Fréttablaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 58
 17. FEBRÚAR 2007 LAUGARDAGUR16 fréttablaðið eurovision Hver er maðurinn? Ég er Matthí- as Matthíasson og fæst dags dag- lega við tónlist. Bæði með hljóm- sveit sem heitir Papar og annarri hljómsveit sem heitir Dúndur- fréttir og hyggur á mikla land- vinninga á Íslandi. Áður í Eurovision? Ég tók þátt í fyrra með lag sem heitir „Sést það ekki á mér?“ og það var rosalega gaman. Það var fyrst og fremst vegna þess hve gaman var í fyrra að ég var meira en til í að vera með núna. Þótt það sé gaman að horfa á þetta í sjónvarpinu þá er svo miklu skemmtilegra að taka þátt. Núna er ég einnig í bakrödd- um fyrir Heiðu í laginu „Ég og heilinn minn“. Hvernig tónlist hlustarðu á? Ég hlusta á nokkrar nýjar hljómsveit- ir eins og Muse og fleiri fínar. Ég er þó meira í gamla tímanum. Ég er rosalegur Queen-aðdáandi og elska Pink Floyd og Led Zeppelin. Þá er Ian Gillan einn af mínum uppáhaldssöngvurum. Sá söngv- ari sem ég vildi helst líkjast þegar ég var í tónlistarlegu uppeldi var Bruce Dickinson í Iron Maiden en ég veit ekki hvort það hafi tekist alveg nægilega vel. Hvernig undirbýrðu þig fyrir kvöldið? Ég syng ofboðslega mikið og ég undirbý mig ekkert sérstaklega fyrir þetta tiltekna kvöld. Fyrir undankeppnina var ég búinn að liggja í rúminu veikur í þrjá daga og hefði átt að vera þar þegar ég söng. Ég náði þó að vera hress í þrjár mínútur en mun gera þetta miklu betur núna! Hvað gerirðu ef þú sigrar í kvöld? Ef ég vinn ætla ég beint á Players að spila með Pöpunum. Annars mun ég verða glaður og mun gera mitt besta fyrir land og þjóð. Besta íslenska Eurovision-lag allra tíma? Það er Nína, alveg á hreinu. Skemmtilegra að taka þátt en horfa heima Hver er maðurinn? Ég heiti Bríet Sunna og vinn á bar í Keflavík um helgar. Virka daga æfi ég mig að syngja og dunda mér við að krassa niður einhverja texta. Svo er ég mikil félagsvera og finnst gaman að vera með fjölskyldunni. Er mikið fyrir að spjalla. Áður í Eurovision? Nei. Ég hef aldrei áður pælt í því að taka þátt í þessari keppni. Það er ekki hægt að kalla mig neinn Euroivison- aðdáanda. Það var búið að bjóða mér að taka nokkur lög en svo kom þetta lag. Einar Bárðarson hringdi í mig og bað mig um að taka það og ég var strax til enda mjög flott lag. Hvernig tónlist hlustarðu á? Ég hlusta rosalega mikið á gamalt rokk. Elvis Presley er minn uppá- haldsflytjandi. Svo hlusta ég mikið á kántrí eins og Patsy Cline og Tim McGraw. Hvernig undirbýrðu þig fyrir kvöldið? Ég ætla að reyna að losna við allt stress! Svo reyni ég að syngja sem mest alla vikuna til að slípa röddina. Það er erfiður tónn í þessu lagi sem ég verð að ná og hann er mjög flottur ef það tekst. Ég ætla að sofa vel og borða hollan mat. Hvað gerirðu ef þú sigrar í kvöld? Ég er nú ekki búin að plana það en það er ljóst að maður mun fagna því gríðarlega ef sigur vinnst. Ég reikna með að það verði nú eftirpartí. Besta íslenska Eurovision-lag allra tíma? Klárlega Nína. Annars var lagið hans Páls Óskars mjög flott líka. Elvis í uppáhaldi 900 2006 Titill: Húsin hafa augu Flytjandi: Matthías Matthíasson Höfundur: Þormar Ingimarsson Texti: Kristján Hreinsson 900 2005 Titill: Blómabörn Flytj- andi: Bríet Sunna Valde- marsdóttir Höfundur: Trausti Bjarnason Texti: Magnús Þór Sigmundsson HLJÓÐNEM A R H ÁT ALARAKER FI LJ Ó SA KERFI S N Ú RU R S V IÐ SVA GNAR M YN DVARPAR Grensásvegi 12 • 108 • Reykjavík • www.hljodx.is • sími 553 3050 P IP A R • S ÍA • 7 0 1 7 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.