Fréttablaðið - 18.03.2007, Page 5

Fréttablaðið - 18.03.2007, Page 5
SKÖPUM VELGENGNI BREYTTUR BANKI – ENN BETRI ÞJÓNUSTA VELKOMIN Í ÚTIBÚ FRAMTÍÐARINNAR Í dag, sunnudag, opnum við útibúið á Kirkjusandi eftir umfangsmiklar breytingar. Glitnir er þjónustufyrirtæki sem leggur höfuðáherslu á viðskiptavininn. Hönnun útibúsins tekur mið af því. Komdu í heimsókn milli kl. 13 og 16 og kynntu þér hvernig við ætlum að þjóna þér enn betur í framtíðinni. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 7 0 6 8 Kl. 13.15 - Benedikt Erlingsson Útibúið opnað með gamansömum fyrirlestri leikarans um „eðli íslensku þjóðarinnar“ Kl. 14.15 - Halla hrekkjusvín Prakkarinn úr Latabæ skemmtir börnum og fullorðnum Kl. 15.15 - Lay Low Söngkonan magnaða syngur eigin lög, sem eru blanda af blús, kántrí og rokki SKEMMTIDAGSKRÁ: Ávaxtabíllinn kemur í heimsókn með hollar veitingar og kaffibarþjónar Kaffitárs bjóða ljúffenga kaffidrykki og biscotti-kökur.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.