Tíminn - 13.10.1979, Blaðsíða 7
Laugardagur 13. október 1979
7
Eftirmæli
Dapurleg kveðjustund
Nii er vinstri stjórnin búin aö
vera. Ölafur Jóhannesson hefur
beðist lausnar fyrir sig og ráöu-
neyti sitt. Hann átti samkvæmt
leikreglum lýðræöisins ekki
annarra kosta völ eftir aö
þokkahjú Alþýöuflokksins voru
hlaupin úr vistinni. Fyrir hönd
þeirra fjölmörgu aöstandenda
þessara rikisstjórnar, sem nú
harma örlög hennar, leyfi ég
mér aö minnast hennar nokkr-
um oröum.
Þessi rikisstjörn var mynduö
fyrir rúmu ári eftir langt og
strangt samningaþóf sumariö
1978. Þettasamningaþóf fylgdi i
kjölfar kosningaúrslitanna 1978,
en þar höföu oröið mjög miklar
breytingar á styrk flokkanna.
Framsóknarflokkurinn haföi
tapaö miklu og misst 5 ágæta
þingmenn.Aftur á móti höföu
Alþýöubandalag og Alþýöu-
flokkur unniö stórsigur og bætt
viö sig þingmönnum, eftir óá-
byrga stjórnarandstöðu og
rosalegkosningaloforösem ekki
var nokkur leiö aö efna nema aö
litlu leyti. Þegar Olafi
Jóhannessyni loks tókst aö
mynda rikisstjórnina mátti
strax s já á henni nokkuð alvar-
lega skapnaöargalla. Sá var
langalvarlegastur, aö þing-
styrkur Framsóknarfbkksins,
kjölfestu- og forystuflokks
stjórnarinnar, var ekki nógu
mikill. Ég taldi að visu pólitlska
meöalvikt miklu betrihjá okkur
en viö atkvæ öagreiöslur er fylgt
höföatölureglunni, og hjá sam-
starfsflokkum okkar voru
hausarnir óþarflega margir.og
þó sérstaklega ekki nógu góðir
sumir.
Innan beggja A-flokkanna
voru stjórnarandstöðuhópar,
sem sátu um hvert tækifæri til
þess aö gera stjórninni skrá-
veifur.Stjórnin var vel skipuð.
Þar var valinn maöur I hverju
rúmi, dálitiö misgóöir, en allir
nýtir til góöra verka, hefðu þeir
haft starfsfriö. — En starfsfriö-
inn fengu þeir ekki allir. Ég tel
að viö þingmenn Framsóknar-
flokksins höfum eflt ráöherra
okkar og veitt þeim gott
brautargengi, enda koma þeir
úr þessu feröalaagi sem hinir
sterkumenn rlkisstjórnarinnar,
þrátt fyrir vandasömustu em-
bættin. Ég þorilika að fullyröa,
aö þingflokkur Framsóknar-
manna hefur aldrei litillækkaö
þá eöa leyst niöur um þá á al-
mannafæri, en þaö er annaö en
hægt er aö segja um ráöherra
Alþýöuflokks eöa Alþýðubanda-
lags, sem hvað eftir annaö voru
auðmýktir i augsýn þjóöarinnar
af stjórnarandstæöingum i
flokkum slnum: látnir éta ofanl
sig i dag þaö sem þeir sögöu i
gær, látnir hlaupa frá sam-
þykktum sinum áöur en blekiö
var þornað á undirskriftunum.
Afrekaskrá
Þrátt fyrir þaö sem ég nú hef
talið um skapnaöargalla rikis-
stjórnar ólafs Jóhannessonar
og allri þjóöinni var starsýnt á,
auönaðist henni aö vinna stór-
virki. Hún átti raunar margt
ógert, en viö skulum nú llta á
fáein atriöi sem henni er þakk-
andi og rétt er aö geyma I
traustu minni.
