Tíminn - 13.10.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.10.1979, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 13. október 1979 Blindrafélagið hefur út- gáfu ljóðabóka“r GP — A siöastliönu sumri afhenti GIsli Sigurbjörnsson forstjóri elliheimilisins Grundar I Reykjavik, Blindrafélaginu aö gjöf 250.000 krónur úr Llknar- og styrktarsjóöi menningarmála. Skyldi þessari gjöf variö til stofnunar sjóös sem heföi þaö hlutverk aö gefa út hljóðbækur á kassettum sem menn gætu keypt sér til eignar. Lét GIsli þá ósk i ljós að i framtiðinni mættu blindir og sjónskertir og þeir, sem af ein- hverjum sökum geta ekki notiö venjulegra bóka, eiga þess kost aö eignast sinar eigin bækur sem þeir gætu hjálparlaust „lesiö” eins og hverjir aörir. Jafnframt þessu lagöi GIsli til aö fyrsta bókin sem Ut yrði gefin yrði Passiusólmar Hallgrims Péturssonar. Fyrir skömmu komu svo út fyrstu bækurnar, og er hvert eintak fjórar kassettur. Lesari er Dr. Siguröur Nordal, en rlkis- útvarpið og aöstandendur Siguröar gáfu góöfúslega leyfi til þess aö nota hljóöritun sem til var I fórum útvarpsins. Blindrafélagiö hyggst halda áfram útgáfu hljóöbóka og veröur innan skamms tekin ákvöröun um frekari útgáfu. «' i i fl I; \ 1 111 ■ P T 8 i Nýjungar í hár- og hausttísku SAMBAND hárgreiöslu- og hár- skerameistara munu efna til fjöl- breyttrar sýningar nk. sunnu- dagskvöld,ogveröurhún haldin i Súlnasal Hótel Sögu. Er þaö i annaö sinn á stuttum tima sem sllk sýning er haidin. Var hin fyrri sl. þriöjudagskvöld og uröu þá mar^r frá aö hverfa, svo á- kveöiö var aö endurtaka sýning- una. M.a. mun landsliö sambandsins sýna listir sinar, vetrarhártiskan veröur sýnd, svo og föt frá helstu tiskuverslununum i Reykjavik, Borgarnesi o.fl. stööum. Hefst sýningin kl. 20.30. Dóttir mln, Hrönn Ármannsdóttir, Hliöargötu 22, Neskaupstað, lést af slysförum föstudaginn 12. október. F.h. vandamanna. Hallbera Hallsdóttir. Frá blaöamannafundi iönaöarráöherra og samstarfsnefndar um iönþróun. Tlmamynd: Róbert. Iðnaðarráðherra um niðurskurð á fé til iðnþróunar: Jbdsakg aðfffl* að hags- munum iðnaðarins” Heilsugæslustöðin í Vík í Mýrdal auglýsir eftir ritara. Eiginhandar umsókn sendist heilsugæslu- lækni fyrir 25. október n.k. Stjórn Heilsugæslustöðvar í Vík. AM — i gær boöaöi iönaöarráö- herra ásamt Samstarfsnefnd um iönþróun til blaöamannafundar I Arnarhvoli og gagnrýndi ráö- herra harðlega ýmsa liöi I nýlega framkomnu f járlagafrumvarpi, sem hann taldi „harkalega aöför aö hagsmunum iönaöarins I land- inu”, og ekki yröi hjá komist aö vekja sérstaka athygli á. Hjörleifur sagöi, aö þegar iön- aöarráöuneytiö sendi I sumar til- lögur vegna fjárlagageröar til Fjárlaga- og hagsýslustofnunar, heföi veriö lögö á þaö megin- áhersla, aö framlög úr rikissjóði til lánasjóöa og stofnana iönaöar- ins yrðu hækkuö verulega, en fyrir liggur að þau eru óveruleg miöaö viö framlög til annarra at- vinnuvega, og hafa farið hlut- fallslega lækkandi á undanförn- um árum. Þótt undirtektir heföu veriö dræmar heföi þá fengist loforö fyrir nokkrum úrbótum, m.a. aö fjárveiting úr rikissjóöi til Út- flutningsmiðstöðvar iönaöarins hækkaöi úr 20 m.kr. I 67,4 m.kr. og aö framlag til Iönrekstrarsjóös yröi 118,5 m.kr. I staö 50 m.kr. I ár. Til þess aö bæta stööu Islensks iönaöar I haröri samkeppni viö innfluttan iönvarning hafa á slö- ustu tveimur árum veriö lögfest tvö tlmabundin gjöld á innfluttar