Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 19. júlí 1979. ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR 11 „Ánægður með sigur inn gegn Blikunum... - þeir eru með skemmtilegt iið," sagði fyrirliði Fram, sem vann Breiðablik 3 — Ég er mjög ánægöur með sigurinn yfir Blik- unum, sem eru mjög skemmtilegt lið — baráttu- lið/ sem leikur góða knatt- spyrnu/ sagði Ásgeir Elias- son, fyrirliði Fram, sem vann góðan sigur (3:1) yf ir Breiðabliki og tryggðu sér þar með rétt til að leika í undanúrslitum bikar- keppninnar. — Ég var ánægður með leik okkar miðað við aöstæður, en það er alltaf erfitt að leika á blautum velli, sagði Ásgéir. Guömundur Steinsson kom Fram á bragöið á 12. min. með þvi að skora glæsilegt skalla- mark. Guðmundur átti þá send- ingu út á kant til Hafþórs Svein jónssonar, sem gaf knöttinn siðan vel fyrir mark Breiðabliks, þar sem Guðmundur var kominn og skallaði knöttínn örugglega i netið. Guðmundur var siðan aftur á ferðinni á 25 min., en þá skoraði SIMON ... borinn af leikvelii i gærkvöldi. (Timamynd Tryggvi) Símon frá keppni... — meiddist illa I gærkvöldi Simon Kristjánsson, bak- vörður Framliðsins, varð fyrir þvi óhappi i byrjun leiks Fram og Breiðabliks, að hann fékk slæmt spark i lærið. Það blæddi inn á vöðva og verður Simon frá keppni i 4-5 vikur. Það er mikil blóðtaka fyrir Fram, þvi að Simon hefur átt góða leiki með liðinu i sumar. — SOS hann aftur með skalla, eftir horn- spyrnu. Pétur Ormslev tók horn- spyrnuna og sendi knöttinn fyrir mark Blikanna, þar sem Marteinn Geirsson skallaði til Gunnars Bjarnasonar, sem skallaði siðan áfram til Guðmundar, sem skoraði með skemmtilegum skalla. Guðmundur átti allan heiðurinn af þriðja marki Framara, sem Baldvin Eliasson (áður KR) skoraði á 53 min. Guðmundur, sem var þá sjálfur i mjög góðu skotfæri, sendi knöttinn til Baldvins, sem skoraði með föstu skoti. Eftir markið slökuðu Framarar á og Blikarnir komu þá meira inn i myndina og náðu mörgum skemmtilegum sóknarlotum. Þeir náðu að skora á 61 mln. og var það mark skoraðjeftir rang stöðu. Sigurður Halldórsson komst inn i sendingu Gunnars Bjarnasonar, miðvarðar Fram, til Guðmundar Baldurssonar, markvarðar — lék með knöttinn fram og til Siguðar Grétarssonar, semvar rangstæður — hann skor- aði örugglega I mannlaust mark Framara— 3:1. Valur mætir KR — í Laugardalnum I kvöld Valsmenn mæta KR-ingum i 8-liða úrslitum bikarkeppninnar i knattspyrnu ú Laugardalsvellin- um ikvöldkl. 20.00. Það má búast við fjörugum og skemmtílegum leik. Eyjamenn og Þróttarar leika á mánudaginn kemur — _ siðasta leikinn i8-liða úrslitunum. GUÐMUNDUR STEINS- SON...skoraði 2 mörk fyrir Fram og lagði það þriðja upp. (Timamynd Tryggvi) Asgeir Elfasson, :1 i bikarkeppninni Stuttu síöar fer Hreiöar Breiö- fjörð illa að raði slnu fyrir framan mark Fram, en þá skaut hann fram hjá I dauðafæri. Undir lok leiksins fara Framarar aftur að sækja I sig veðrið og þá sköp uðu þeir sér mörg mjög góð marktækifæri, sem þeir náðu ekki að nýta. Tveir leikmenn voru bókaðir — þeir Trausti Haraldsson (Fram) og Helgi Helgason (Breiðabliki). — SOS Jóhannes til Winterslag? sem er 1. deildarlið i Belglu I Belgiska 1. deildarliðið WINTERSLAG hefur áhuga i að fá Jóhannes Eðvaldsson i sinar raðir. Tíminn hefur frétt eftir áreiðanlegum heimildum, að Robert Waisseige, þjálfari Winterslag hafi verið að spyrja um Jóhannes. Waisseige þessi var þjálfari hjá félaginu fyrir nokkrum ár- um, en gerðist siöan þjálfari hjá Standard Liege, en var látinn fara þaðan, þegar Happell var