Fréttablaðið - 18.03.2007, Page 27
Bókari óskast
Fyrirtæki í Hveragerði óskar eftir bókara í hlutastarf.
Þarf að hafa góða reynslu.
Umsóknir sendast á box@frett.is fyrir 25. mars 2007
merkt bókari-810
SMIÐIR - Einyrkjar
Okkur vantar smiði sem allra fyrst,
fjölbreytt verkefni.
Magnús og Steingrímur ehf
magnush@centrum.is
Magnús - 892-4547
Steingrímur - 897-5547
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
/L
B
I
36
74
0
03
/0
7
Sérfræðingar í
fyrirtækjaviðskiptum
Helstu verkefni:
• Umsjón með samskiptum við fyrirtæki í viðskiptum við útibúið
• Úrvinnsla gagna, svo sem ársreikninga, stöðu trygginga, áhættumats rekstraraðila og mat
lánsumsókna
• Skýrslugerð og ýmis undirbúningsvinna lánsumsókna fyrir útibússtjóra og/eða lánanefnd
Landsbankinn er eitt stærsta
fjármálafyrirtæki landsins og
veitir alhliða fjármálaþjónustu
til einstaklinga, fyrirtækja og
stofnana.
Í anda sóknar og útrásar hefur
Landsbankinn byggt upp 23
starfsstöðvar erlendis, í 14
löndum víðsvegar um heiminn.
Til að stuðla að vexti og arðsemi
bankans er áhersla lögð á
skemmtilegan vinnustað, starfs-
ánægju og gott starfsumhverfi,
sem og markvissa starfsþróun og
þekkingu starfsfólks.
Landsbankinn leitast við að
ráða til sín og hafa í sínum
röðum framúrskarandi starfsfólk
og efla það í störfum sínum.
Það er viðhorf stjórnenda
Landsbankans að starfsfólkið,
metnaður þess, kraftur og
hollusta, séu lykillinn að
farsælum rekstri bankans.
Störf sérfræðinga í fyrirtækjaviðskiptum eru laus til umsóknar.
Leitað er að metnaðarfullum einstaklingum sem eru tilbúnir að takast
á við krefjandi verkefni í lifandi starfsumhverfi þar sem áhersla er lögð
á frumkvæði, sterka liðsheild og árangur.
Um er að ræða störf í Aðalbanka Landsbankans Austurstræti 11,
Austurbæjarútibúi Laugavegi 77 og í Hafnarfjarðarútibúi Fjarðargötu 9.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun, t.d. viðskiptafræði, verkfræði eða sambærileg menntun
• Reynsla af fjármálastjórn fyrirtækja er kostur
• Frumkvæði og skipulagshæfileikar
• Góð þekking á atvinnurekstri og efnahagslífi
• Færni í samskiptum og þægilegt viðmót
Nánari upplýsingar veita:
Guðmundur Ingi Hauksson útibússtjóri í Aðalbanka í síma 410 8401,
Kristján Einarsson útibússtjóri í Austurbæ í síma 410 8770,
Matthías Gíslason útibússtjóri í Hafnarfirði í síma 410 8641 og
Berglind Ingvarsdóttir starfsmannasviði í síma 410 7914.
Umsóknir ásamt fylgigögnum sendast á
Berglind.Ingvarsdottir@landsbanki.is fyrir 30. mars 2007.
FYLGSTU MEÐ
LAUSUM STÖRFUM Á
www.nova.is