Tíminn - 13.10.1979, Blaðsíða 15
t f
r i . « A » ' « i* . • .* . . .» r o * . *
Laugardagur 13. október 1979
19
—
flokksstarfið
FFK
Munið basarvinnuna að Rauðarárstig 18, laugardaginn 13.
október kl. 2-5.
Allur ágóöi af basarnum, sem verður 8. des. rennur í
Timasöfnunina.
Mætið vel.
Stjórnin.
FUF Kópavogi
Aðalfundur FUF verður haldinn I Framsóknarhúsinu
Hamraborg 5, miövikudaginn 17. október kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Kosningar
2. önnur mál.
Félagar hvattir til að mæta.
Stjórnin.
Fundur með hugarflugssniði
um stjórnarskrána
A vegum Sambands ungra framsóknarmanna verður
haldinn fundur um hugsanlegar breytingar á stjórnar-
skránni. Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 21. októ-
ber n.k. og verður með svonefndu hugarflugssniði.
Ahugamenn um þetta efni eru hvattir til að skrá sig til
þátttöku á skrifstofu S.U.F.
Fjöldi þátttakenda verður takmarkaður við 25.
Nánar auglýst siðar.
Fjölskyldan í nútíma þjóðfélagi
Samband ungra framsóknarmanna og Félag ungra
framsóknarmanna á Akranesi gangast fyrir ráðstefnu um
málefni fjölskyldunnar i nútima þjóðfélagi. Ráðstefnan
verður haldin á Akranesi og hefst kl. 20. föstudaginn 2.
nóvember og lýkur kl. 17.30 laugardaginn 3. nóvember.
Þátttaka tilkynnist skrifstofu S.U.F. og F.U.F. Akranesi
sem allra fyrst. Dagskrá ráðstefnunnar verður auglýst
siðar.
S.U.F. F.U.F. Akranesi.
Almennir stjórnmálafundir
Framsóknarflokkurinn hefur ákveðið að gangast fyrir almennum
stjórnmálafundum I öllum kjördæmum landsins. A.m.k. einn af
ráðherrum flokksins mun vera á hverjum fundi og einnig ræðu-
maður frá S.U.F. Þegar hafa verið ákveðnir fundir á eftirtöldum
stöðum:
Laugard. 13. okt. kl. 14.00
Þórshöfn
Hákon
Hákonarson
Laugard. 13. okt. kl. 21.00 Kópasker
Sunnud. 14. okt. kl. 14.00 Húsavik
Föstud. 19. okt. kl. 21.00 Sauðárkrókur Steingrimur Eirikur
Hermannsson Tómasson
Laugard. 20.okt
kl. 14.00
Siglufj.
Steingrimur
Hermannsson
Eirikur
Tómasson
Laugard. 20.okt. kl. 14.00
Sunnud. 21.okt. kl. 15.30
Sunnud. 21.okt. kl. 14.00
Föstud. 26.okt kl. 21.00
Laugard. 27.okt. kl. 14.00
Sunnud. 28.okt kl. 14.00
Föstud. 2. nóv. kl. 21.00
Patreksf. Tómas Dagbjört
Arnason Höskuldsdóttir
Isafj. — —
Ólafsfj. Steingrimur Eirikur
Hermannsson Tómasson
Hólmavik Tómas Gylfi
Arnason Kristinsson
Hvammst. ~ —
Blönduós ~ -
Höfn Steingrimur Halldór
Hermansson Asgrimsson
Egilst. — Halldór
Asgrimsson
Sunnud. 4. nóv. kl. 21.00
Fundir i öðrum kjördæmum verða auglýstir siðar.
Framsóknarflokkurinn.
Lundúna-
ferðir
SUF efnir til Lundúnaferðar
2. nóvember i samvinnu við
Samvinnuierðir-Landsýn.
Mjög hagstætt verð. Viku-
ferö veröur farin 22. nóv.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni, simi 24480.
SUF.
O Líkvagn
mest og tengir likvagn f lokksins
þannig óbeðið við alls konar
iaunþegahópa sem ekkert erindi
eiga I neina jarðarför núna.
Er ekki mál til komið að losa
þennan tengivagn úr þessum
likvagni, t.d. með þvi að hætta
að nota orðið ,,og” i tima og
ótima?
Samningana i gildi
Vinstri stjórnin gerði margt
vel. En aðstandendur hennar
ollu þó okkur launþegum tals-
verðum vonbrigðum.
Samningana i gildi, sögöu
þeir, en einu samningarnir sem
voru i gildi, virtust vera Rotter-
damsamningarnir viö Rússa
um oliukaup. Aðrir samningar
voru ekki i gildi.
Mennirnir sem ætluöu að
breyta heiminum, breyttu hon-
um ekkert. Ekkert möppudýr
var rekið úr fylgsni sinu, og
kerfið gekk sjálfala. Dómskerf-
ið lfka. En höldum áfram meö
orðiö ,,og”.
Blaðamenn eru ekki i Alþýðu-
sambandinu, og þvi get ég ekki
krafið það sagna um þessa nýju
notkun örðsins ,,og” en sem
launþegi, vildi ég gjarnan vita
hvort ég sé nú aftur orðinn
kommúnisti, án þess aö vita
það?
