Fréttablaðið - 18.03.2007, Page 75

Fréttablaðið - 18.03.2007, Page 75
15 16 17 18 19 20 21 Fjórðu og síðustu tónleikar vetrarins í tónleikaröð Tríós Reykjavíkur verða haldnir í Hafnarborg kl. 20 í kvöld. Á efnisskránni eru þrjú önd- vegisverk eftir Haydn, Beet- hoven og Brahms. Meðlim- ir Tríós Reykjavíkur eru þau Peter Máté píanóleikari, Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari. Tríóleikur ÍSLAND BER EKKI EITT ÁBYRGÐ Á MENGUNAR- VANDA ÁLIÐNAÐARINS OG ÞARF HVORKI AÐ FÓRNA ÓSNORTNUM VÍÐERNUM SÍNUM NÉ FRAMTÍÐAR- MÖGULEIKUM UNGRA ÍSLENDINGA Í ÞÁGU HANS. Á HVERJU ÁRI HENDA BANDARÍKJAMENN UM 2,5 MILLJÓNUM TONNA AF ÁLI Á RUSLAHAUGA. ÞAÐ ER EINS OG 13 ÁLVER Í STRAUMSVÍK FYRIR STÆKKUN. ER FRAMTÍÐARLANDIÐ ÞITT GRÁTT EÐA GRÆNT? Draumalandið eftir Andra Snæ Magnason Strandgata 50, Hafnarfirði. Miðasala í síma 555 2222 og á www.midi.is Frumsýning 16.mars föstudagur kl. 20:00 22.mars fimmtud. 2.sýn kl. 20:00 23.mars föstud. 3.sýn kl. 20:00 24.mars laugard. 4.sýn kl. 20:00 AÐALFUNDUR 365 HF Aðalfundur 365 hf. verður haldinn á Radison SAS Hótel Sögu, þriðjudaginn 20. mars 2007 og hefst hann kl. 16.00 Eftirtalin mál eru á dagskrá fundarins: Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess síðastliðið starfsár. Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda lagður fram til staðfestingar. Ákvörðun um greiðslu arðs og hvernig fara skuli með hagnað eða tap. Breytingar á samþykktum: Tillaga um að samþykktum verði breytt á þann hátt að á aðalfundi skuli fjallað um tillögu stjórnar um starfskjarastefnu. Tillaga um að í samþykktum verði kveðið á um að viku fyrir aðalfund skuli leggja fram, hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins, tillögu stjórnar um starfs- kjarastefnu. Tillaga um að í samþykktum verði kveðið á um að upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar verði aðgengilegar á skrifstofu félagsins eigi síðar en tveimur dögum fyrir hluthafafund. Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu félagsins. Kjör stjórnar til eins árs. Kosning endurskoðanda fyrir næsta starfsár. Ákvörðun um þóknun til stjórnar- manna fyrir næsta kjörtímabil. Tillaga um heimild til handa stjórnar félagsins til að kaupa eigin hluti í félaginu, samkvæmt 55. gr. hlutafé- lagalaga nr. 2/1995. Önnur mál sem eru löglega borin fram. Dagskrá, endanlegar tillögur og ársreikningur félagsins, ásamt skýrslu endurskoðanda, verða hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og önnur fundargögn sem ekki hafa þegar verið afhent, verða afhent á fundarstað við upphaf fundarins. Stjórn 365 hf. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Miðasala: Gamanleikritið Leikstjóri: Gunnar I. Gunnsteinsson Steinn Ármann Magnússon Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir Aðalhlutverk: Næstu Sýningar: –eftir Jim Cartwright Einn Carlsberg fylgir miðanum! Á Nasa, einnig á www.nasa.is og www.midi.is Sun. 18. mars Fös. 23. mars Fös. 30 mars Næstu sýningar Fim. 22. mars Örfá sæti Fös. 23. mars Örfá sæti Lau. 24. mars Örfá sæti Fim. 29. mars Fös. 30. mars Lau. 31. mars Sýningar hefjast 20:00 Miðasala í 568 8000 www.borgarleikhus.is www.midi.is Blaðið Fréttabl. www.killerjoe.blog.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.