Tíminn - 17.07.1979, Blaðsíða 2
2
BUÐIN
Skipholti 19, Simi 29800
27 ár I fararbroddi
Vörubíll til sölu
Volvo 375 árg. 1961, i góðu lagi og annar
eins, ógangfær. Upplýsingar gefur Guðjón
ólafsson, Valdasteinsstöðum, simi um
Brú, Hrútafirði.
Lokað
Skrifstofa vor og verksmiðja verður lokuð
frá 16. júli — 10. ágúst, v/sumarleyfa
starfsfólks.
Sigurður Eliasson hf.
Auðbrekku 52,
Kópavogi.
Auglýsing um ferðastyrk
til ritnöfundar
í fjárlögum fyrir árið 1979 er 100 þús. kr.
fjárveiting handa rithöfundi til dvalar á
Norðurlöndum.
Umsóknir um styrk þennan óskast sendar
stjórn Rithöfundasjóðs íslands, Skóla-
vörðustig 12, fyrir 10. ágúst 1979. Umsókn-
um skulu fylgja greinargerðir um, hvern-
ig umsækjendur hyggjast verja styrknum.
Reykjavík, 16. júli 1979
Rithöfundasjóður tslands.
Iðnskóli Austurlands
Neskaupstað
Verknámsbraut tréiðna
Á næsta skólaári verður starfrækt verk-
námsbraut tréiðna við Iðnskóla austur-
lands Neskaupstað.
Heimavist og mötuneyti á staðnum. Verk-
nám i einn vetur, styttir samningsbundið
iðnnám um eitt ár.
Nánari upplýsingar i simum 97-7136 og 97-
7501.
Frá Grunnskóla
Siglufjarðar
Lausar kennarastöður, umsóknarfrestur
til 1. ágúst nk.
1. íþróttakennarastaða pilta.
2. Staða kennara i mynd- og handmennt
(smíðar).
3. Þrjár almennar kennarastöður i eldri
og yngri bekkjum skólans. Kennslugrein-
ar eru m.a. enska, almenn kennsla yngri
barna, samfélagsgreinar, stærðfræði.
4. Staða sérkennara (hjálparkennsla).
Upplýsingar veitir yfirkennari i sima 96-
71686 og formaður skólanefndar i sima 96-
71263.
SKÓLANEFNDIN í SIGLUFIRÐI.
Þriöjudagur 17. júli 1979.
Skæruliðamir eiga von á
maklegum málagjöldum
Ankara/ Reuter —
Palestinuskæruliðarnir
fjórir, sem réðust inn i
egypska sendiráðið i
Ankara, höfuðborg
Tyrklands, gáfust upp
á sunnudag, án þess að
kröfum þeirra hefði
verið framfylgt.
Þeir höföu krafist þess, aö
flogið yröi meö þá, ásamt gisl-
unum, úr landi og einnig aö
tveir félagar þeirra, sem eru i
fangelsi i Egyptalandi yröu
látnir lausir.
Fjórmenningarnir voru i gær
fluttir til herfangelsis i útborg
Ankara, þar sem þeir veröa
leiddir fyrir herrétt.
í árásinni á sendiráöiö létust
tveir tyrkneskir lögreglumenn
og egypskur sendiráösmaöur
lést, er hann reyndi aö sleppa
undan meö þvi aö stökkva niöur
af þaki sendiráösbyggingarinn-
ar. Félagi hans slasaöist lifs-
hættulega, er hann reyndi aö
komast undan meö þvi aö
stökkva út um glugga.
Herlögreglustjórinn i Ankara
hefur lýst þvi yfir, aö skæruliö-
arnir eigi eftir aö fá „makleg
málagjöld”.
Evrópuþingið
kemur saman
í dag
Strasburg/ Reuter —
Þingmenn Evrópu-
ráðsins, sem kjörnir
voru i siðasta mánuði,
munu hittast i fyrsta
skipti i dag i Strasborg-
arhöll.