Margir mikilvægir laga-
bálkar voru afgreiddir, þó ekki
ynnist ti'mi til aö lögfesta öll
frumvörp, sem unniö var aö. A
stjórnartlma þessarar rlkis-
stjórnar var megintakmark
Framsóknarmanna aö halda
uppi fullri atvinnu. Þetta tókst
meðþeim ágætum, aö öll þjóöin
haföi yfriö nóga atvinnu, þrátt
fyrir þaö að öll nærliggjandi
lönd ættu undantekningarlaust
við mjög alvarlegt atvinnuleysi
aö strfca. Þaö er til litils I dag aö
tala um böl atvinnuleysisins viö
fólk á íslandi, en ef draumar
viöreisnarmanna ganga eftir,
þá koma menn til meö aö kynn-
ast þvi böli aftur, en slðan
Framsóknarflokkurinn kom til
valda 1971 hefur hver starfsfús
hönd á íslandi haft nóg verk aö
vinna.
Byggöastefnan hefur fengiö
aö njóta sin af fullum þrótti.
Framleiðslustefnu hefur veriö
fylgt og útflutningur hefur auk-
ist um 6%.
Nú kem ég þó að mesta afrek-
inu, ef grannt er skoöaö. Þrátt
fyrir þaöaö Arabar hafisprengt
upp oliuverð I heiminum,
þannig aö frá júnl 1978 til júli
1979 þrefaldaðist verö á gasoliu
og benslni og tvöfaldaöist á
svartollu, varö þó veröbólga
ekki meiri frá ágúst 1978 til
ágústs 1979 heldur en frá ágúst
1977 til ágústs 1978, en þaö vilja
Sjálfstæðismenn ekki tala um i
dag. Þá var þó verö á oliu stöð-
ugt.
I ár eruhorfur á því, aö vöru-
skiptajöfnuöur náist I fyrsta
sinn imjög langan tíma. Þaö er
hygginna manna háttur að eyða
ekki meiru en aflaö er, og þaö
gerði hún ekki rikisstjórnin,
sem nú hefur snúið upp tánum.
Gjaldeyrisstaöan hefur stór-
batnað á stjórnartimabilinu.
Viö tókum þar til sem eyösluhlt
Gunnars Thoroddsen, meinleysi
Matthiasar Mathiesen og ráöa-
leysi Geirs Hallgrímssonar
haföi verið afmunstraö og nú
hefur aldeilis veriö skipt um
kúrs.
Þetta sem ég hef nú taliö
mættu menn hafa i minni. Þetta
er ekki allt rikisstjórn ólafs aö
þakka. Það er llka aö þakka
góövild og hlýhug almennings á
tslandi, Verkamannasambandi,
— Alþýöusambandi, stjórn
B.S.R.B. Launafólk og lágtekju-
fólk á tslandi vissi sem var, aö
þaö átti hauka i horni þar sem
þessi ríkistjórn var og þaö er
fullvissa min, aö sú tiö kann aö
koma, aö þeir forystumenn
verkalýös, sem sýndu þessari
stjórn hlýhug og þolinmæöi,
veröa metnir af liösmönnum
slnum fyrir það og þeim þakk-
aö.
Mótgangur
Ekki gekk þó allt i haginn og
ósigrarnir mega ekki gleymast
heldur. Þaö fór ekki mikiö fyrir
málefnalegri stjórnarandstööu
Sjálfstæöismanna, þó voru þeir
ekki alveg iöjulausir. ttök
þeirra I hálaunahópunum sögöu
til sín. Flugmannadeilan, yfir-
mannaverkfalliö á skipunum og
uppreisn rkisstarfsmanna gegn
stjórn BSRB eru glögg vitni um
þaö. Stundum tóku lökustu
kommarnir höndum saman viö
Sjálfstæðismennina um þaö aö
koma klámhöggum á ri"kis -
stjórnina, og þau voru of sár.
Vegna þessara þriggja kjara-
deilna, sem ég nú hef rakið
ásamt oliuverðshækkuninni,
tókstekki aö ná þvi marki sem
sett var I Efnahagslögunum I
apríl um hjöönun veröbólgu.
Heföi þetta ekki komið til, heföi
veriö gert betur en aö ná mark-
inu.
