Fréttablaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 13
9001910192019301940195019601970198019902000201020202030204 Er öldrun úreld í nútímasamfélagi? Dagskrá: Reykjavíkurborg, Háskólinn í Reykjavík og Álaborgarháskóli standa fyrir ráðstefnu um öldrun, rannsóknir, viðhorf, tækifæri og stefnumótun Ráðstefna um ný viðhorf og róttæka stefnumótun í málefnum aldraðra, haldin í Háskólanum í Reykjavík 22. & 23. feb. 2007 Fimmtudagur 22. febrúar: Niðurstöður vísindarannsókna Nýjar forsendur 08.30 Skráning 09.00 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri: Setning ráðstefnunnar 09.10 Elhanan Goldberg, prófessor í taugafræði við New York University School of Medicine og framkv.stjóri við Institute of Neuropsychology and Cognitive Performance, New York: Kosturinn við að eldast: Máttur hins þroskaða heila 10.00 Kaffihlé 10.20 Lawrence J. Whalley, prófessor í geðheilbrigðisfræðum við háskólann í Aberdeen: Öldrun er ekki lengur sjálfgefin 11.10 Einar B. Baldursson, dósent í vinnusálfræði við Álaborgarháskóla: Seinkun öldrunar – Að njóta ágóðans 11.40 Ásgeir R. Helgason, dósent í sálfræði við Karolinska Institutet í Svíþjóð og lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík, stýrir umræðum 12.00 Lok fyrri hluta ráðstefnunnar Ath: Á fimmtudeginum fara fyrirlestrar og umræður fram á ensku. Föstudagur 23. febrúar: Nýjar forsendur Ný tækifæri 08.30 Skráning 09.00 Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Talnakönnunar: Tekjur, skattar og lífeyrismál: Koma aldraðir inn á vinnumarkaðinn af nýjum krafti? 09.30 Einar B. Baldursson, dósent við Álaborgarháskóla: Ný sýn: Öflugt fólk á besta aldri Samspil öldrunar, heilbrigðiskerfis og vinnumarkaðar 10.10 Kaffihlé 10.30 Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður: Stefnumótun og framtíðarsýn í málefnum aldraðra 10.40 Jórunn Frímannsdóttir, formaður velferðarsviðs Reykjavíkurborgar: Stefna Reykjavíkurborgar: Tækifærin framundan 10.50 Þór Sigfússon, forstjóri Sjóvár-Almennra: Framtíðarsýn tryggingafélags um þjónustu við aldraða 11.05 Björn Leifsson, World Class: Andleg og líkamleg heilsurækt þeirra sem vilja taka ábyrgð sjálfum sér fram eftir öllum aldri 11.20 Margrét Margeirsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík: Fullorðnun nútímasamfélagsins - hvað þarf að breytast? 11.35 Guðfinna S. Bjarnadóttir, ráðstefnustjóri, samantekt 12.00 Ráðstefnulok. Skráning hjá Guðr únu Elvu í síma 599 -6310 eða á netfang inu gudrunej@ ru.is Ráðstefnu gjald 2.00 0 kr. Kaffiveitin gar innifa ldar. Bakhjarlar: E F L IR a lm a n n a te n g s l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.