Fréttablaðið - 18.03.2007, Side 30

Fréttablaðið - 18.03.2007, Side 30
A ug l. Þó rh ild ar 2 20 0. 34 7 Félagsþjónusta S E L T J A R N A R N E S B Æ R Sjúkraliði í dagvist aldraðra Óskum eftir að ráða sjúkraliða til starfa í dagvist aldraðra hjá Seltjarnarnesbæ. Leitað er að starfsmanni með reynslu af starfi með öldruðum. Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði í starfi og hafa þjónustu- lund. Í dagvistinni dvelja að jafnaði 8 – 9 einstaklingar. Dagvistin er starfrækt í tengslum við aðra öldrunarþjónustu á Seltjarnarnesi. Unnið er að uppbyggingu og þróun í þjónustu við aldraða í bæjar- félaginu og er dagvistin nýlega tekin til starfa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í maí. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Á. Karvelsdóttir forstöðumaður dagvistarinnar, Skólabraut 5, sími 5171548 eða 8229112. Umsóknarfrestur er til 27. mars n. k. og skal skila umsóknum til forstöðumanns dagvistar. Félagsþjónusta S E L T J A R N A R N E S B Æ R

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.