Auövitaö var þessi löggjöf
ekki jafn markviss og þaö frum-
varp, sem ólafur Jóhannesson
lagöi upphaflega fram. Heföi
Alþýðubandalagið ekki veriö
þessi dauöans aumingi aö vilja
alltaf gera bara þaö, sem vin-
sælt er og ekki kæmi viö neinn,
hefði margt fariö betur. Þó ber
aðmeta þaö, aö þaö var ekki Al-
þýöubandalagiö sem strauk úr
vistinni. Þrátt fyrir allt stóöu
þeir skár I stykkinu heldur en
kratarnir, enda ekki eins
áhrifagjarnir af tunglinu og
sumir I kratahópnum.
Ég játa þaö hreinskilnislega,
aö mér er mikil eftirsjá i rlkis-
stjórn Ólafs Jóhannessonar. Ég
þori ekki aö treysta þvi aö á út-
mánuöum veröi jafngóö stjórn
eöa betri, kannski ekki næstu
áratugi. Þaö er auövelt aö vera
vitur eftirá. Kannski höfum viö
dillaö of lengi og of mjúklega
þeim umskiptingum, sem nú
hafa eyöilagt þetta tækifæri
vinstra fólks á Islandi til þess aö
skapa hér betra þ jóðfélag. — Ef
til vill hefðum viö átt aö aga þá
strax.
Benedikt Gröndal heföi nú
lika átt aö reyna ofurlitiö aö
vera húsbóndi á sinu heimili, þá
heföu kannski ekki veriö teldn
ráöin svo hrapallega af honum,
þrátt fyrir óheppilegar kring-
umstæöur.
Aö lokum vil ég rif ja upp fyrir
þeim Framsóknarmönnum,
sem kunna aö stýra nýtilegum
rikisstjórnum I framtiöinni, og
þó sérstaklega Benedikt, sem 1
þyrfti að vera húsbóndi á sinu
heimili, þessa visu, en hún er
eftir Benedikt Gröndal þann
elsta með þvi nafni:
Hossir þú heimskum gikki
hann gengur lagið á
og ótal asnastykki
af honum muntu fá.
Góömennskan gildir ekki
gefðu duglega á kjaft.
Slikt hefur það ég þekki
þann allra bezta kraft.
Páll Pétursson
Ú tgönguliðið
á kreik
Utgönguliðið fer á kreik
Skvndilegar jaröhræringar
Alþýöuf lokksins eru meö
meiriháttar furöuverkum
stjórnmálasögunnar. Margt er
iikt meö skyidum og viröist
Alþýöuflokkurinn hafa tekiö
reglubundnar jaröhræringar viö
Kröflu sér til fyrirmyndar, meö
ákveðnu millibili veröa hrær-
ingar á báöum stööum, en oftast
rennur hrauniö þó neöanjaröar
og kemur ekki upp á vfirboröiö.
Gos i Leirhnúk
Loks kom þó aö þvi aö
Leirhnúkur þeirra kratanna
tæki að gjósa og kvikan kæmi
upp á yfirborðiö.
Að loknu dagsverki sinu I
þingnefndum á föstudaginn i
fyrri viku hóuöu krataþing-
mennirnir sig saman og
samþykktu tvennt, I fyrsta lagi
aö hætta þátttöku I rikisstjórn-
inni og I ööru lagi að þing skyldi
rofiö og boöaö til kosninga, tvær
kröfur sem ekki fara saman en
eru i stil viö fyrri málflutning
kratanna.
Ú tgönguf lokkur
Þótt kratar séu að vísu frægir
fyrir skyndilegar útgöngur,
samanber er þeir gengu af þing-
fundi i vor er taka átti afstööu til
landbúnaöarmála, áttu ekki
margir von á útgöngu þeirra úr
rlkisstjórninni einmitt þessa
dagana. Stutt var til þings og
eðlilegt að ræöa málin þar, og
nokkrir krataþingmenn höföu
raunar tilkynnt i fjölmiölum um
mál er þeir hugöust reifa.
I annan stað kom útgangan á
óvart vegna þess að i rlkis-
stjórninni lá ekki fyrir þessa
dagana að taka endanlega
ákvöröun um stórmál heldur
höföu allmargir fundir fariö i
almennar umræöur um efna-
hagsmál. Atti það þessu sinni að
ræöa þau mál innan stjórnarinn-
ar og ná samstööu þar en ekki að
ráðherrarnir töluðust viö I
fjölmiðlum. Umræður um efna-
hagsstefnu voru sem sé ekki
komnar á lokastig svo þarna er
ekki aö finna ástæöu fyrir
brotthlaupinu.
