Fréttablaðið - 25.01.2007, Side 42

Fréttablaðið - 25.01.2007, Side 42
Pottablómin geta verið eymdarleg á þessum árstíma þegar dagsbirtan hefur verið af skornum skammti svo mánuð- um skiptir. Þá koma silkiblóm- in sterk inn. Silkiblóm eru býsna raunveruleg að sjá enda kemst silkið næst því að líta út eins og lifandi blóm. Það liggur við að maður fari að vökva! Í Soldis í Blómavali og Euro- pris er úrval af silkitrjám og silki- blómum til að prýða með bæði heimili og fyrirtæki. Fyrir utan afskorin blóm og greinar til að láta standa í vösum og skálum má fá pálma, fíkustré, drekatré, burkna og hengiplöntur. Blómstr- andi pottablóm eins og pelargón- íur, alparósir og ástareldur geta fært lit og líf inn á heimilið og fyllt upp tómið sem hið nýhorfna jóla- skraut skapaði. Vökvun allsendis óþörf Allt of margir eiga allt of mikið af rúmfötum. Af ókunnri ástæðu eiga margir það til að halda fast í gömul rúmföt. Rúmfötin taka þar með skápapláss sem væri betur varið til geymslu á öðru. Brún og appelsínugul rúmföt frá 1978 liggja enn innan um barnasængurver af sæng barns sem í dag er orðið 23 ára, koddaverin eru horfin yfir í aðra vídd og þetta gerir lítið annað en að skapa óþarfa óreiðu á heimil- inu. Til að átta sig á því hversu mörg rúmföt við þurf- um í raun og veru, er nægilegt að telja þau rúm sem eru í reglulegri notkun á heimilinu og bæta við einu rúmfatasetti á hvert rúm. Fyrir gesti dugar að hafa eitt auka sett á hvert gestarúm. Ef það eru til dæmis þrjú rúm sem eru notuð á hverri nóttu heima hjá þér, og tvö gestarúm, þá áttu að eiga fimm sett af rúmföt- um í rúmfataskápnum. Í stað þess að vera með ósamstæð rúmföt er því tilvalið að fjárfesta í góðum rúmfötum úr þínu uppá- haldsefni (t.d. damask) og henda svo öllum gömlu rúmfötunum út í tunnu eða gefa til góðgerðasamtaka. Rúmföt frá 1985 w w w . u n i k a . i s Fákafeni 9 Sími: 568 6700 mán-fös. 10-18, laug. 11-16 og sun 13-16 afsláttur af nýjum vörum aðeins til föstudags ® Útsala – Útsala 10-80% afsláttur af öllum vörum Hægt er að sjá sýnishorn af því sem í boði er á vefnum keramikgallery.is Keramikgallery, Dalbrekku 14, 200 Kópavogur, s: 544-5504 Opið virka daga frá 10.00-18.00 – Lokað laugardaga ÚTSALA! ÚTSALA!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.