Fréttablaðið - 25.01.2007, Side 85

Fréttablaðið - 25.01.2007, Side 85
22 23 24 25 26 27 28 Það styttist í Tvíæringinn í Feneyj- um: Steingrímur Eyfjörð Krist- mundsson myndlistarmaður var valinn af fagnefnd sem mennta- málaráðherra skipaði til að vera fulltrúi Íslands á þessari stærstu og virtustu myndlistarmessu Evrópu. Í vikunni var tilkynnt að Lands- virkjun kæmi honum til stuðnings. Forstöðumaður Kynningarmið- stöðvar myndlistar, dr. Christian Shoen, er „commissioner“ verkefn- isins en Hanna Styrmisdóttir er sýningarstjóri og heldur um alla þræði. Sagði hún í samtali við Fréttablaðið að fjármögnun verks- ins gengi vel og stefnt væri á að ljúka henni í mars. Steingrímur hefur þegar lagt verkið niður og er vinnsla þess langt komin. Verður það kynnt í smáu sem stóru við sama tækifæri. Nú er lokið langri dvöl íslenskra myndlistarmanna í finnska skálanum á sýningarsvæð- inu. Shoen fór suður eftir og fann nýtilega jarðhæð í palazzo við Grand Canale, um 180 fermetra, og er hún leigð undir sýninguna. Þar er aðgengi gott, bæði frá götu og síkinu. Fer sendinefnd til Feneyja 20. maí en kynningardag- ar eru 7.-9. júní og hin formlega opnun hinn 10. júní. Tvíæringur- inn stendur svo fram á haust. Steingrímur sagði í samtali við Fréttablaðið að verkefnið væri býsna stórt og kostnaðarsamt. Þó að ákvörðun hafi verið tekin um þátttöku hans í vor hafi ekki byrjað vinna af alvöru við útfærslu fyrr en í haust. Framlag Landsvirkjunar væri mikilvægt. Styttist í Tvíæringinn í Feneyjum ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA NÁNARI UPPLÝSINGAR HÚSIÐ OPNAR KL. 23 ALDURSTAKMARK 20 ÁRA MIÐAVERÐ 1500 KR. LAUGARD. 26 JAN. 2007 NÝDÖNSK LOKSINS, LOKSINS Á ÞESSU ÁRI MUN HLJÓMSVEITIN NÝ-DÖNSK FAGNA TUTTUGU ÁRA AFMÆLI OG ÞVÍ ÁSTÆÐA TIL AÐ SLETTA ÚR KLAUFUNUM. MÆTA ÞEIR ÞVÍ HÉR Á NASA Í FANTAFORMI, ÆTLA ÞEIR AÐ HEFJA LEIK UM KL 00.30 OG SPILA Í EINUM RYKK. BETRA ER ÞVÍ AÐ KOMA SNEMMA TIL AÐ TRYGGJA SÉR MIÐA OG MISSA EKKI AF NEINU. STEPHEN KING MIÐASALA Á WWW.NASA.IS EINNIG Á NASA MILLI KL. 13 OG 17 DAGLEGA. PANTANIR Í SÍMA 511 1313 FR 26. JAN Sérstakt tilboÐ til VISA kreditkorthafa í janúar:* MiÐinn í forsölu á 1.950 kr. í staÐ 2.900 kr. *500 kr. afsláttur á miÐa eftir þaÐ. LEIKRIT BYGGT Á SÖGU STEPHEN KING
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.