Fréttablaðið - 20.02.2007, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 20.02.2007, Blaðsíða 49
„Hún var í hálfan mánuð á sölu, svo kom tilboð upp á tuttugu og fimm milljónir og ég ákvað að selja hana,“ segir Ásgeir Davíðs- son, betur þekktur sem Geiri á Goldfinger. Eins og greint var frá í Frétta- blaðinu fyrir nokkru var gula Hummer-glæsibifreiðin sett á sölu og vakti það mikla athygli enda hefur bíllinn notið fádæma vin- sælda. Hann komst í fréttirnar þegar fermingarbörn vildu leigja hann til að skutla sér í veislurnar en góðborgurum landsins fannst það hins vegar ekki hæfa slíkum sómadegi. Framhaldsskólanemar hafa hins vegar gjarnan nýtt sér þessa þjónustu til að fá skutl á skólaböll og má reikna með að þarna hafi nýir eigendur komist í feitt. Ásgeir var staddur í einka- erindum í Prag og undi glaður við sitt. Var með tveimur vinum sínum að skoða glerverksmiðju og njóta lífsins. „Sá sem keypti bílinn er hins vegar búinn að selja hann aftur. Og sá kaupandi getur hrósað happi yfir því enda fæst ekki aftur leyfi fyrir svona glæsibifreið og gula limman verður því sú eina sinnar tegundar á landinu,“ segir Geiri. „Ég sjálfur bara rétt náði að koma honum inn í landið,“ bætir hann við og hlær. Geiri selur gulu glæsibifreiðina Helgi, persónulegi trúba- dorinn, er í aðalhlutverki í nýjum auglýsingum fyrir Lengjuna sem verða frum- sýndar í sjónvarpinu í kvöld. Í auglýsingunum, sem eru um fimmtán talsins, syngur Helgi á sinn angurværa og hreinskilna hátt um þekkt nöfn úr knatt- spyrnuheiminum á borð við Rio Ferdinand og Eggert Magnússon. Sigurjón Kjartansson gerði Helga ódauðlegan í gamanþáttun- um Fóstbræðrum og eiga vafa- laust margir eftir að taka honum fagnandi þegar hann mætir aftur á skjáinn. „Þetta er verkefni sem var leitað með til mín og er að mínu mati afskaplega vel heppn- að,“ segir Sigurjón, sem hefur m.a. farið á kostum í auglýsingum fyrir Homeblest og Tal. Sigurjón segist fylgjast vel með fótbolta í gegnum syni sína sem séu mjög áhugasamir. „Ég fór til dæmis á leik Barcelona og Real Madrid í fyrra, áður en Eiður kom. Það var helvíti skemmtilegt og ég hef miklu meiri mætur á spænska boltanum en þeim enska,“ segir hann. „Spænski boltinn er svo miklu flottari bolti og miklu meira töff heldur en hjá þessum húlígön- um í Bretlandi sem gera ekki annað en að drekka bjór og baula. Þarna á Spáni fara fjölskyldur saman á völlinn, ekki þessir gúbb- ar, þar sem gamlir og ungir sam- einast í stuði.“ Helgi trúbador snýr aftur „Þetta er einfaldlega góð spennusaga. Ekki missa af henni.“ HGG/Rás 2 20% afsláttur ef greitt er með korti frá Kaupþingi Sýnd í Smárabíói og Regnboganum SPRENGIDAGSMÁLTÍÐIN ER KLÁR Á INNAN VIÐ 5 MÍNÚTUM! 7 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARS 5 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARS Ævintýraleg spenna og hasar ER ÞETTA ... NÆSTI FORSETI ? hversu langt ertu tilbÚin aÐ ganga til aÐ hylja glÆp Sýnd í Háskólabíói ÓSKARSVERÐLAUNA4 TILNEFNINGAR TIL HEIMSFRUMSÝNING ...SVONA BYRJAÐI ÞAÐ ÞIÐ VITIÐ HVER HANN ER... Clint eastwood leikstýrir meistaraverkinu letters from iwo Jima sem var m.a. tekinn upp á Íslandi. BESTA ERLENDA MYNDIN GOLDE GLOBE / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK/ ÁLFABAKKA / AKUREYRI DIGITAL HANNIBAL RISING kl 8 - 10 B.i.16 PERFUME kl 10 B.i.16 MAN OF THE YEAR kl 6 - 8 B.i.7 VEFURINN HEN... M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð ALPHA DOG kl. 8 B.i. 16 ROCKY BALBOA kl. 8 - 10:20 B.i. 12 BLOOD DIAMOND kl. 10:20 B.i. 16 BLOOD DIAMOND kl. 5 - 8 - 10:40 B.i.16 BABEL kl. 8 B.i.16 FORELDRAR kl. 6 Leyfð VEFURINN HEN... M/- Ísl tal kl. 3:40 - 5:50 Leyfð FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal. kl. 3:40 Leyfð HANNIBAL RISING kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 HANNIBAL RISING VIP kl. 5:40 - 8 - 10:30 ALPHA DOG kl. 8 - 10:30 B.i.16 PERFUME kl. 5 - 8 - 10:40 B.i.12 MAN OF THE YEAR kl. 10:30 B.i.7 GHOST RIDER kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.12 HANNIBAL RISING kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 ALPHA DOG kl. 8 - 10:30 B.i.16 CHARLOTTE´S WEB Ensk tal kl. 5:50 Leyfð SVALASTA SPENNUMYND ÁRSINS Skráðu þig á SAMbio.is á öskudag í kringlunni FRÍTT kl. 12 og 350 r.- kl. 14:30ÖSKUDAGSBÍÓ Háskólabíó BLOOD DIAMOND kl. 6 - 9 B.i.16 BABEL kl. 9:30 B.i.16 FORELDRAR kl. 7:50 STRANGER THAN ... kl. 5:50 Leyfð LETTERS FROM IWO JIMA kl. 6 - 9 B.i.16 PERFUME kl. 6 - 9 B.i.12 DREAMGIRLS kl. 6 - 9 B.i.7 Sýnd í Háskólabíói Sýnd í SAMbíóunum kringlunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.