Fréttablaðið - 28.01.2007, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 28.01.2007, Blaðsíða 25
VGK-Hönnun er alhliða ráðgjafar- og þjónustufyrirtæki á sviði þekkingar og tækni. Fyrirtækið byggir á traustum grunni verkfræðistofanna VGK hf. og Hönnunar hf. en þær voru báðar stofnaðar árið 1963 og sameinuðust undir einu merki í ársbyrjun 2007. VGK-Hönnun leggur áherslu á vellíðan starfsmanna, að búa þeim aðstöðu eins og hún gerist best, að stuðla að því að starfsmenn nýti sem best hæfileika sína til þess að takast á við ný og krefjandi verkefni og efla hæfni þeirra með þjálfun og endurmenntun. Starfssvið: Jarðhiti Hönnun tengd nýtingu jarðhita Jarðhitarannsóknir innanlands og utan Byggingar Hönnun og eftirlit á sviði burðarþols, lagna- og loftræstikerfa Orkuvirki og iðnaður Verkefnastjórnun, hönnun og eftirlit tengt orkufrekum iðnaði Jarðvísindi Jarðfræðirannsóknir, mannvirkjajarðfræði og jarðtækni athuganir Starfsstöðvar á Austurlandi Byggingaverkfræðingur eða tæknifræðingur, með burðarvirkjahönnun eða gatna- og vegahönnun sem sérsvið. VGK-Hönnun leitar að verkfræðingum, tæknifræðingum og jarðvísindafólki Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf á sviði tæknifræði, verkfræði eða jarðvísindum Góðir samskiptahæfileikar Frumkvæði og sjálfstæði Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu VGK- Hönnunar www.vgkhonnun.is fyrir 5. febrúar nk. Nánari upplýsingar veitir Drífa Sigurðardóttir, starfsmannastjóri, drifa@vgkhonnun.is, 422 3338 eða viðkomandi sviðsstjóri (sjá skipurit á heimasíðu VGK-Hönnunar, www.vgkhonnun.is) Taktu þátt í hönnun framtíðar VGK-Hönnun Reykjavík Grensásvegi 1 105 Reykjavík Sími: 422 3000 VGK-Hönnun Reykjavík Laugavegi 178 108 Reykjavík Sími: 422 3000 VGK-Hönnun Akranesi Garðabraut 2A 300 Akranesi Sími: 430 4050 VGK-Hönnun Akureyri Strandgötu 29 600 Akrueyri Sími: 464 7500 VGK-Hönnun Egilsstöðum Miðvangi 2-4 700 Egilsstöðum Sími: 470 4050 VGK-Hönnun Reyðarfirði Hafnargötu 2 730 Reyðarfirði Sími: 470 4000 VGK-Hönnun Kirkjubæjarklaustri Klausturvegi 15 880 Kirkjubæjarklaustri Sími: 487 4840 VGK-Hönnun Hvolsvelli Öldubakki 1 860 Hvolsvelli Sími: 487 8060 VGK-Hönnun Selfossi Eyrarvegi 29 800 Selfossi Sími: 480 4200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.