Fréttablaðið - 17.02.2007, Page 13
9001910192019301940195019601970198019902000201020202030204
Er öldrun úreld
í nútímasamfélagi?
Dagskrá:
Reykjavíkurborg, Háskólinn í Reykjavík og Álaborgarháskóli
standa fyrir ráðstefnu um öldrun, rannsóknir, viðhorf, tækifæri og stefnumótun
Ráðstefna um ný viðhorf og róttæka stefnumótun í málefnum aldraðra,
haldin í Háskólanum í Reykjavík 22. & 23. feb. 2007
Fimmtudagur 22. febrúar: Niðurstöður vísindarannsókna Nýjar forsendur
08.30 Skráning
09.00 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri:
Setning ráðstefnunnar
09.10 Elhanan Goldberg, prófessor í taugafræði við New York University School of Medicine
og framkv.stjóri við Institute of Neuropsychology and Cognitive Performance, New York:
Kosturinn við að eldast: Máttur hins þroskaða heila
10.00 Kaffihlé
10.20 Lawrence J. Whalley, prófessor í geðheilbrigðisfræðum við háskólann í Aberdeen:
Öldrun er ekki lengur sjálfgefin
11.10 Einar B. Baldursson, dósent í vinnusálfræði við Álaborgarháskóla:
Seinkun öldrunar – Að njóta ágóðans
11.40 Ásgeir R. Helgason, dósent í sálfræði við Karolinska Institutet í Svíþjóð og lýðheilsudeild
Háskólans í Reykjavík, stýrir umræðum
12.00 Lok fyrri hluta ráðstefnunnar
Ath: Á fimmtudeginum fara fyrirlestrar og umræður fram á ensku.
Föstudagur 23. febrúar: Nýjar forsendur Ný tækifæri
08.30 Skráning
09.00 Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Talnakönnunar:
Tekjur, skattar og lífeyrismál:
Koma aldraðir inn á vinnumarkaðinn af nýjum krafti?
09.30 Einar B. Baldursson, dósent við Álaborgarháskóla:
Ný sýn:
Öflugt fólk á besta aldri
Samspil öldrunar, heilbrigðiskerfis og vinnumarkaðar
10.10 Kaffihlé
10.30 Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður:
Stefnumótun og framtíðarsýn í málefnum aldraðra
10.40 Jórunn Frímannsdóttir, formaður velferðarsviðs Reykjavíkurborgar:
Stefna Reykjavíkurborgar: Tækifærin framundan
10.50 Þór Sigfússon, forstjóri Sjóvár-Almennra:
Framtíðarsýn tryggingafélags um þjónustu við aldraða
11.05 Björn Leifsson, World Class:
Andleg og líkamleg heilsurækt þeirra sem vilja taka ábyrgð sjálfum sér fram eftir öllum aldri
11.20 Margrét Margeirsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík:
Fullorðnun nútímasamfélagsins - hvað þarf að breytast?
11.35 Guðfinna S. Bjarnadóttir, ráðstefnustjóri, samantekt
12.00 Ráðstefnulok.
Skráning
hjá Guðr
únu Elvu
í síma 599
-6310 eða
á netfang
inu
gudrunej@
ru.is
Ráðstefnu
gjald 2.00
0 kr.
Kaffiveitin
gar innifa
ldar.
Bakhjarlar:
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l