Tíminn - 28.09.1979, Blaðsíða 17
Föstudagur 28. september 1979
17
an á fjalliö. Frábær Utsýnis-
staöur i góöu skyggni.
kl. 09 : 00 Haukadalur - Hrepp-
ar - Alfaskeið.
I samvinnu viö skógræktar-
félögin er farin skoöunarferö
um þessa staöi. Ekiö veröur
um Þingvöll. Gjábakka og
Laugardal i Haukadal. NU
skartar skógur og lyng sinum
fegursta haustskrúöa
Veriö vel búin og hafiö meö
ykkur nesti til dagsins.
kl. 13.00 Sveifluháls
Róleg eftirmiödagsganga.
Feröirnar eru farnar frá Um-
feröarmiöstööinni aö austan-
veröu.
Feröafélag Islands.
ÍJtivistarferðir
Sunnud. 30/9 kl. 13
Botnsdalur— Glymur — Hval-
fell, fararstj. Kristján
Baldurss. Fritt f. börn m/full-
orönum, fariö frá BSI bensin-
sölu.
Vestmannaeyjar um næstu
helgi.
Útivist
Námskeid
Galleri Suöurgata 7 stendur
fyrir leiklistarnámskeiöi dag-
ana 28, 29, og 30. sept. Kenn-
arar verða Arni Pétur Guö-
jonsson og Margrét Arnadóttir
frá norræna leikhópnum
„Kröku” sem hefur aösetur
sitt I Kaupmannahöfn. Kraka
hefur starfaö a margvlslegan
hátt.yeriö meö sýningar I Dan-
mörku, Svlþjóö, og á ttaliu-
auk þess staöiö fyrir leik-
listarnámskeiöum og kennt I
Danmörku, Sviss. Frakklandi
og á Islandi, m.a.'slöast liöiö
sumar I samvinnu viö Gallerl
Suöurgötu 7.
Hluti af þjálfun „Kröku”
leikhópsins fer fram útl
náttúrunni og veröur sú vinna
einnig kynnt á námskeiöinu.
Kennslan fer þó aö mestu
fram innan dyra.
Þeir sem hug hafa á aö taka
þátt I námskeiöinu eru beönir
um aö skrá sig I Gallerl Suöur-
götu 7 fyrir þann 28. sept..
Gallerliö er opiö alla daga
milli kl. 4 og 10.
Uppboð
Annaö bókauppboö
Jóhannesar óla Sæmunds-
sonar fornbókasala veröur I
Hótel Varöbórg laugardaginn
29. sept n.k. Þar veröa á boö-
stólum um 150 bækur og rit.
Nefna má: Svartar Fjaörir
o.fl. e Davlð St.). Vorköld
jörö (o.fl.e Ól. J. Sig.) Gerska
ævintýriö (o.fl.e Laxness)
Sögur úr Keldudal (o.fl.e. G.
Ben). Smælingjar. (o.fl.e E.H.
Kv.). Ártlöirnar (e. Kristinu
Sigfd.) Villtur vegar (o.fl.e.
Kr.f. D.) Nokkur kvæöi (e.
Sigurbjörn Sv). Kristrún I
Hamravik (G. G. H.). Rómeó
og Júlla (Shakespeare).
Vlsnakver Fornólfs. Þingeysk
ljóö, Kuml og Haugfé, Nú
brosir nóttin. Skútustaöasfett,
Fæðingar-Historia (1771),
Andlegt versasafn (1889),
Hestar og reiömenn, Kennslu-
bók handa yfirsetukonum,
Sálma- og bænakver (Ak.
1853), Sjálfsævisaga Björns
Eysteinssonar, Leikhúsmál
(Compl). Þrjár Sönglagabæk-
ur, Saga Akureyrar, Horn-
strendingabók, (1. útg.) Inn
vígði, Úrania. A söguslóöum,
(Collingwood), Island viö
Aldahvörf (Aug. Mayer)
Sléttuhreppur, Þrúgur reið-
innar I-II, Vopnin Kvödd og fl.
góögæti.
Uppboöiö hefst kl. 15.30
Bókaskrá afh. ókeypis i
Fögruhllö og bækurnar þar til
sýnis.
Slmi uppboösins er 96-23331.
Söfnudir
Tvö siöustu vetur hefur
öldruöum veriö boöiö I
Safnaöarheimili Bústaöa-
kirkju miövikudagseftirmiö-
daga. Er þessi starfsemi
áformuö einnig nú I vetur,
enda hefur hún veriö einstak-
lega vel þegin. Veröur byrjað
núna á miövikudaginn kemur,
þann 3. október.
