Fréttablaðið - 03.12.2006, Page 77

Fréttablaðið - 03.12.2006, Page 77
Á veggjum kaffihússins Babalú á Skólavörðustígnum gefur nú að líta teikningar eftir Steindór Walter Þorgeirsson. Þetta er fyrsta sýning hans hér á landi, en hann hefur áður sýnt í Amsterdam og Danmörku. „Ég er fæddur á Íslandi, ólst upp í Róm, var í námi í Bretlandi og hef eiginlega verið á flakki frá fæðingu,“ sagði Stein- dór. Hann hefur þó alltaf snúið aftur til Íslands inn á milli. Blekteikningar Steindórs bera vitni um mikla nákvæmni, enda segist hann taka sérstaklega eftir smáatriðum. „Ég nota líka minnstu gerð af penna sem ég hef fundið. Hann fæst ekki hér á landi svo ég fæ hann sendan til mín,“ sagði Steindór. „Þetta er eig- inlega hugleiðsla með öllum þessum smáatriðum,“ sagði hann. Þó að teikningarnar hafi alltaf verið áhugamál getur Steindór þó sagst hafa haft lifibrauð af þeim. „Ég gekk í gegnum Evrópu fyrir tveimur árum og þá gerði ég það stundum að rölta inn á einhvern stað og biðja um mat eða kaffi í skiptum fyrir mynd. Það virkaði ágætlega,“ sagði Steindór. Sýningin á Babalú varir til 4. desember, en Steindór áformar að halda einhvern veginn upp á lokunina þar sem ekki fór mikið fyrir opnunarpartíi. - sun Á flakki frá fæðingu kvikmynd eftir baltasar kormák - Ítölsk kvikmyndahátíð - 23. nóv - 3. des. www.haskolabio.isHAGATORGI • S. 530 1919 Sýningartímar Jólasveininn 3 ÚR SMIÐJU SAM RAIMI (SPIDERMAN MYNDIRNAR) THE GRUDGE 2 BÖLVUNIN 2 (flugstrákar) Martin shortTim allen BaráTTan uM Jólin er hafin. ( (HinirrÁFÖLLnUF UPPLIFIÐ HINA SÖNNU MERKINGU JÓLANNA Leiðin til Betlehem Sýnd með Íslensku og ensku tali Frá framleiðendum og Munið afsláttinnMunið afsláttinn / ÁLFABAKKA / KEFLAVÍK/ KRINGLUNNI / AKUREYRI SAW 3 kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 SAW 3 VIP kl. 8 - 10:30 SKOLAÐ Í BURTU M/- Ísl kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 Leyfð FLUSHED AWAY M/-Ensk kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 Leyfð SANTA CLAUSE 3 kl. 1:30-3:40-5:50-8-10:10 Leyfð CASINO ROYALE kl. 6 - 9 B.i.14 THE GRUDGE 2 kl. 10:30 B.i. 16 JóNAS M/- Ísl tal. kl. 1:45 - 3:40 Leyfð FLY BOYS kl. 8 B.i. 12 THE DEPARTED VIP kl. 2 - 5 BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal kl. 1:45 - 4 Leyfð óBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 1:30 Leyfð SKOLAÐ Í BURTU M/- Ísl kl.1:40 - 3:50 - 6 Leyfð FLUSHED AWAY M/-Ensk kl. 6 - 8:10 - 10:20 Leyfð SANTA CLAUSE 3 kl.1:40-3:50-6-8:10 Leyfð THE GRUDGE 2 kl. 8 - 10:20 B.i. 16 THE DEPARTED kl. 10 B.i. 16 BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal. kl. 4 Leyfð SKOLAÐ Í BURTU M/- Ísl kl. 2 - 4 Leyfð FLUSHED AWAY M/-Ensk kl. 6 Leyfð CASINO ROYALE kl. 8 B.i. 14 SANTA CLAUSE 3 kl. 2 - 4 - 6 Leyfð THE LAST KISS kl. 8 Leyfð ADRIFT kl. 10:15 B.i. 16 SKOLAÐ Í BURTU M/- Ísl kl. 2 - 4 Leyfð FLUSHED AWAY M/-Ensk kl. 6 - 8 Leyfð THE GRUDGE 2 kl. 10 B.i. 16 SANTA CLAUSE 3 kl. 2 - 6 Leyfð NATIVITY STORY kl. 4 - 8 - 10 B.i. 6 NATIVITY STORY kl. 3:40-5:50-8-10:10 B.i.6 MÝRIN kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i. 12 THE DEPARTED kl. 8 B.i. 16 BÖRN kl. 4 - 6 B.i.12 SCANNER DARKLY kl. 10:40 B.i.16 sparbíó á allar sýningar merktar með appelsínugulu á laugardögum og sunnudögum450kr Posto dell’anima, Il (staður sálarinnar) kl. 3:40 Zeder (hefnd hinna dauðu) kl. 5:50 Posto dell’anima, Il (staður sálarinnar) kl. 8 Uomo in più, L’ (honum er ofaukið) kl. 10:10 sparbíó 450kr Þorir þú aftur ? Skemmtikrafturinn Laddi gefur á næstunni út tvöföldu safnplötuna Hver er sinnar kæfu smiður. Plat- an hefur að geyma öll vinsælustu lög hans, auk hinna ýmsu grínat- riða sem hann hefur gefið út. Alls er að finna fimmtíu mismunandi upptökur á plötunum tveimur, þar á meðal lög með HLH-flokknum og efni frá Halla og Ladda. „Ég fór að spekúlera því ég á stórafmæli í janúar og þá datt mér þetta í hug,“ segir Laddi, sem verður sex- tugur á næsta ári. „Mér fannst allt í lagi að nota þetta tækifæri enda kom- inn tími á þetta.“ Laddi hefur verið mjög afkastamikill á ferli sínum. Hann hefur gefið út um þrjátíu plötur og hefur hann 22 sinnum náð gullsölu og tvisvar platínusölu. Laddi leikur um þessar mundir í Viltu finna milljón? og Ronju ræningjadóttur í Borgarleikhús- inu auk þess sem æfingar eru nýhafnar á leikritinu Ó fagra ver- öld eftir Anthony Neilson í leik- stjórn Benedikts Erlingssonar. Verður það frumsýnt milli jóla og nýárs. Þess á milli hefur Laddi verið með uppi- stand sem hefur vakið mikla lukku. - fb Safnplata frá Ladda laddi Skemmtikrafturinn Laddi er að gefa út safnplötuna Hver er sinnar kæfu smiður. fréttabLaðið/GVa „the wild“ óbyggðirnar Sýnd með íslensku tali ! jÓLASVEINNINN 3 M/- ÍSL tAL. kL. 1:30 Í áLfAbAkkA kL. 2 á Ak og kEf. ÓbYggÐIRNAR M/- ÍSL tAL. kL. 1:30 Í áLfAbAkkA bæjARhLAÐIÐ M/- ÍSL tAL. kL. 1:45 Í áLfAbAkkA jÓNAS, SAgA uM gRæNMEtI M/- ÍSL tAL. kL. 1:45 Í áLfAbAkkA SkoLAÐ Í buRtu 3 M/- ÍSL tAL. kL. 1:30 Í áLfAbAkkA kL. 2 á Ak og kEf. SparBíó* — 450kr SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK steindór walter þorgeirsson bauð myndir í skiptum fyrir mat á göngu sinni um Evrópu. fréttabLaðið/brink

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.