Bernard gamli Shaw sagði
einu sinni, að sá maður sem
kynnti sér stjórnmál ofan i kjöl-
inn og yrði ekki sósialisti, væri
hreint ekki með öllum mjalla.
Mér fannstþetta gott hjá karli
þá.
Núna er ég ekki alveg eins
viss.
Þó vil ég ekki beinlinis vara
við vinstri stjórnum eða
sósialisma, en ég vil vara menn
við aö taka smáorðið ,,og” of
alvarlega næstu daga.
Jónas Guðmundsson.
O Borgin
framangreindra aðila væru jafn-
framt skráðir rafmagnsnotendur
I Reykjavik, rétthafar sima eöa
skráðir notendur útvarps og
sjónvarps.
Að þessum upplýsingum
fengnum yröu send tilmæli um
flutning lögheimilis til þeirra
aðila, sem liklegt þykir að eigi aö
hafa lögheimili i Reykjavik sam-
kvæmt lögum, og i framhaldi af
þvi sendar kærur til Hag-
stofunnar eftir þvi sem þurfa
þykir.
Hefur borgarráð heimilað, að
ráðinn verði sérstakur starfs-
maður á manntalsskrifstofu
borgarinnarum 3-4 mánaða skeið,
sem hafa mun þetta verkefni með
höndum.
O Ríkisstjórnin
Jóhannesson sagöist hins vegar
ekki sjá beint samband á milli
stjórnarmyndunar og kjörs þing-
forseta. Til vansæmdar væri að
ganga ekki frá forsetakjörinu,
svo þingstörf gætu hafist. Þing-
fundi var siðan frestað.
Siðdegis i gær kallaði forseti Is-
lands formenn allra stjórnmála-
flokkanna á sinn fund til könnun-
ar á möguleikum til stjórnar-
myndunar. Ekki er vitað hvað
kom út úr þeim viöræðum er
þetta er ritað.
Nýir menn
í ráðu-
neytum
IGÆR féllst forseti Islands á til-
lögur um veitingu þeirra embætta
sem hér segir:
Gisli Arnason veröi skipaður
skrifstofustjóri i forsætisráðu-
neytinu og Guörún Sigurðardóttir
verði skipuð deildarstjóri i sama
ráðuneyti, Ingibjörg Björnsdótt-
ir, Gunnlaugur M. Sigmundsson
og Einar Sverrisson verði skipuð
deildarstjórar i f jármálaráöu-
neytinu, Skafti Benediktsson
verði skipaður deildarstjóri i
landbúnaðarráðuneytinu, Sveinn
Aðalsteinsson verði skipaöur
deildarstjóri i viöskiptaráðuneyt-
inu og Jafet S. Olafsson verði
skipaður deildarstjóri i iðnaðar-
ráðuneytinu.
A uglýsið
í Tímanum
Reykjaneskjördæmi
Fundur verður haldinn I fulltrúaráði kjördæmissam-
bandsins n.k. mánudagskvöld kl. 20.30 að Hamraborg 5.
Fundarefni:
Undirbúningur framboðs við alþingiskosningar.
Miðstjórnarmenn og formenn flokksfélaga f kjördæminu
mæti.
Stjórn K.F.R.
Hádegisverðarfundur SUF
verður haldinn miðvikudaginn 17. október I kaffiteriunni
Hótel Heklu Rauðarárstig 18,
Umræðuefni:
Stjórnmálaviöhorfin.
SUF.
Almennir stjórnmálafundir
í Suðurlandskjördæmi
VIK
Miðvikudaginn 17. október kl. 20.30.
Frummælendur: Halldór Asgrfmsson
og Þórarinn Sigurjónsson.
ÞORLAKSHÖFN
Þriðjudaginn 16. október kl. 20.30.
Frummælandi: Alexander Stefánsson.
FLÚÐIR.
Þriðjudaginn 16. október kl. 20.30.
Frummælendur: Vilhjálmur Hjálm
arsson og Jón Helgason.
SELFOSS
Miðvikudaginn 17. október kl. 20.30.
Frummælendur: Tómas Árnason og
Guðmundur Eiriksson.
HVOLSVÖLLUR
Miðvikudaginn 17. október kl. 20.30.
Frummælendur: Steingrimur Her
mannsson og Haukurlngibergsson.
SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS
M/S Hekla
fer frá Reykjavlk miðviku-
daginn 17. þ.m. til lsafjarðar
og tekur vörur á eftirtaldar
hafnir.
lsafjörð (Bolungarvlk, Súg-
andafjörð og Flateyri um
tsafjörö), Þingeyri,Patreks-
fjörð, (Bfldudal, og Táikna-
fjörð um Patreksfjörð).
Móttaka til 16. þ.m.
M/S Coaster Emmy
fer frá Reykjavík föstudag-
inn 19. þ.m. austur um land
til Vopnafjarðar og tekur
vörur á eftirtaldar hafnir.
Vestmannaeyjar, Horna-
fjörð, Djúpavog, Breiödals-
vfk, Stöðvarfjörð, Fáskrúðs-
fjörð, Reyðarfjörö, Eski-
fjörö, Neskaupstað, Seyðis-
fjörö, Borgarfjörö eystri og
Vopnafjörð.
Móttaka til 18. þ.m.
Hringið
og við
. s sendum
: blaðið 1
: um leið 1
ÍfagaaaaaaamMaMiMaqÍ