Fréttablaðið - 10.03.2007, Side 36

Fréttablaðið - 10.03.2007, Side 36
Hönnuðurinn Louise Camp- bell er með aðalstöðvar í Danmörku og hefur hannað húsgögn og húsbúnað undir eigin merki síðan 1996. Hún er af ensku og dönsku foreldri og nam húsgagna- og iðnhönnun í báðum þessum löndum. Campbell hefur fyrst og fremst einblínt á húsgagna- og lampa- hönnun en er nú í ríkara mæli að fást við iðn- og innanhússhönnun. Eitt skemmtilegasta verkefnið eftir Campbell er að finna í danska menningarmálaráðuneytinu þar hún færði íverustaði starfsmanna í gáskafullan og nútímalegan bún- ing sem á sér engan líkan. Campbell er í dag einn virtasti hönnuður Evrópu og segir sjálf að velgengnin byggist á einkunnar- orðunum; allar hugmyndir þurfa að byrja á grunni, allt er hægt þar til hið gagnstæða sannast og það verður að vera góð ástæða fyrir öllum ákvörðunum sem teknar eru. Á Íslandi fæst hönnun Louise Campbell í versluninni Epal í Skeifunni. Nútímaleg ævintýri - leggur heiminn að vörum þér Eþíópía er kaffi sem hefur ávæning af ávöxtum, vori og villtum blómum og vekur hina andlegu sól úr vetrardvala. Kaffi sem er barmafullt af birtu. H 2 hö nn un F í t o n / S Í A

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.