Fréttablaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 55
fasteignir SUNNUDAGUR 3. desember 2006 13 Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali – Hesthús – HESTHÚS VÍÐIDALUR Til sölu sérlega gott 180 fm. 22 hesta hús við D-Tröð, endabil. milligerði úr riðfríu efni. Rúmgóð kaffistofa, hlaða o.fl. Sérgerði, góð eign. Verð tilboð. Myndir á mbl.is. SÖRLASKEIÐ - HF Nýkomið nýl. glæsilegt, vandað 10 hesta hús á þessum vinsæla stað. Sérgerði, allt sér, eign í sérflokki. Verð 17,9 millj. SÖRLASKEIÐ - HF Höfum fengið í sölu glæsilegt 12 hesta hús sem eru í byggingu. Húsin eru steypt og klædd að utan. Húsin afhendast fullbúin að utan sem innan. Allt sér, góður frágangur. Frábær staðsetning og reiðleiðir. Teikningar á skrifstofu. KAPLASKEIÐ - HF Nýkomið nýtt 8-10 hesthús. Afhendist fullbúið að utan, fokhelt. að innan, allt sér, endabil. Verð tilboð. KALDÁRSELSVEGUR - HF Gott 8-10 hesta hús, sem skiptist þannig: Sex rúmgóðar einhes- ta stíur, ein tveggja hesta stía og ein graðhestastía. Rúmgóð hnakkageymsla og hlaða, ágæt kaffistofa. Nýr fokheldur stór kvistur, en þar er gert ráð fyrir kaffistofu ofl. Góð staðsetning og frábærar reiðleiðir. V. 9,2 millj. Upplýsingar veitir Helgi Jón í síma 893 2233 Fr um Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is Grunnskóli Vesturbyggðar auglýsir eftir kennurum Óskum eftir að ráða kennara í mið- og unglingastig í Bíldudalsskóla frá áramótum vegna fæðingarorlofs. Kennslugreinar: íslenska, danska og samfélagsfræði. • Kennara vantar í hálfa stöðu í unglingastigi í Patreksskóla Kennslugreinar: íslenska, enska og samfélagsfræði. • Íþróttakennara vantar við Grunnskóla Vesturbyggðar frá og með 1. janúar. Kennsla við Patreksskóla og Bíldudalsskóla. Öfl ugt íþróttastarf er á Patreksfi rði, glæsilegt íþróttahús og miklir möguleikar fyrir íþróttaþjálfara. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 4561590 og 8641424 og netfangi nanna@vesturbyggd.is Heimasíða skólans er www.grunnskolivesturbyggdar.is Sýnum í dag þrjú einbýlishús á bestastað á Álftanesi. Húsin eru tilbúin til af- hendingar, fullbúin að utan og tilbúin til inn- rétting að innan. Mjög vönduð 224,2 fm hús á einni á hæð. Mjög gott skipulag, mik- il lofthæð. Hiti er kominn. Fullbúið að utan. Verð aðeins 45 millj. Sölumaður Þórhallur sími 896-8232. OPIN HÚS Í DAG, SUNNUDAG FRÁ KL. 15-16 LYNGHOLT 2 og 4 OG Muruholt 4 - ÁLFTANESI Fr u m Þórhallur Guðjónsson, löggiltur fasteignasali Hafnarfirði, Fjarðargötu 17 Sími 520 2600, Fax 520 2601 Netfang as@as.is Heimasíða www.as.is Opið virka daga kl. 9–18 FURUVELLIR 30 - HAFNARFIRÐI Fr u m Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali Fallegt 177,1 fm einbýli ásamt 57,1 fm bílskúr, samt. 234,2 fm. Að innan er húsið nánast fullbúið með fallegum innrétt- ingum, vantar þó gólfefni og flísar á baðherbergi og snyrt- ingu. Glæsileg eign á rólegum stað. Verð 49,9 millj. Opið hús kl. 16-18 Erna og Sigurgeir taka á móti gestum sími 565 0093 GARÐAFLÖT 5 – GARÐABÆ Gott 107,4 fm einbýli á einni hæð ásamt 25,4 fm bílskúr, samt. 132,8 fm. á góðum stað í Garðabæ. 3 svefnherbergi. Möguleiki að stækka húsið. Skemmtileg og vel skipulögð eign á góðum stað. Verð 33,9 millj. Opið hús kl. 14-16 Anna og Þorsteinn taka á móti gestum s: 862-7159 SVÖLUÁS 1B, 0102 - HAFNARFIRÐI SUÐURVANGUR 10, 0201 - HAFNARFIRÐI Vel skipulögð 100 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í Norðurbæn- um. Suðursvalir. Sameign í góðu ástandi, búið að klæða áveðursgafla. Verð 18,5 millj. Opið hús kl. 16-18 Guðrún tekur á móti gestum sími 892 5655 Björt og falleg 86,9 fm nýleg, 86,9 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í nánast viðhaldsfríu fjölbýli. Sérinngangur. Gegn- heilt parket og flísar á gólfum. Verð 20,8 millj. Opið hús kl. 16-18 Katla og Ómar taka á móti gestum sími 699 5155 atVinna BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Ármúli 1 - Kynningarfundur í Álftamýrarskóla um tillögu að breytingu á deiliskipu- lagi og umferðarmál á svæðinu Í samvinnu við hverfisráð Háaleitis og Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis verður haldinn kynningarfundur mánudaginn 4. desember 2006 kl. 17.30 í sal Álftamýrarskóla. Á fundinum verður tillaga kynnt og umferðar- sérfræðingar frá Framkvæmdasviði Reykjavíkur- borgar munu fjalla um umferðarmál í hverfinu. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Framkvæmdasvið Reykjavíkur Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis Reykjavík, 30. nóvember 2006 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.