Fréttablaðið - 18.03.2007, Qupperneq 56
KÓPAVOGSBÆR
www.kopavogur.is - www.job.is
Lausar stöður við
Lindaskóla
Lindaskóli er einsetinn skóli með 590
nemendur í 1. – 10. bekk.
Skólinn er vel búinn kennslutækjum og
starfsaðstaða er mjög góð.
Heimasíða skólans er www.lindaskoli.is
Lausar stöður fyrir skólaárið 2007-2008:
• Staða kennara í íþróttum.
• Staða kennara í heimilisfræði.
• Staða kennara í íslensku í 8. – 10. bekk.
• Stöður umsjónarkennara á yngsta- og
miðstigi.
Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launa-
nefndar sveitarfélaga.
Upplýsingar gefur skólastjóri Gunnstein
Sigurðsson í síma 554 3900
og 861 7100.
Umsóknarfrestur er til
27. mars 2007.
Prentari
óskast
Okkur vantar prentara á fjögurra lita Heidelberg
Speedmaster 52 með CP 2000 tölvustýrikerfi.
Æskilegt er að viðkomandi hafi góða fag-
kunnáttu, sé stundvís, reglusamur og þægilegur
í samskiptum. Góð laun í boði fyrir réttan mann.
Umsóknir sendist á netfang: georg@prent.is eða
í pósti. Einnig er hægt að hafa samband við
Georg í símum 540 1800 og 893 3147.
Skemmuvegi 4 · 200 Kópavogi
Sími 540 1800 · Fax 540 1801 · Netfang litla@prent.is
Litlaprent ehf. var stofnað árið 1969. Fyrirtækið hefur
ávallt leitast við að hafa ný og fullkomin tæki til að
tryggja vandaða prentun og fljóta afgreiðslu.
Vinnustaðurinn er reyklaus.
STARFSMANNAAUGLÝSING
Nú er nna sér sumarstarf.
Okkur vantar gott og duglegt
eysingar.
Skjól er hjúkrunarheimili fyrir aldraða. Unnið er á
vöktum,ýmist á morgunvakt (kl.8-16), á kvöldvakt
(15.30-23.30) eða á næturvakt (23.30-08.00).
Einnig eru 4 og 5 tíma vaktir í boði.
Þeir sem áhuga hafa á að vinna við gefandi og gott
starf, eru beðnir um að hafa samband sem allra fyrst.
Þær sem veita allar upplýsingar um star ð eru:
Kristín deildarstjóri, 3.hæð, sími:5225631, kristin@skjol.is
Guðný Helga deildarstjóri , 4.hæð, sími: 5225641,
gudny@skjol.is
Anna Björg deildarstjóri, 5.hæð, sími: 5225651
annabjorg@skjol.is
Svava deildarstjóri, 6. hæð, símar: 5225660 og 5225691,
svava@skjol.is