gengið út á svalir úr stofu og hjónaherb.. Parket á gólfum, flísar á baði. Sam- eiginlegt þvottaherb. á hæðinni, sér geymsla í kjallara ásamt 2 sam- eiginlegum hjóla- og vagnageymslum. Húsvörður. Góð eign á frábær- um stað þar sem stutt er í flest alla þjónustu. V. 15,7 millj. F ru m GVENDARGEISLI - 3JA HERB/SÉRINNG./JARÐHÆÐ Glæsileg 3ja herb., 108,8 fm íbúð á jarðhæð með sér inngang ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Svefnherb. paketlögð og með skápum. Mjög rúmgott hjónaherb.. Baðherb. með baðkari, innréttingu og flísum á gólfi. Flísalagt þvottaherb. Stofan er björt og falleg. Flísalögð verönd og um 30 fm afgirtur sólpallur. Eldhús með fallegri innréttingu og ný- legum tækjum. Parketflísar í holi, stofu og í eldhúsi. V. 26,5 millj. A u s t u r v e g i 3 8 – S í m i 4 8 2 4 8 0 0 – w w w . a r b o r g i r . i s Fallegt hús á þremur hæðum, alls 288,7 m². 5 svefnherb., 2 stofur, eldhús og 4 baðherb. Geymsluloft yfir rishæð. Í kjallara stúdíóíbúð með sér inng., þvottah. og stórt baðherb. með gufuklefa sem tilheyr- ir efri hæð. Húsið endurnýjað að innan sem utan. Nýlegur flísal.52 m² bílskúr með góðum skápum og 30 m² geymslulofti. Garður gróinn, skjólsæl verönd. Glæsilegt hús á góðum stað. Verð 47.900.000 Víðivellir Snyrtilegt 161,4 fm endaraðhús við Tjaldhóla á Selfossi. Flísalögð forstofu með fataskáp, innan- gengt er inní stóran flísalagðan bílskúr með geymslu og þaðan er gengt útí garð. Stofa rúmgóð, útgengi útí garð. Eldhúsið með hvítri innréttingu og AEG tækjum. Uppþvottavél og ísskápur fylg- ja. Þrjú rúmgóð svefnherbergi með skápum. Baðherbergið er flísalagt með hvíttaðari eikarinnrétt- ingu, sturtu og baðkari. Innaf baðherbergi er þvottahús Gegnheilt eikarparket er á gólfum að und- anskyldu baðherbergi og forstofu sem eru flísalögð. ATH hagstæð lán. Verð 28.300.000 Tjaldhólar Folaldahólar Hrafnhólar 21 Um er að ræða 153m2 parhús í Suðurbyggð á Selfossi, klætt með sléttum steni plötum. Forstofa, hol, eldhús, stofa/borðstofa, baðherb., 3 svefnherb. og þvottahús. Bílskúr sambyggður íbúð og er þar búið að útbúa fjórða svefnherb., einnig fullbúið baðherb. Innréttingar vandaðar, hvítlakkað- ar með glerhurðum í eldhúsi og á baðherbergi er hornbaðkar með nuddi og sturta. Gólfefni eru eikarparket og flísar. Eignin er vel staðsett, alveg við nýja grunnskólann. Verð 25.900.000 Kálfhólar Vel skipulagt 160m2 parhús rétt við nýja Sunnulækjarskólann á Selfossi. Forstofa, eldhús, stofa, hol, baðherb. og 3 svefnherb. Gólfefni flísar og eikarparket. Skápar í herb. og forstofu. Í eldhúsi hvít sprautulökkuð/hnotuinnrétting og stáltæki. Amerískur ísskápur getur fylgt. Baðherb. flísalagt, innrétt- ing, sturtuklefi með nuddi og baðkar með nuddi. Búið er að jarðvegsskipta fyrir sólpall. Að utan er Duropal klæðning og aluzink á þaki. ATH eignin getur verið laus fljótlega. Verð 28.900.000 Langamýri – Selfossi Mjög gott parhús í Fosslandinu á Selfossi, alls 161,1 m2, þar af bílskúr 46,1 m2. Húsið klætt með við- haldsfrírri Steni klæðningu og lituðu járni á þaki. Forstofa, þvottahús, gangur, eldhús, 3 svefnherb., baðherb. og stofa. Gólfefni eru parket og flísar. Skápar eru í herb.og forstofu og góðar innréttingar eru í eldhúsi og á baði. Innréttingar sérsmíði úr kirsuberjaviði. Baðherbergi með sturtu og baðkari. Bíl- skúr rúmgóður m/milliloft og geymslu. Stór sólpallur með heitum potti er við húsið Verð 29.800.000. Í einkasölu vandað 168m2 steinsteypt parhús við nýja suðurbyggðarskólann á Selfossi, teiknað af Ar- kídea arkitektum. Teikningin er mjög skemmtileg og hafa húsin vakið verðskuldaða athygli. Eignin tel- ur samkvæmt teikningu; 3 rúmgóð herbergi, baðherbergi, forstofu, forstofu-wc, þvottahús, eldhús, stofu og bílskúr. Húsin eru steinuð að utan og skilast á stiginu tilbúin til innréttinga eða fokhelt. Verð á fokheldu er 18.400.000. Verð 25.200.000. Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga. Birgir Ásgeir Kristjánsson sölumaður Anna Dóra Jónsdóttir ritari/sölumaður Þorsteinn Magnússon sölumaður Guðjón Ægir Sigurjónsson hrl. Óskar Sigurðsson hrl.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.