Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.03.2007, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 18.03.2007, Qupperneq 22
Spennandi starf í boði! Verslunarstjóri Í Nóatúni vinnur mikið af hæfileikaríku fólki sem myndar samheldinn hóp og leggur sig fram við að veita viðskiptavinum Nóatúns fyrsta flokks þjónustu. Við leitum nú eftir jákvæðum og þjónustuliprum aðila sem er tilbúinn að leiða skemmtilegan hóp í rótgróinni Nóatúnsverslun. Viðkomandi þarf að hafa mikla reynslu af verslunarstörfum og vera eldri en 35 ára. Sækið um á vefnum www.noatun.is eða sendið umsókn á Kaupás hf. Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík, b.t. rekstrarstjóri Nóatúns. Jarðhitafræðingur óskast við Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna Orkustofnun óskar eftir að ráða jarðhitafræðing við Jarðhitaskóla Há- skóla Sameinuðu þjóðanna. Starfið er fjölbreytt og felst í kennslu og leiðbeiningu nemenda, vali nemenda í þróunarlöndunum, undirbúningi námskeiða á Íslandi og í þróunarlöndunum, og undirbúningi og útgáfu kennslugagna. Starfinu fylgja töluverð ferðalög til þróunarlandanna. Nánari upplýsingar veitir Ingvar Birgir Friðleifsson, forstöðumaður Jarðhitaskólans (ibf@os.is, eða í síma 5696077). Hæfniskröfur: Doktors- eða meistarapróf í raunvísindum eða verk- fræði og reynsla í rannsóknum eða vinnslu jarðhita. Sjálfstæði í vinnu- brögðum og lipurð í samskiptum. Mjög góð enskukunnátta. Áhugi á alþjóðasamstarfi . Orkustofnun stefnir að því að hækka hlutfall kvenna og yngra fólks í starfsliði sínu. Laun greiðast samkvæmt samningum fjármálaráðuneytis við viðkom- andi stéttarfélög svo og stofnanasamningi Orkustofnunar við stéttar- félögin. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist starfsmannastjóra Orkustofnunar, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, netfang gd@os.is, eigi síðar en 26. mars. Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna hefur starfað í Reykjavík frá 1979. Árlega koma um tuttugu raunvísindamenn og verkfræðingar frá þróunarlöndunum til 6 mánaða sérhæfðs náms í jarðhitafræðum og um tíu eru í meistaranámi í samvinnu við Háskóla Íslands. Auk þess heldur skólinn árleg námskeið í Afríku, Asíu og Mið-Ameríku. Jarð- hitaskólinn er rekinn sem sjálfstæð eining innan Orkustofnunar. Nánari upplýsingar um skólann eru á vefsíðu hans (www.os.is/unugtp/). Aðal- stöðvar Háskóla Sameinuðu þjóðanna eru í Tókýó (www.unu.edu). Orkumálastjóri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.