Tíminn - 28.09.1979, Page 4

Tíminn - 28.09.1979, Page 4
4 Föstudagur 28. september 1979 í spegli timans LAUN HEIMS- INS ERU VAN- ÞAKK- LÆTI 1 febrúar sl. var myrtur i Afghanistan sendiherra Bandarikjanna þar Ilandi, Adolph Dubs. Vegna þeirra hrikalegu atburöa, sem áttu sér staö i tran á sama tima, var ekki mikiö fjallaö um þetta morö i fjölmiöl- um Nú er ekki annaö aö sjá en aö þetta morö dragi diik á eftir sér á óliklegum vettvangi, enþaö hefui dregiö fram f dagsljósið mikiö óréttiæti sem hefur viögéngist til þessa en legiö i láginni þar tll'nú. Þannig er mái meö vexti aö þegar Dubs var myrtur haföi hann veriö gif tur eiginkonu nr. 2, Mary Ann Dubs fyrrum ritátjóra í Washington, iaöeíns þrjú ár og henni ber samkvæmt iögum allur eftirlaunaréttur og víöurkenningar, sem Dubs haföi áunniö sér i starfi I utanrlklsþjónustunni á u.þ.b. þrjátfu ára ferli. Eftir situr meö sárt enniö frú Dubsnr. 1, Jane.sem oröiner 57 ára gömul og þjáist af gigt i hálsi og höndum og telst óvinnufær. Janeog Adolph skildu 1976 eftir 30 ára hjónaband og 25 ára veru Adolphs i utanrikisþjónustunni. Allt til 1972 voru formlega geröar þær kröfur til eiginkvenna starfsmanna utanrikisþjónustunnar, aö þær stæöu styrkar viö hliö manna sinna og styddu þá meö ráöum og dáö. Þegar eiginmennirnir komu til álita viö stööu- hækkanir.skipti miklu hvernig eiginkonan haföi staðiö i stykkinu sem "eiginkonamanns sins.” Þetta geröj Jane Dubs vandvirknislega. Hún flutti möglumarlaust meö manni sinum hvert sem hann var sendur, lagöi heimilisitt undir veisluhöld og fundahöld hvers konar og sá um aö einkadóttir þeirra hjóna aölagaöist eins vel og hægt var aö bdast viö nýjum skólum og nýjum félögum siog æ. Viö skilnaöinn var Adolph dæmdur tii aö greiöa fyrrum konu sinni lifeyri, en viö dauöa hans féliu þessar greiöslur niöur og nú stendur Jane uppi slypp og snauð. Hún fékk m.a.s. meö naumindum aö vera viöstödd útför hans, sem fór fram á rikisins veg- um. Þar fékk hún loks aö standa aftast f mannþröng- inni og horfa upp á hvernig frú Dubs nr. 2 naut allrar viröingar og réttinda, sem Jane þóttist eiga aö fá hlut- deild i. En erfiöast fyrir Jane var aö kyngja því, aö utanrikisþjónustan metur einskis 25 ára framlag henn- ar, heldur fær Mary Ann öll réttindi eftir aöeins þrigg- ja áraþjónustu. Þessi aöstaöa Jane Dubs hefur vakiö mikla athygli og iiggur nú fyrir Bandarfkjaþingi till- aga um aö bæta hlut fyrrum eiginkvenna starfsmanna utanrikisþjónustunnar, sem eins er ástatt fyrir. Þykir ijóst, þegar máliö er skoöaö aö þær konur sem þetta snertir, skipti hundruöum. A meöfylgjandi myndum sjáum viö annars vegar Jane Dubs og hins vegar Carter forseta hugga Mary ANN Dubs viö útför manns hennar. krossgáta a. skák Á skákmóti i Berlin áriö 1934 þar sem áttust viö Richter (K) og ónefndur skák- maöur kom upp þessi staöa I skák þeirra. Þaö er K. Richter sem á leik en hann hefur hvitt. N.N. 3115. Krossgáta Lárétt 1) Odauölegur. 6) Kons. 7) Röö. 9) Skip. 10) Hátiöagraut. 11) Fisk. 12) 51.13) Kvik- indi. 15) Peningar. Lóörétt 1) Ljár. 2) Féll. 3) Eyju. 4) Tónn. 5) Gor- geirinn. 8) Hrós. 9) Poka. 13) Hljóm. 14) Fæddi. Ráöning á gátu No 3114 Lárétt 1) Fjóluna. 6) Lit.7) Ar.9) DÐ . 10) Mikoj- an. 11) Ró 12) LI13) Ama 15) Siösamt. Lóörétt 1) Framrás. 2) 01. 3) Liöorms. 4) ÚT. 5) Auönist. 8) Rió. 9) Dal. 13) Aö. H) AA. K. Richter Hxf 7 s kák! BxHf7 Dg5skák!! Gefiö Þar sem mát fylgir á eftir Ke6 meö De5. bridge Þaö er alltaf erfitt aö eiga viö sterkleg- ar skiptingarhendur i sögnum, sérstak- lega ef félagi á lltiö. Ef legan er góö er oft hægt aö fá ótrulega marga slagi á þannig spil, en á slæmum dögum þegar ekkert liggur geta slikir samningar bókstaflega hruniö i rústir. A siöasta spilakvöldi hjá B.R. var eitt spil af þvi tagi. Keppnis- formiö var tvimenningur. Noröur S96 HG764 T107 63 LD85 S/Allir Vestur. SA82 HAK83 TKG82 LG2 Austur. . SD5 HD10952 TD95 L763 Suöur. SKG10743 H —- TA4 LAK1084 1 þetta sinn var ekki hægt aö kvarta yfir legunni. En samt höföu flestir spilararnir sem héldu á suöurspilunum hálfgeröa ótrúá aö spilagæfan væriþeim hliöholl og aöeins eitt par spilaöi 4 spaöa I NS. AV gengu jafnvel aö spila hjartasamning allt upp i 4 hjörtu, sem unnust aö minnsta kosti á einu boröi. Hér á eftir fara tvær sagnseriur til fróöleiks. Sú fyrri er frá boröi þar sem varfærnin réöi feröum NS. Suöur. Vestur. 1 spaöi dobl 3 lauf pass 3 spaöar pass Noröur pass pass pass Austur 2 lauf 3 hjörtu pass. 21auf var afmelding. Austur heföi getaö tryggtsérgóöa skor meöþviaö passa út 3 lauf en 10 slagir suöurs I 3 spööum gáfu meöalskor. Seinni serian sýnir NS hvergi smeyka Suöur. Vestur. Noröur. Austur 2 lauf dobl 3 lauf pass 4 spaöar pass pass pass Opnun suöurs var eftir Neopolitianlauf- inu og lofar væntanlega laufi og hliöarlit þó þessi skýring sé gefin á ábyrgöar. Suö- ur fékk einnig 10 slagi en hér voru þeir verömeiri en annars staöar A »? «• • _ .»• •.; I* !••>%« — Hún er andstyggileg og iligjörn en hún er prýöilegur formaöur góö- geröarnefndarinnar. * .V. með morgunkaffinu Geröu þaö ef þú þorir — flautaöu. — Hún sér um hitabeltisfiskana mina.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.