Þetta félagsstarf byggist
annars vegar á þvl, aö þátt-
takendur sinna ýmsu þvl,
sem helst vekur áhuga hvers
og eins, má þar nefna sauma-
skap, alls kyns föndur og
hnýtingar, eöa þá aö selster aö
spflum og leitast viö aö sigra I
slemmu eöa grandi I whist og
safna saman punktum I
bridge. En auk þessa er venju-
legaeinhver gestur, sem bæöi
fræðir, og skemmtir heima-
fólki. Hafa ýmsir komiö á
liðnum starfstima og rómaö
móttökur, en framlag þeirra
sjálfra veriö vel þegiö. Þá
leggur heimafólkiö einnig sitt
fram. Kvenfélagskonur hafa
staöiö fyrir kaffiveitingum, og
organisti Bústaöakirkju,
Guöni Þ. Guömundsson, hefur
veriö óþreytandi i aö spila
sjálfur og koma meö ýmsa
aöra listamenn meö éer.
Forstöðukona veröur áfram
sem hingaö til frú Aslaug
Glsladóttir, en hún er for-
maður Safnaöarráös Bústaöa-
sóknar, sem skipuleggur
starfiö, en að þvl standa öll
félög safnaöarins, sóknar-
nefnd og sóknarprestur.
Kaup og sala
Perusala
Nú um helgina gengst Lions-
klúbbur Hafnarfjaröar fyrir
árlegri perusölu i Hafnarfiröi.
Agóöi af sölunni rennur allur
til liknarmála.
A undanförnum árum hefur
Lionsklúbbur Hafnarfjaröar
m.a. haft þaö verkefni á dag-
skrá sinni aö koma á og aö-
stoöa heimili þroskaheftra I
Hafnarfiröi, auk styrkja til
ýmissa liknarmála. Klúbbfé-
lögum hefur jafnan veriö vel
tekiö af Hafnfiröingum og
gera þeir sér vonir um góðar
undirtektir nú.
AA-deildir
Fundartlmar AA. Fundartim-
ar AA deildanna i Reykjavlk
eru sem hér segir: Tjarnar-
götu 3c, mánudaga, þriðju-
daga, miövikudaga, fimmtu-
daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll
kvöld. Safnaðarheimilinu
Langholtskirkju föstudaga kl.
9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h.
Al-Anon fjölskyldurSvaraö er
I sima 19282 á mánudögum kl.
15-16 og fimmtudögum kl. 17-
18. Fundir eru haldnir I
Safnaöarheimili Grensás-
kirkju á þriðjudögum, byrj-
endafundir kl. 20 og almennir
fundir klf 21 i AA húsinú
Tjarnargötu 3C á miövikudög-
um, byrjendafundir kl. 20 og
almennir fundir kl. 21 og I
Safnaðarheimili Langholts-
kirkju á laugardögum kl. 14.
Málfreyjur. Kynningarfundur
I Gafl-Inn viö Reykjavlkur-
veg, laugardag kl. 14.00.
Sýninjzar
Fundir
Frá Ljósmæðrafélagi
íslands
Félagsfundur veröur aö Hall-
veigarstööum þriöjudaginn 2.
okt. kl. 20.30. Fundurinn er til-
einkaöur nýútskrifuöum
ljósmæörum. Arni Björnsson
læknir talar um lýtalækning-
ar. Rættveröur um félagsmál.
Ljósmæöur, mætiö vel. Stjórn-
in.
Á sunnudag lýkur sam-
sýningu félagsins Islensk
graflk, en sýningin er 10 ára
afmælissýning félagsins. 112
grafíkmyndir eftir 17 lista-
menn eru á sýningunni. Aö-
sókn hefur veriö góö.
Sýningin Islensk grafik er I
kjallara Norræna hússins og
er opin frá kl. 14-22 daglega.
© Bulls o
© Bulls
A meðan Dreki er I heimsókn
hjá Dlönu er ráöist á frænda
hennar, Daviö, I Garðinum...
Hann upprætir þá... og lærir um ,,frumskóg”i
borgarinnar " —• ■ <5—r
* Hann leitar aö
f árásarmönnum
hans. sem
stá.lu gömlu
lögreglumerki
I Þegar dýpiö fór minnkandi t~\
hefur hann vitað aöimeginland
væri I nánd.. eflaust okkur
fyrri til.
Þaö þurfti ekki aö reka
hann I örugga höfn eins og
Isbirnina. Hann bjargaöi
sér sjálfur.
Stökktu, Snati,
stökktu!
/Það er allt i lagi með\
(fjarlægðina, nú skuium
yvið prófa stefnuna.
© Bulls
&)!7
2-17