Tíminn - 28.09.1979, Síða 16
16
hljóðvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bœn
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjón: Páll Heiöar Jóns-
son og Sigmar B. Hauksson.
(8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (Utdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Guörún Guölaugsdóttir les
söguna „Garö risans” I
endursögn Friöriks
Hallgrimssonar.
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurf regnir. 10.25
Tónleikar.
11.00 Morguntónleikar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
15.00 Miödegistónleikar.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.05 Atriöi úr morgunpósti
endurtekin.
17.20 Litli barnatlminn.
Stjórnandi: Guöriöur
Guöbjörnsdóttir. Viöar
Eggertsson og stjórnandinn
lesa sögukafla eftir Stefán
Jónsson og Hannes J.
MagnUsson.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Einsöngur i útvarpssal:
20.00 Hár. Erlingur E.
Halidórsson ies kafla Ur
skáldsögunni „Siglingu”
eftir Steinar á Sandi.
20.35 Samkór Selfoss syngur i
dtvarpssai fslensk og erlend
lög. Söngstjóri: Björgvin Þ.
Valdimarsson. Einsöngv-
ari: Siguröur Bragason.
Píanóleikari: GeirþrUöurF.
Bogadóttir.
21.10 A milli bæja. Arni
Johnsen blaöamaöur tekur
fólk á landsbyggöinni tali.
21.50 Svefnljóö Sinfónluhljóm-
sveit Berlinar leikur ljóö-
ræna ástarsöngva eftir
Offenbach, Liszt, Toselli og
Martini: Robert Stolz stj.
22.05 Kvöldsagan: „A Rfnar-
slóöum ” eftir Heinz G.
Konsalik. Bergur Björnsson
þýddi. Klemenz Jónsson les
(10).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Eplamauk. Létt spjall
Jónasar Jónassonar meö
lögum á milli.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prdöu ieikarnir Gestur i
þessum þætti er leikkonan
Leysley Ann Warren. Þýö-
andi Þrándur Thoroddsen.
21.05 Andlit kommdnismans
Þriöji og sföasti þáttur.
Alþýöulýöveldiö Kongó var
fyrsta rikiö i Afrlku, sem
tók upp skipulag kommUn-
ismans. Slöan hefur gengiö
á ýmsu, og nú þykir stjórn-
völdum allur vandi leystur
meö Marx-Leninisma. Þýö-
andi Þórhallur Guttorms-
son. Þulur Friöbjörn Gunn-
laugsson.
22.00 Saga Stalins Ný, frönsk
sjónvarpskvikmynd. Aöal-
hlutverk Djelloul Beghoura
og Evelyne Didi. Ungur
Alsirmaöur kemur til
Frakklands. Hann fær at-
vinnu, sem hæfir ekki
menntun hans, og býr I
vondu húsnæöi, en hann
kynnist góöri stúlku og er
fullur bjartsýni. Þýöandi
Ragna Ragnars.
23.35 Dagskrárlok.
A sjónvarpsdagskránni f kvöld er ný, frönsk sjónvarpskvikmynd,
Saga Selfms, sem fjallar um ungan Alsfrbúa.
K-f. _ SV
tír
lix
t. >
\.iZ
Meinatæknar
Vanur mælingamaður óskast sem fyrst.
Upplýsingar gefur Gatnamálastjórinn í
Reykjavik.
GATNAMÁLASTJÓRINN l REYKJAVÍK
SKÚLATÚNI 2 — SlMI 18000
Vv;
wvj’
k
y
v'>.*
Vy,
•:'Vr
1 .J-
Á
Aðalfundur
Aðalfundur Breiðholtssafnaðar verður að
ldtinni messu, sunnudaginn 30. sepember
n.k. kl. 15.30 i Samkomusal Breiðholts-
skóla.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Safnaðarnefnd^
Föstudagur 28. september 1979
ooeooo
Heilsugæsla
Nætur- og helgidagavörslu
apóteka i Reykjavik vikuna
28. sept.-4. okt. annast Háa-
leitis-Apótek og Vesturbæjar-
Apótek.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt
annast vörsluna á sunnudag-
inn og almenna frfdaga og
einnig næturvörsluna frá
klukkan 22aö kvöidi til kl. 9 aö
morgni virka daga, en til kl. 10
á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum. Þaö
apótek sem sföar er nefnt ann-
ast vörsluna eingöngu á kvöld-
in frá kl. 18 til 22 virka daga og
laugardagsvörslu frá kl. 9 til
22 samhliöa næturvörslu-
apótekinu. — Athygli skal
vakin á þvi aö vaktvikan hefst
á föstudegi.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst í heimilislækni, simi
11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur simi 51100.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar I Slökkvistööinni
simi 51100.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur. Ónæmisaögeröir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöö
Reykjavlkur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiö meöferöis ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspftala: Alla daga frá kl.
15-16 Og 19-19.30.
Borgarbókasafn
Borgarbókasafn Reykjavfk-
ur:
AÐALSAFN-ÚTLANSDEILD,
Þingholtsstræti 29a, sfmi
27155. Eftir lokun skiptiborös
27359. Opiö mánud.-föstud. kl.
9-21, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn-LESTRARS ALUR,
Þingholtsstræti 27, sfmi aöal-
safns. Eftir kl. 17 s.27029. Opiö
mánud.-föstud. kl. 9-21., laug-
ard. ki. 9-18, sunnud. kl. 14-18.
