Tíminn - 28.09.1979, Side 1
Siðumúla 15 Pósthólf 370 • Reykjavík Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Ráðningamál skólastjórans I Grindavlk
dregur dilk á eftir sér:
Yfirkennarinn segir
upp stöðu sinni
Kás — Sií ákvöröun Ragnars
Arnalds, menntamálaráöherra,
aö ráöa réttindalausan mann I
stööu skólastjóra Grunnskóla
Grindavikur, viröist ætla aö
draga ýmsa dilka á eftir sér. Til
aö mynda sendi Halldór
Ingvarsson, yfirkennari skól-
ands, skeyti i gær til mennta-
málaráöuneytisins, þar sem
hann segir stööu sinni lausri.
Mikill urgur er iGrindvkingum
vegna þessa máls, og tala jafn-
vel sumir foreldrar um aö
banna börnum sfnum aö fra i
skólann ef svo fer fram sem nd
horfir.
„Þetta eru orö rökþrota
manns sem gripur hvert hálm-
strá sem hann eygir. Honum
heföi veriö auövelt aö afla sér
upplýsinga um þaö sem hann er
aö fleipra meö, ef hann heföi
haft áhuga fyrir því”, sagöi
Bogi Hallgrlmsson, fyrrverandi
skólastjóri Grunnskóla Grinda-
vikur I samtali viö Tlmann I
gær, vegna oröa Ragnars Arn-
alds i Visi I gær, en þar segir
hann ýmislegt athugavert viö
embættisfærslu Boga undanfar-
in þrjil ár.
,,Þaö viröast góöir möguleik-
ar fyrir ungt fólk aö næla sér I
stööur nii til dags, ef þaö er nóg
aö lofa aö mermta sig siöar. Ég
er vist oröinn of gamall til aö
lo£a sllku”, sagöi Bogi I samtali
viö Timann.
Stjórn Sambands grunnskólakennara
mótmælir ákvörðun ráðherra:
Lög og reglur
þverbrotnar
Kás — „Stjórn Sambands
grunnskólakennara mótmæUr
harölega þeirri ákvöröun
menntamálaráöherra, aö setja
réttindalausan mann i stööu
skólastjóra i Grindavlk, þegar
um stööuna haföi einnig sótt
maöur meö full kennslurétt-
indi”, segirf ályktunsem stjórn
Sambands grunnskólakennara
samþykkti á fundi sinum I gær-
kvöldi.
„í 8. gr. laga um embættis-
gengi kennara og skólastjóra
sem ööluöust gildi hinn 12. mal
1978 eru skýr ákvæöi þess efnis,
aö einungis megi setja mann án
fullra réttinda I stööu ef hlutaö-
eigandi skólanefnd telur hann
hæfan. Hins vegar sækir um
stööuna maöur meö öll tilskilin
réttindi, og meirihluti skóla-
nefndar mælir meö honum.
Hann á þvi samkvæmt sömu
lögum ótviræöan rétt til starf-
ans.
Kennarasamtökin hafa sætt
sig viö aö fólk án kennararétt-
inda væri sett i stööur, sækti
enginn réttindamaöur um. Eftir
setningu áöurnefndra laga hafa
þau vinnubrögö veriö viöur-
kennd af hálfu menntamála-
ráöuneytisins og kennarasam-
takanna aö fólk meö kennslu-
réttindi gangi fyrir um stööur
kennara og skólastjóra grunn-
skóla. Þessi regla hefur nú veriö
þverbrotin og réttindamaöur
látinn vikja”.
Árás á herstöðvargirðinguna
GP — Mótmælafundur hernáms-
andstæðinga sem halda átti viö
flugstöðvarbygginguna á Kefla-
vfkurflugvelli fór fram I gær-
kvöldi — en utan vallar. Lengst af
var fundurinn sem um 200-300
manns sóttu, friðsamlegur en þó
voru tveir ungir hernámsand-
stæðingar sem stokkiö höfðu yfir
giröinguna kringum völlinn,
handteknir. Nokkrar ræður voru
siöan haldnar, sungnir bar-
áttusöngvar þar sem krafan um
herinn burt og tsland dr Nató var
megin inntakið.
Undir lok fundarins geröu
nokkrir hernámsandstæöingar
meö Jónas Arnason alþingismann
I broddi fylkingar haröa hrlö aö
giröingunni sem ekki stóöst á-
hlaupiö og fór hópurinn inn á vall-
arsvæöiö syngjandi baráttu-
söngva.
Milli 40-50 lögregluþjónar voru
á vakt viö fundinn en höföu sig þó
ekkert I frammi. Fólkiö stóö slöan
um stund viö vaktskúr lögregl-
unnar viö aöalhliöiö þangaö til
ungu piltunum haföi veriö sleppt.
(Timamynd: Róbert)
GP — Vfetnamska flóttafólkið eða vfetnömsku tslendingarnir fluttu f gærkvöldi f nýja bústaðinn sinn við
Kaplaskjólsveg 1 Reykjavlk. Hins vegar var eldhúsiö ekki alveg tilbúið og hljóp þá Hótel Esja undir
bagga og bauðfólkinu öllu til kvöldverðar I gærkvöldi og Jónas Þórir spilaði á orgel. Eftir það fór fólkið
siðan inýja bústaöinn og vonum viðað þeim muni liða vel I Vesturbænum. (Timamynd: G.E.)
Samdráttur i landbúnaði hófst strax í fyrra:
Sauðfé fækkaði
um sex þúsund
— frá árinu áður
HEI — t skýrslu um fjölda
búfjár sem á vetur var settur
haustið 1978 kemur fram að
nautgripum hafði þá nær ekkert
fjölgað frá haustinu áður og að
sauðfé var 6.000 færra en árið
áður. Hrossum hafði hins vegar
fjölgað um 1.500 (að (íálfu i bæj-
um), svlnum á þribja hundrað
og alifuglum um nær 100 þús-
und, eða um fjórðung.
Þetta bendir til aö þrátt fyrir
góöan heyfeng i fyrra og gott ár-
feröi, hafi bændum veriö ljóst
hvaö fram undan var og þá
strax tekiö nokkurt tillit til þess
offramleiösluvanda sem rætt
var um og þvi frekar fækkaö I
hinum heföbundnu búgreinum
en hitt.
Haustiö 1978 voru á vetur sett-
ir nær 63 þús. nautgripir, þar af
rúmlega 36 þús. mjólkurkýr, um
890 þús. fjár, 51 þús. hross og um
1400 svln. Alifuglar voru taldir
369 þúsund.
r
Traustur fjárhag-
ur borgarsjóðs
— sjá bls. 9
Breytir EBE land-
búnaðarstefnu sinni?
sjá bls. 8
Island —
Finnland
— sjá íþróttir bls. 15