Tíminn - 28.09.1979, Side 2

Tíminn - 28.09.1979, Side 2
2 Föstudagur 28. september 1979 BÚÐIN Skipholti 19 Sími 29800 Verslunarstjórastörf óskum að ráða verslunarstjóra i vara- hlutaverslun á Selfossi og i útibú okkar I Hveragerði. Upplýsingar i sima 99-1201. Kaupfélag Arnesinga. Kaupfélag Árnesinga auglýsir eftir vönu starfsfólki til almennra bókhalds- og skrifstofustarfa. Umsóknir sendist til skrifstofustjórans, sem veitir allar upplýsingar um störfin. Pflagrímsflug Flug- leiða hefst um helgina Kás — A laugardag hefst pfla- feröir frá Alsfr. Um 120 starfs- um FlugleiBa, en áöur hafa tveir grfmaflug Flugleiða frá Indónes- menn frá FlugleiBum sjá um aö hópar fariö utan I þessari viku, iu til Jedda, og á þriöjudag hefst þetta gangi liBlega fyrir sig allt starfsfólk sem kemur til meö siBan pilagrfmaflug sama aöila ásamt tveimur flugvélum á veg- aB vinna viö pilagrímaflugiB. frá Alslr. Ails veröur flogiö 23 um félagsins, þ.e. DC-10 og DC-8. feröir frá Indónesiu en um 20 1 dag fer utan stór hópur á veg- Léleg kartöfluuppskera í Eyjafirði HEI — „Þaö er áætlaö aö slátra 65.800 fjár hjá sláturhúsum KEA á Akureyri, Dalvlk og Grenivik, sem er þá 3,6% meira en á s.l. hausti. En þaö má búast viö aö þaö veröi meira ef ekki rætist úr tlöarfarinu,” sagöi Þórarinn Halldórsson, sláturhússtjóri hjá KEA. Þórarinn var spuröur hvort erf- iölega heföi gengiB aö fá mann- skap I sláturhúsiö. Hann sagöi alltaf erfitt aö fá þá sem kallaöir eru fagmenn, þ.e. i aBalstörfin, og ekki sist nú, þar sem þetta er aB miklu leyti bændur sem núna eiga margir illa heimangengt. Aö ööru leyti hefur gengiö vel aö fá fólk. Spuröur um fallþunga, svaraöi Þórarinn, aö viö athugun á fyrstu 5 þús. lömbunum heföi komiö fram 1,5 kg minni jafnaöarþungi en I fyrra. Sennilega á þetta þó eftir aö versna, þvl menn taka skástu lömbin fyrst. Þórarinn var spuröur hvort hann haldi aö menn ætli aö fækka viö sig nautgripum I haust. Hann sagöi nautgripum slátraö af og til allt áriö. 400 var slátraö fyrir sauðfjárslátrun, en þaö er litlu meira en I fyrra. Hins vegar geröi Þórarinn ráö fyrir aö slátraö yröi fleiri nautgripum eftir sauöfjár- slátrun nú en I fyrra. Og ekki græöa Eyfiröingar á kartöfluræktinni I ár, þvl sumir hafa á oröi, aö sögn Þórarins, aö ekki borgi sig að taka upp úr þeim. Hann taldi þó aö menn ætli aö fara yfir garöana, þótt upp- skeran sé yfirleitt mjög léleg. I **♦**»»«.» '•••••'. ::::r «*•'»» J) Japanski sérfræöingurinn Nakamura ásamt þeim Karli Agústssyni frá Baader, Hannesi Magnússyni frá Rannsóknastofnun fiskiönaöarins og fleirum, viö frágang sýnishorns hrognasildarinnar. Fryst sfld með hrogn- um á Japansmarkað AM A s.l. sumri var gerö til- raun til þess aö frysta slld meö hrognum fyrir Japansmarkaö og var i þessu skyni gefiö sérstakt leyfi til veiöa á hrognafullri snd Sýnishorn af sildinni, sem er nokkrirtugirtonna.ernúáleiö til Japans meö flutningaskipinu Sat- suki Maru. Er þvi enn of snemmt aö spá um endanleg viöbrögö markaöarins. Þaö var Sjávarafuröadeild SIS sem stóö aö þessari tilraun meö Brynjólfi h.f. og útvegaöi hingaö japanskan sérfræöing til þess aö hafa yfirumsjón meö framleiðsl- unni. I Sjávarafuröadeildinni var okkur sagt aö ýmislegt benti til þess aö Islensku slldarhrognin væru af svipuðum gæöaflokki og kanadlsk sfldarhrogn frá Atlants- hafsströnd Kanada, en þau selj- ast á mun lægra veröi en þau frá Kyrrahafsströndinni. Oánægðir með minnk- un rækjukvóta • í Axarfirði HEI - ,,Menn bíða nú eftir þvi að bátarnir megi hefja rækjuveið- inga og reiknað er með að það verði einhvern fyrstu dagana i októ- ber”, sagði ólafur Frið- riksson kaupfélagsstjóri á Kópaskeri i viðtali við Timann. Olafur sagöi þó ekki ákveöiö hvenær leyfiö fengist, en rann- sóknarskip væri I þann veginn aö leggja á staö til aö rannsaka miö- in I Axarfiröi. Þá sagöi Ólafur menn á Kópa- skeri ekki ánægöa meö þaö, aö rækjuveiöikvótinn hefur veriö minnkaöur. Heildarveiöikvótinn i firöinum hefur veriö minnkaöur, aö hann minnti úr 680 tonnum I fyrra niöur 1540 tonn I ár og sagöi Ölafur aö sér skildist aö ráöu- neytiö heföi ákveöiö aö skipta honum til helminga á milli Kópa- skers og Húsavikur. Þaö yröu þvl ekki nema 270 tonn sem kæmu I hlut Kópaskers. Gangi sæmilega vel aö vinna rækjuna, er reiknaö meö aö lokiö veröi viö aö vinna þetta magn I ferbrúar og eru menn ekki búnir að sjá hvaö fólk hefur aö starfa eftir þann tima, þar til fiskveiöar hefjast næsta vor, sagöi Ölafur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.