Fréttablaðið - 18.03.2007, Síða 34
Starfsmaður óskast
Íslandsprent er ungt fyrirtæki í
miklum og öruggum vexti og þarf
nú að bæta við sig fleiri
starfsmönnum.
Markmið fyrirtækisins er að bjóða
alhliða prentþjónustu, á sem
hagstæðustum kjörum, í sem
bestum gæðum og á sem
styðstum tíma.
STARFSMAÐUR Í BÓKHALD
Óskum eftir starfsmanni í bók-
haldsvinnu í 50% starf.
Vinnutími samkomulag.
Við bjóðum öruggt og skemmti-
legt starfsumhverfi þar sem
einstaklingnum er gert kleift að
vaxa og njóta sín.
Nánari upplýsingar veitir
framkvæmdastjóri Íslandsprents,
Berglind Hafþórsdóttir í síma
860-2403 eða
berglind@isprent.is
Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð
og margvíslega starfsemi á vegum sveitarfélagsins hjá
þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 og á heimasíðunni
www.hafnarfjordur.is
F
A
B
R
I
K
A
N
Eftirfarandi störf eru í boði:
Í fegrunarflokki (blómaflokki)
Í sláttuflokki
Í viðhaldsflokki.
Lágmarksaldur umsækjenda er 17 ár (fæddir 1990).
Tekið verður á móti umsóknum í Þjónustumiðstöðinni við
Hringhellu 9, 19. mars – 30. mars milli kl: 7:30 og 16:30 alla
virka daga nema föstudaga til kl: 15:00.
Umsóknareyðublöð má nálgast á eftirfarandi stöðum:
Þjónustumiðstöðinni
Vinnuskóla Hafnarfjarðar
( í gamla Hjálparsveitarhúsinu við Hrauntungu)
Þjónustuverinu að Strandgötu 6
Skrifstofu ÍTH (í gamla bókasafninu Mjósundi)
Á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar, www.hafnarfjordur.is.
Nánari upplýsingar í síma 585-5670.
Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið:
boddi@hafnarfjordur.is
Garðyrkjustjórinn í Hafnarfirði óskar eftir
að ráða starfsfólk til sumarstarfa.
ÍTH óskar eftir að ráða starfsfólk
í eftirtalin sumarstörf:
– alla vega stundum…
Flokksstjóra í Vinnuskóla Hafnarfjarðar
Leiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeið
Leiðbeinendur í skólagarða
Starfsfólk á gæsluvelli
Lágmarksaldur umsækjenda um þessi störf
er 21 ár (fæddir 1986).
Einnig eru eftirtalin sumarstörf laus til umsóknar:
Aðstoðarleiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeiðum
Aðstoðarleiðbeinendur í skólagörðum
Aðstoðarleiðbeinendur á gæsluvöllum
Þessi störf eru ætluð 17-20 ára ungmennum.
Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu Vinnuskóla
Hafnarfjarðar (í gamla Hjálparsveitarhúsinu við Hraun-
tungu) 19. mars – 30. mars kl. 12:00 – 16:00 alla virka daga.
Umsóknareyðublöð má nálgast á eftirfarandi stöðum:
Vinnuskóla Hafnarfjarðar
Þjónustumiðstöðinni, Hringhellu 9
Þjónustuverinu að Strandgötu 6
Skrifstofu ÍTH (í gamla bókasafninu Mjósundi)
Á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar, www.hafnarfjordur.is.
Nánari upplýsingar veittar í síma 565-1899.
Logn og blíða, sumarsól
G
R
U
N
N
SK
Ó
LA
R
Áhugavert framtíðarstarf
á Egilsstöðum
Húsasmiðjan hf. er stærsti
söluaðili byggingarvara á
Íslandi og eitt af 25 stærstu
fyrirtækjum landsins.
Húsasmiðjuverslanir eru 21 á
landsvísu. Í verslunum okkar
höfum við á boðstólnum yfir
80.000 vörutegundir.
Hjá Húsasmiðjunni starfa að
jafnaði um 1000 manns á
öllum aldri. Við leggjum mikla
áherslu á að starfsmenn eigi
þess kost að eflast og þróast
í starfi.
Starfssvið
Afgreiðsla og sala til viðskiptavina
Pantanir frá vöruhúsi
Önnur tilfallandi störf í versluninni
Hæfniskröfur
Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Tölvukunnátta er kostur
Búa yfir heiðarleika og samviskusemi
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst
Umsóknir berist til starfsmannastjóra Húsasmiðjunnar, Guðrúnar Kristinsdóttir, atvinna@husa.is, fyrir 1. apríl n.k.
Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is. Nánari upplýsingar hjá Þorsteini Óla rekstrar-
stjóra, sími 660 3066, thorsts@husa.is.
www.husa.is
Sölu- og afgreiðslufólk vantar í verslun og timbursölu
Húsasmiðjunnar á Egilsstöðum
Leitum einnig að starfsfólki til sumaraf leysinga í öllum deildum