Þingmennirnir, sem eru 410
munu kjósa forseta, sem mun
hafa áhrifavald i tilraunum
þingsins fyrir auknu valdi, en
Evrópuþingið hefur enn mjög
takmörkuö völd og telja þing-
menn aö ekkert geti bjargaö þvi
nema sterkur og dugmikill for-
seti, sem er reiöubúinn til aö
standa upp i hárinu á ráðherra-
nefnd, sem skipuö er umboös-
mönnum niu einstakra rikis-
stjórna.
Liklegasti forseti Evrópu-
þingsins, er fyrrverandi heil-
brigöismálaráðherra Frakka,
Simone Veil, sem kjörin var af
frjálslyndum sem frambjóöandi
til forsetakjörs Evrópuþings.
Vonast er til aö hún fái stuöning
hinna 106 kristnu demókrata og
hins stóra hóps hægri sinnaöra
Breta, á þinginu.
Simone Veil, liklegust sem for-
seti Evrópuþings.
Orkusparnaðaráætlun
Carters
Carter lagöi til aö sérstakir
skattar yröu lagöir á ollufyrir-
tæki.
Varnarmálaráðherra
íraks
biðst lausnar
Teheran/Reuter —
Varnarmálaráöherra trans,
Taqi Riahi, baöst lausnar frá
embætti i gær, eftir aö yfir-
maöur herlögregluráösins,
Amir Rahimi, haföi sakaö
trönsku stjórnina um aö taka
ekki nógu hart á ofbeldis-
verkum i tran.
Varnarmálaráðherranum
uröu á mistök í síöustu viku,
er hann lét segja Amir
Rahimi upp störfum sem
yfirmanni herlögregluráös-
ins.
Rahimi hefur sakaö
ónefnda bragöarrefi í æöri
deildum hersins um aö vinna
gegn sér í þeim tilgangi aö
veikja byltinguna.
Uppsögn hans var undir-
rituö af varnarmálaráö-
herranum og studd af Aya-
tollah Khomeini, trúarleiö-
toga landsins.
Kansas City/Reuter — Carter, forseti Bandarikj-
anna lagði til í gær, að sérstakir skattar yrðu
lagðir á oliufyrirtæki næstu 10 ár, til að hægt yrði
að framkvæma orkusparnaðaráætlunina, en
heildarkostnaður áætlunarinnar er 142.2 billjónir
dollara.
Carter sagöi að meö orku-
sparnaöaráætluninni mundu
kol, vatn, gas, steinolia og aörir
orkugjafar spara 2.5 milljónir
oliutunna á dag.
Carter lagði til aö oliuinn-
flutningskvótinn væri 8.2
milljónir oliutunna á dag, en
þaö er 300 þúsund tunnum
minna en samið haföi veriö um
á fundi iönrikjanna i Tokýo i siö-
asta mánuði.
Hann sagöi einnig aö kvótinn
fyrir áriö 1980 mundi veröa
ákveöinn seinna, en hann mundi
einnig veröa lægri en áætlaö
heföi veriö á Tókýófundinum.
Carter lagöi einnig til að auk-
in fjárveiting yröi veitt til kaupa
á almenningsfarartækjum og aö
sett yrði á stofn sérstök nefnd
sem sæi um aðgeröir orku-
sparnaðaráætlunarinnar.
FuDtrúar
Kína og
Sovétrí^janna
ræðast við
Peking/Reuter — Kinversk
yfirvöld buöusti gær til aö senda
erindreka tii Moskvu, I septem-
ber, til viðræöna við sovéska
ráðamenn um aukin samskipti
milli Kina og Sovétrikjanna.
Sex vikur eru liönar sföan
Sovétrikin stungu upp á viöræö-
um miUi fulltrúa rikjanna I
Moskvu I júli eöa ágúst, en Kin-
verjar svöruöu ekki fyrr en nú.
Samt voru þaö þeir sem upphaf-
lega stungu upp á þessum viö-
ræöum 3. april s.l., þegar tíl-
kynnt var aö þeir mundu ekki
vilja endumýja 30 ára vináttu-
samninginn milli rikjanna.
Erlendar Umsjón:
fréttir
BPWEA Oskarsdóttir