iönaöarvörur, þ.e. svonefnt jöfn- unargjald og aölögunargjald, hvort um sig um 3% og gefa þann- ig svipaöar tekjur. Tekjum af jöfnunargjaldi skal ráöstafaö aö hluta til eflingar iön- þróunar, hluta til endurgreiöslu svokallaös uppsafnaös söluskatts til útflutningsfyrirtækja i iönaöi og hluta til sérstakra iönþróunar- aögeröa. Þriöjungur gjaldsins rynni svo til rikissjóös, til aö mæta áætluöum útgjaldaauka rikissjóös vegna gjaldtökunnar. Tekjum af aölögunargjaldi skal skv. lögum variö til sérstakra iönþróunaraögeröa skv. nánari á- kvöröun rikisstjórnarinnar aö fengnum tillögum iönaöarráö- herra. A sama hátt skal tekjum af gjaldinu variö til eflingar iönþró- unar skv. ákvæöum fjárlaga. I greinargerö meö frv. um aölög- unargjaldiö er lögö áhersla á aö i þessu felist eitt höfuömarkmiö frumvarpsins, þ.e. tekjuöflun til iönþróunaraögeröa i samræmi viö iönaöarstefnu rikisstjórnar- innar. Gjaldiö skyldi vera tima- bundin iönþróunaraögerö, sem ekki mætti blanda saman viö al- menna skattheimtu rlkisins, enda yröi þaö afnumiö i árslok 1980. Hjörleifur Guttormsson sagöi aö þar sem fjárlagafrumvarpiö heföi aldrei fengist til skoöunar I heild, heföi þaö fyrst komiö fram sl. fimmtudag, aö fjármálaráö- herra heföi án nokkurs samráös viö iönaöarráöherra gert tillögur um ráöstöfun tekna af jöfnunar- gjaldi til aö fjármagna ýmis hefö- bundin framlög á fjárlögum til iönaöarmála, svo og gert tillögu um aö allt framlag til útflutn- ingsmiöstöövar iönaöarins, svo og hækkun á framlagi til Iön- rekstrarsjóös veröi fjármagnaö af þessum markaöa tekjustofni. Hvaö aölögunargjaldiö varöar, þá er þaö fært rikissjóöi einhliöa til tekna og veröur ekki til ráö- stöfunar 1 þágu iönþróunar fyrr en á árinu 1981. Sagöi Hjörleifur þetta strlöa gegn ákvæöunum um sérstakt timabundiö aölögunar- gjald, sem ekki heföi slst veriö ætlaö aö skjóta stoöum undir öfl- uga iönþróun, áöur en íslenskur iönaöur lenti I fullri og óheftri samkeppni viö innflutning um áramót 1980-81. A hádegi I gær átti Samstarfs- nefnd um iönþróun fund meö sér. 1 ályktun sem nefndin lét frá sér fara, aö loknum fundi segir, aö nái tillögur fjármálaráöherra fram aö ganga, sé lltil von til þess aö almennur iönaöur veröi á næstu árum sá vaxtarbroddur at- vinnullfs og efnahagsllfs, sem komiö geti I veg fyrir atvinnuleysi og landflótta, sem mannaflaspár benda nú til aö liggja m.a. til grundvallarstefnumótun i iönaö- armálum, sem lögö var fram á siöasta vori á Alþingi. 0 MJOLKURFÉLAG REyKJAVÍKUR Simi: 11125 ks>nn>r\lLi todnrblomho; FOÐUR fódrió sem bœndur treysta Kúafóður — Sauðfjárfóður Hænsnafóður — Ungafóður Svinafóður — Hestafóður Fóðursalt MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGARVEGI 164, REYKJAVÍK SlMI 11125 Fijálsara en í Washington Þar eö þess misskilnings viröist gæta hjá ýmsum aö áfengiskaupaldur og lögræöis- aldur hljóti aö fara saman vekur Afengisvarnarráö athygli á eftirfarandi: 1 Norgei veröa menn lögráöa 18 ára en fá leyfi til aö kaupa á sterkum drykkjum 21 árs. öl og vln mega þeir kaupa 18 ára. 1 Sviþjóö veröa menn lögráöa 18 ára en fá leyfi til aö kaupa á sterkum drykkjum 20 ára. I Bandarlkjunum fá menn kosningarétt 18 ára. Lögaldur til áfengiskaupa er mismunandi eftir rikjum. Af 51 riki eru 32 meö hærri áfengiskaupaaldur en 18 ár, þar af 24 meö 21 árs aldur. Lögaldur til áfengis- kaupa er t.d. ári hærri I Washington en Reykjavlk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.