Kratar og
fjárlögin
Það heföi veriö Hklegra aö
kratar heföu hlaupiö út fyrir
svona einum mánuöi er fjárlög
voru afgreidd I rikisstjórninni,
en kratar tóku þátt I aö afgreiða
þau, og svo vel vill til aö skjal-
festur er stuöningur þeirra t.d.
viö skattheimtumarkiö sem þeir
fjargviörast svo mikið út I núna.
Haukur
Ingibergsson:
Stefna Fram-
sóknarflokksins
A fundum rikisstjórnarinnar
hefur Framsóknarflokkurinn
lagt fram sina stefnu sem
Steingrímur Hermannsson bók-
aöi siöan á stjórnarfundi hinn 9.
október. Þar voru sett fram þau
markmið að koma verðbólgu i
fer
30% 1980 og 18% 1981 og til þess
aö ná þessum markmiöum væru
ekki leyfðar neinar hækkanir
sem færu umfram þessi mörk.
Einhvern tima hefðu nú kratar
gert þessa stefnu að sinni og
engar tillögur hafa þeir sjálfir
flutt um efnahagsmál.
Samráð við
þjóðfélagshópa
1 stefnu Framsóknarflokksins
er lögö megináhersla á aö þessi
hjöðnunarleið veröi farin I
samráði við launþega og aðra
aðila þjóðfélagsins. Menn verða
að gera sér grein fyrir að ríkis-
stjórnin er ekki ein i heiminum
og hagsmunaaöilar hafa mikið
vald i höndum en þá einnig
mikla ábyrgð. Framsóknar-
flokkurinn vill samstarf við
þessa aðila. Veröbólgan er sam-
eiginlegur óvinur allra og þvi er
grundvöllur fyrir víötæku sam-
ráöi viö t.d. launþega um
hjöönun hennar. Með stjórnar-
slitum hefur Alþýöuflokkurinn
snúiö baki viö samráðsleiöinni,
hann vill strlö viö hagsmuna-
aöila. Astæöan er sú aö Alþýöu-
flokknum hefur borist
hjúskapartilboð.
Hjúskapartilboð
ihaldsins
En nú mun boö hafa borist til
Alþýöuflokksins frá Sjálf-
stæöinu um hjúskap. Sambúöin
á aö visu aö vera óvigð til að
byrja með en siöan á aö ganga i
þaö heilaga eftir kosningar. Og
hægri fýsnir kratanna eru slíkar
að þeir hlaupa ólmir I brott frá
núverandi stjórnarsamstarfi án
þess að láta á þaö reyna hvort
þar næst samstaða.
Ástæða Sjálfstæöisflokksins
fyrir þessu tilboði er sú aö þeir
telja sig geta unnið nokkurn
kosningasigur nú, en vita jafn-
framt aö þeir hafa enga von til
að ná meirihluta nema meö
stuðningi krata. Það er þvi ný
viðreisn komin i brúökaupsfötin.
Ríkisstjórn
hnefaréttarins
Ljóst er að þessi stjórn veröur
rikisstjórn hnefaréttarins. Siglt
veröur undir þvi flaggi að gera
allt frjálst sem I reynd þýöir að
sá sterkasti fær að drepa hinn
veikbyggða ef honum sýnist svo.
Þetta verður kreppustefnu-
stjórn sem ekki mun hafa hags-
muni launþega, ellilifeyrisþega
og annarra þeirra hópa sem
minna mega sin I huga. Hún
mun ekki viöhafa samstarf við
aöila atvinnulífsins heldur veröa
einróma á bandi atvinnurek-
enda og gróöaaflanna I landinu.
Hún mun stuðla að efnahagslegu
misrétti og völdum þeirra sem
eiga fé. En þetta vill Alþýöu-
flokkurinn I tíag. Þaö sýnir
útganga hans úr stjórninni.
Hægri girnd hans er i senn
óstöövandi og eölislæg. Og fyrir
þaö mun honum hefnast i
komandi kosningum.