Fréttablaðið - 02.01.2007, Side 25

Fréttablaðið - 02.01.2007, Side 25
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Saga Lágafellskirkju nær aftur til ársins 1774 þegar Mosfells- og Gufunessókn- ir voru sameinaðar með konunglegri tilskipun. Konunglega tilskipunin var reyndar aftur- kölluð einungis tveimur árum seinna. Það var ekki fyrr en rúmri öld síðar, árið 1886, að Magnús Stephensen landshöfðingi skipaði svo fyrir að sóknirnar skyldu sameinaðar. Þar við sat og reis ný timburkirkja á stein- grunni við Lágafell árið 1889. Þessi kirkja stendur enn þó svo hún sé vart þekkjanleg í dag, svo miklar hafa endurbæturnar verið. Stærstu breytingarnar áttu sér stað árið 1956 þegar kirkjan var lengd um eina þrjá metra og skrúðhús byggt norðan við kórinn. Á hundrað ára afmæli kirkjunnar var aftur ráðist í framkvæmdir en þá var ný viðbygg- ing opnuð. Mosfellskirkja tekur um 160 til 180 manns í sæti. Sagan segir að fyrir nokkrum árum hafi þáverandi kirkjuvörður, Jóhann S. Björnsson, sýnt landsþekktum miðli skrúð- húsið, kirkjugarðinn og kirkjuna sjálfa. Þegar Jón bauð miðlinum sæti svaraði hún: „Nei, því miður. Hér get ég hvergi sest. Hér eru öll sæti upptekin af prúðbúnum og glað- værum kirkjugestum.“ Heimildir: Heimasíða Kjalarnesprófasts- dæmis. Setið í hverju sæti FASTEIGNALÁN Í MYNTKÖRFU 3,4% Miðað við myntkörfu 3, Libor vextir 21.09.2006 Nánari upplýsingar hjá lánafulltrúum Frjálsa og á www.frjalsi.is, þar sem einnig er hægt að reikna greiðslubyrði. Lánstími alltað40 ár

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.