ráðinn. Hann fór þá aftur til Winterslag, sem vann sér sæti I belgisku 1. deildarkeppninni 1976. Winterslag hafnaði í ell- efta sæti af átján sl. vetur i belgisku 1. deildarkeppninni. Hvort Jóhannes fer til Belglu er enn ekki vitað þvl aö Winter- slag hefur ekki haft samband við Celtic. — SOS .1 ,Ævintýramark' Matthías- ar á elleftu stundu... HALLDOR SKORAÐI 4 MÖRK — þegar Þróttarar unnu stórsigur 13:2 I Færeyjum Halldór Arason skoraði 4 mörk fyrir Þrótt, þegar Reykjavikur- liðið vann stórsigur 13:2 yfir Fær- eyjaiiðinu Royn, sem Guðmundur Gislason, fyrrum fyrirliði Þrdtt- ar, þjálfar I Færeyjum. Páll Ólafsson (2), Arsæll Kristjáns- son, Arnar Friðriksson, Sverrir Brynjólfsson, Þórður Theódórs- son, Agiist Hauksson og Dáði Harðarson, skoruðu hin mörk Þróttar, sem er mí i keppnisferð um Færeyjar. — tryggði bikarmeisturum Akraness sigur 1:0 yfir Keflvíkingum i gærkvöldi MATTHÍAS HALLGRtMS- SON...skoraði þýðingarmikið mark. Matthias Hallgrimsson var hetja bikarmeistara Akraness þegar þeir unnu sigur (1:0) yfir Keflvikingum i Akranesi i gær- kvöldi I 8-liða úrslitum bikar- keppninnar. Matthias, sem kom inn á, sem varamaður, tryggði Skagamönnum sigurinn á siðuslu sek. leiksins og var svo sannar- lega heppnisstimpill i markinu. Matthias brunaði upp völlinn og lék á tvo Keflvíkinga — Þorsteinn Ólafsson kom Ut á móti honum og engin hætta virtist vera á ferð- inni. Matthlas náði að vippa knettinum yfir Þorstein og slðan skoppaði knötturinn að marki Keflvlkinga — þrir varnarmenn Keflvikingar stóðu við marklín- una, en öllum til undrunar skopp- aöi knötturinnfram hjá þeim og i netið. Þetta var sannkallað „ævintýramark." Leiðindaveður var meöan leik- urinn fór fram — rigning og gjóla, ogsetti veðrið sinn svip á leikinn. Leikurinn fór mjög hægt af stað ogfóruleikmenn sérað engu óös- lega. Skagamenn sóttu þó mun meira.án þessaö skapasér virki- leg marktækifæri. Fyrsta skot að marki kom á 32. min. og átti Sveinbjörn Hákonarson það, en Þorsteinn Olafsson varði fyrir- hafnarlltið, Keflvlkingar léku varnarleik með skyndisóknum. Rétt fyrir leikshlé átti Guöjón Þóröarson skot aö marki Kefl- vikinga — Þorsteinn varði, en hann missti knöttinn aftur fyrir sig, Aður en Jcnötturinn komst yfir markllnu, náði Þorsteinn að kasta sér og bjarga meistaralega. Keflvikingar komu ákveðnir til leiks í seinni hálfleik — þeir börð- ust og sóttu stift að marki Skaga- manna. A 58. mln kom besta marktækifæri leiksins — ólafur Júliusson átti þá góða fyrirgjöf fyrir markheimamanna, þar sem Steinar Jóhannsson, sem lék að nýju með Keflvikingum, skallaði að marki, en Jdn Þorbjörnsson náöi að verja glæsilega. Stuttu siðar átti Kári Gunn- laugsson gott skot að marki Skagamanna, en knötturinn fór réttyfir þverslá.A71. mln. komst Steinar aftur i dauöafæri, en skot hans fór rétt fram hjá stöng. Matthias Hallgrimsson kom inn á á 78. mln. og hleypti hann miklu llfi I leik Skagamanna. Svein- björn átti skot, sem fór rétt fram hjá stöng Keflavikurmarksins á 89. min. ogsíðanskoraði Matthias sigurmark Skagamanna, eins og fyrr segir. Jón Alfreðsson var besti maður Skagamanna — barðist mjög vel og var alltaf á ferðinni. Þá var Sigurður Halldórsson mjög góður i vörninni. Steinar Jóhannsson átti góðan leik hjá Keflvikingum og skapað- ist alltaf mikill usli I vörn Skaga- manna, þegar hann fékk knöttinn óskar Færseth var mjög gdður i vórninni og hann tók virkan þátt I sóknarleiknum. Þá var Þorsteinn ólafsson traustur að vanda I markinu. — SE/ — SO'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.