Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.03.2007, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 10.03.2007, Qupperneq 80
Ég var í jarðarförinni hennar langömmu í gær. Nei? Hvað skeði? Hún dó! Já ... en gekk allt vel? Vel? Þetta var jarðarför! Afsakaðu, þetta var ósmekkleg spurning! Snitturnar voru fínar, en kjötinu var örugglega slátrað árið 1980 eða eitthvað álíka! Ég sam- hryggist! Ég er ekkert ósáttur við pabba og mömmu fyrir vera eins og þau eru, ég vildi bara að þau vildu vera meira eins og ég vil að þau séu! Heldurðu að vísindamenn nenni einhvern tímann að klóna okkur? Litli bleiki sokkur ... litli bleiki sokkur Sniff! Litli bleiki sokkur ... litli bleiki sokkurSniff! Sniff! Hvenær er matur mamma? Eftir svona korter. Ég er svo svöng að ég gæti étið hest! Mér nægir bara lítið folald. Allir virðast vita betur en næsti maður um hvernig rétt sé að kveða niður hina ýmsu böl- vætti og losa okkur við heimsósóma, sem gegnsýrir íslenskt samfélag þessa dagana. Kona nokkur mér málkunnug er broddbloggari af verstu sort. Hún hefur jafnan sagt að jákvæð afstaða mín til hversdagsins sé tilkomin vegna þess hve ég er ein- föld sál. Undir orð hennar tek ég heils hugar, að minnsta kosti hef ég ekki ímyndunarafl til að lesa hinn ýmsa viðbjóð út úr hlutum sem mér finnast fáfengilegir með öllu. Hefði ég hugmyndaflug á borð við flugnahöfðingjann hross- hæfða myndi ég ekki blogga um það. Fremur myndi ég nýta við- bjóðinn til að græða honum. Frá mér kæmi ritröð hryllingsbók- mennta á borð við verk Stephens King eða fagurfræðileg skáldverk í líkingu við verkið Saga augans eftir Bataille þar sem ofbeldi og kynlífi er blandað saman með listilega fagurri útkomu. Eiginlega myndi ég nýta óhroð- ann sem ég fyndi í myrkviðum huga míns í allt annað en að blogga um hann undir þeim formerkjum að ég væri að berjast fyrir betri veröld. Ef ég finn hjá mér brenn- andi hvöt til þess að gera heiminn betri er ég nefnilega vön að styðja góðgerðarsamtök og láta fag- menn um framhaldið. Ég er aftur á móti svo heppin að mig plagar í raun ekki neitt. Ég hef fundið besta leikskóla í ver- öldinni. Ég get ekki ímyndað mér betri byrjun á degi heldur en að fylgja syni mínum inn fyrir veggi hvítu hallarinnar þar sem hann dvelur í góðum höndum yfir dag- inn. Ástúðlegt viðmót starfsfólks- ins skapar svo hjá mér vellíðan sem fylgir mér langt inn í dag- inn. P.S.: Í gær keypti ég tvo potta af mjólk og velti því fyrir mér hve íslenskar kartöflur haldast fallegar langt fram eftir vetri. V in ni ng ar v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 9 9 kr /s ke yt ið . 9 hver vinnur ! SMS LEIKUR A A A A Sendu SMS JA BOND á númerið 1900 og þú gætir unnið! AÐALAVINNINGUR: Allt Bondsafnið á DVD AUKAVINNINGAR: Casino Royal á DVD DVD myndir, tölvuleikir, fullt af Pepsi og margt fleira
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.