Fréttablaðið - 10.03.2007, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 10.03.2007, Blaðsíða 31
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Freyja Leópoldsdóttir mótorkrossari er nýbúin að eignast splunkunýtt Honda 125, CR hjól árgerð 2007. Í sumar ætlar hún að keppa með vinkonunum í Honda-liðinu og hjóla með fjölskyld- unni sem öll er á kafi í sportinu. „Pabbi byrjaði í sportinu fyrir mörgum árum en lagði það síðan á hilluna. Þegar bróðir minn fékk áhuga á skellinöðrum vildi pabbi frekar koma honum í mótor- krossið og í kjölfarið fylgdi öll fjölskyld- an,“ segir Freyja. Mótorkrossið er mikið fjölskyldusport sem hentar öllum að sögn Freyju sem finnst gaman að fara í ferðir með fjölskyld- unni og geta átt sameiginlegt áhugamál. Freyja byrjaði í sportinu fyrir tveimur árum síðan og heillaðist frá fyrstu stundu. „Ég ákvað að starta með trompi og fór strax að keppa, á eigin vegum. Fyrsta mótið sem ég tók þátt í var páskamót í fyrra og þá mætti ég í páskabúningi sem var nú meira grín en hitt,“ segir Freyja hlæjandi. Síðan þá hefur hún keppt á fjölda móta og síðasta sumar fengu mótorkrossstelp- urnar sinn eigin flokk. Í ár mun Freyja keppa ásamt þremur vinkonum undir merkjum Honda og ætla þær að hefja keppnissumarið á Klaustri í lok maí. „Stelpurnar í mótorkrossinu eru alltaf að verða fleiri. Í dag erum við um hundrað og það var kominn tími til að fá eigin kvenna- flokk,“ segir Freyja. Honda-liðið hefur verið við stífar æfing- ar í vetur bæði á hjólunum og í ræktinni en að sögn Freyju er gott líkamlegt ástand forsenda fyrir árangri í sportinu. „Við stefnum á þátttöku í öllum keppn- um í sumar. Þeir sem styrkja okkur eru Maarud, Ibiza og Mojo en nú vantar okkur bara fleiri styrktaraðila svo við getum slegið í gegn í sumar,“segir Freyja. Heima- síða mótorkrossstelpnanna er www. mxgirlz.tk. Ætla að slá í gegn Hafðu það ljúft um helgina Grensásvegi 48 gallerikjot.isOpið virka daga frá kl 10 -19 Laugardaga frá kl 11 -17 Lambafile
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.