FARANDBOKASOFN-
Afgreiösla I Þingholtsstræti
29a, sfmi aöalsafns. Bóka-
kassar lánaöir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN-Sólheimum
27, simi 36814. Opiö mánud,-
föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-
16.
BÓKIN HEIM-Sólheimum 27,
slmi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa. Síma-
timi: mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10-12.
Opiö mánud.-föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN-Hofs-
vallagötu 16, slmi 27640. Opiö
mánud.-föstud. kl. 16-19.
,,Hæ Wðson. Égkom bara til aö
hjálpa þér viö aö ná flug-
drekanum mínum ofan af
þaki!”
DENNI
DÆMALAUSI
BUSTAÐASAFN-Bústaöa-
kirkju, simi 36270. Opiö
mánud.-föstud. kl. 9-21, laug-
ard. kl. 13-16
BÓKABILAR-Bækistöö f Bú-
staöasafni, sími 36270. Viö-
komustaöir vlösvegar um
borgina.
Ályktun
Landsþing
Þroskahjálpar
haldiö I Reykjavik 23. sept.
1979, lýsir yfir ánægju sinni
meö setningu löggjafar um
málefni þroskaheftra og þakk-
ar öllum þeim, sem þar hafa
unniö mikiö og gott starf. Þaö
ervon þingfulltrúa, aö Ifram-
tföinni náist gott samstarf
milli allra þeirra, er vinna
eiga aö framgangi nefndra
laga, þar sem samvinna og
samráö er einn megingrund-
völlur þess, aö vel takist til um
framkvæmdina.
Þingiö vekur athygli á þvl,
aö enn hefur ekki veriö stofnuö
deild sú í Félagsmálaráöu-
neytinu, sem gert er ráö fyrir I
3. grein laganna, og skorar þvl
á ráöherra félagsmála aö
vinna aö framgangi þess máls
hiö fyrsta. 1 framhaldi af
stofnun þessarar deildar veröi
skipáö I stjórnarnefnd og
svæöisstjórnir sbr. 3. og 4.
grein. Jafnframt er þess
vænst, aö fullt samráö veröi
haft viö Landssamtökin
Þroskahjálp um samningu
þeirra reglugeröa, er leiöir af
setningu laganna og undir-
strikuö er nauösyn þess, aö vel
veröi til þess verks vandaö,
þar sem framkvæmd laganna
er mjög háö þvf, hversu til
tekst um reglugeröar-
GENGIÐ Almennur gjaldeyrir Feröamanna- gjaldeyrlr
Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarik jadoilar 379.60 380.40 417.56 418.44
1 Sterlingspund 835.90 837.60 919.49 921.36
1 Kanadadollar 325.05 325.75 357.55 358.32
100 Danskarkrónur 7442.80 7458.50 8187.08 8204.30
lOONorskarkrónur 7706.85 7723.05 8477.53 8495.35
| 100 Sænskar krónur 9197.40 9266.80 10117.14 10138.48
100 Finnsk mörk 10201.60 10223.10 11211.76 11245.41
lOOFranskir frankar 9268.70 9288.20 10195.57 10217.02
lOOBelg. frankar 1346.60 1349.40 1481.26 1484.34
100 Svissn. frankar 24345.05 24396.35 26779.55 26835
100 Gyilini 19600.35 19641.65 21560.38 21605.58
lOOV.-Þýskmörk 21742.40 21788.20 23916.64 23967.13
lOOLfrur 47.20 47.36 51.98 52.09
100 Austurr. Sch. 3017.50 3023.80 3382.50 3326.18
lOOEscudos 772.30 774.00 849.53 851.40
lOOPesetar 574.75 575.95 632.22 633.54
100 Yen 107.72 171.08 118.49 118.88
samningu.
1 ööru lagi vill þingiö skora á
fjárveitingarvald og fikistjórn
aö standa aö fullu viö laga-
ákvæöi um verötryggingu
Framkvæmdasjóös öryrkja og
mótmælir allri skeröingu á
framlagi til sjóösins. Þingiö
beinir þvi einnig til stórnar
Þroskahjálpar og væntanlegr-
ar stjórnarnefndar, aö þess
veröi gætt, aö framkvæmda-
sjóönum veröi ekki faliö aö
fjármagna þau verkefni, sem
samkvæmt öörum lögum eiga
aö fjármagnast beint Ur ríkis-
sjóöi.
Ferdalög
Laugardagur 29. sept. kl. 08.
1. Þórsmörk I haustlitum.
2. Emstrur — Þórsmörk.
Ekiö . inn Fljótshlíö inn á
Emstrur. Gengiö þaöan I
Þórsmörk Gist I Þórsmörk.
Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Sunnudagur 30. sept.
1. Haukadalur. I samvinnu viö
skógræktarfélögin.
2. Hlööufell (ef fært veöur)
3. Sveifluháls.
Feröafélag tslands
Sunnudagur 30. september.
kl. 09.00 Hlööufell (1188m)
Ekiö um Þingvöll, Laugardal
og upp á Miödalsfjall, sföan
inn á Hlööuvelli og gengiö þaö-
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan ” simi
11166, slökkviliöiö og
sjúkrabifreiö, sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sfmi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
slmi 51166, slökkviliöiö simi
.51100, sjúkrabifreiö slmi 51100,
Bilanir
Vatnsveitubilanir slmi 85477.
SimabQanir slmi 05
BQanavakt borgarstofnana.
Sfmi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. slödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhring.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfiröi f sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarís-
manna 27311.