Tíminn - 13.10.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur 13. október 1979
5
Með þvi að leggja
fram þjóðhagsáætlun á
Alþingi og fjárlaga-
frumvarp hefur Fram-
sóknarflokkurinn sett
fram heillega stefnu i
efnahagsmálum. En
þessi þingmál eru lögð
fram á ábyrgð mina og
ólafs Jóhannessonar,
að sjálfsögðu með sam-
þykki Steingrims Her-
mannssonar, dóms- og
landbúnaðarráðherra.
1 aöalatriöum eru þessi mál i
fullu samræmi viö mótaöa og
skýra stefnu Framsóknar-
flokksins i efnahagsmálum.
Ég sé ástæöu til aö greina frá
nokkrum höfuöatriöum fjár-
lagafrumvarpsins.
Skylda að leggja fram
fjárlagafrumvarp
1 42. gr. stjórnarskrárinnar
segir, aö fjármálaráöherra beri
aö leggja fram fjárlagafrum-
varpiupphafi þings. 1 samræmi
viö þetta ákvæöi hefi ég lagt
fram fjárlagafrumvarp fyrir
áriö 1980. Um meginstefnu
frumvarpsins, hefur ekki veriö
ágreiningur, enda þótt skoöanir
hafi veriö skiptar um einstaka
þætti þess. Leitaö var mála-
miölunar um ýmsa útgjaldaliöi.
Frumvarp þaö, sem lagt er
fram, felur i sér niöurstööur
samningaumleitana, og eiga
allir ráöherrar meiri og minni
þátt í gerö þess.
Heildartekjur 29% af
þjóðarframleiðslu
Samkvæmt 11. gr. laga nr.
13/1979, um stjórn efnahags-
mála o.fl. sem núverandi rikis-
stjórn beitti sér fyrir, skulu
heildartekjur og útgjöld á fjár-
lögum 1980 haldast innan
marka, sem svara til 30% af
vergri þjóöarframleiðslu. Viö
gerð fjárlagafrumvarpsins var
við það miðað aö tekjur rikis-
sjóös færu ekki yfir 29% af
áætlaöri þjóöarframleiöslu á
árinu 1980. Aárinu 1979 dróst úr
hömlu, að taka ákvöröun um
aukna tekjuöflun rikissjóös. Af
þeim sökum fellur tekjuöflun aö
upphæö 4,5 milljaröar króna til
á næsta ári, en rikissjóöi var
ætlaö það fé á árinu, sem er aö
liöa. Til aö brúa biliö er fyrir-
huguð 4,5 miiljarða króna lán-
taka til skamms tima. Aö þess-
ari upphæð frátaldri er áætlaö
hlutfall tekna rikissjóös af þjóö-
arframleiöslu 28,6% á árinu
1980, en heildarútgjöld nema
28,2% af þjóöarframleiðslu. All-
ir stjórnarflokkarnir bera fulla
ábyrgð á allri tekjuöflun.
Auk þess aö halda rikistekj-
unum innan ákveöinna marka
felur fjárlagafrumvarpiö i sér
aðild gegn veröbólgu sem m.a.
kemur fram i tekjuafgangi og
greiöslum til Seðlabankans, en
þær eru áætlaöar 9,6 milljarðar
króna. Frumvarpiö er byggt á
þeirri meginstefnu, að verö-
bólgan veröi ekki meiri en 30%
frá upphafi til loka ársins 1980.
Sérstæðir útgjalda-
liðir og tekjumissir,
27 milljarðar
Samkvæmt fjárlagafrum-
varpinu er gert ráö fyrir, að
skuldir minnki um 3,4 milljaröa
króna auk endurgreiöslu 4,5
milljarða kr„ sem aö ofan er
getiö. Þá nemur greiösluaf-
gangur 0,3 milljöröum króna.
Nokkrir veigamiklir þaéttir
frumvarpsins hafa sérstööu.
Ber þar hæst vaxtagreiöslur af
lánum rikissjóös aö upphæð 15,6
milljarða og fjármagnsiitgjöld
(þ.e. vextir og afborganir)
vegna Kröflu að upphæð 3,9
milljaröa. Um næstu áramót
veröur auk þess siöasta áfanga
náö i lækkun tolla, sem samiö
var um meö friverslunarsamn-
ingnum viö Efta og Efnahags-
bandalagiö. Lækkaöar tolltekj-
ur af þessum sökum eru taldar
munu nema tæpum 4 milljörö-
um króna.
Ný verkefni
Þegar til alls þessa er tekiö
þ.e. afborgana af skuldum, ó-
venjulegra og óeölilegra vaxta-
greiöslna og tekjumissis, má
vera ljóst, að rikissjóði eru
þröngar skoröur settar til aö
taka aö sér ný verkefni. Samt
eru nokkur slik i þessu frum-
varpi. Má þar nefna sem dæmi
framlag til framkvæmdasjóös
öryrkja og þroskaheftra aö upp-
hæö 1.020 m.kr., framlag til að
mæta félagslegum þætti i fram-
kvæmdum Rafmagnsveitna
rikisins aö upphæö 1.000 m.kr.,
rekstur geödeildar Landspltal-
ans 360 m.kr. á árinu 1980. Þá
má nefna ný embætti eins og
embætti ríkissáttasemjara sem
tók til starfa siðla þessa árs,
Heyrnar- og talmeinastöö ís-
lands og framlög til fram-
kvæmdar á ýmsum nýsettum
lögum t.d. um samkeppnis-
hömlur og ólögmæta viöskipta-
hætti.um skráningu hlutafélaga
o.fl. 1 f járlagaf rum varpinu
hefúr ennfremur verið lögö á-
hersla á, aö framkvæmdir I
orkumálum ogvegamálum nytu
forgangs.
Skattar
Ný lög um tekju- og eigna-
skatt gengu i gildi um siöustu
áramót og koma til fram-
kvæmda viö álagningu á árinu
1980. I nýju skattalögin vantar
öll ákvaéöi um innheimtu en
upphaflega var gert ráð fyrir aö
samhliða nýjum lögum um
tekju- og eignaskatt tækju gildi
lög um staðgreiöslukerfi skatta
en þvi var hafnaö. Til þess aö
hin nýju lög færi rikissjóöi
tekjur á næsta ári er nauösyn-
legtaðafgreiöalögfyrir áramót
um innheimtu skattanna og
fleiri atriði. Frumvarptil slikra
laga er nær tilbúiö i fjármála-
ráöuneytinu. Gert er ráð fyrir
að tekjuskattur einstaklinga
hækki, sem svarar tekjubreyt-
ingum milli áranna 1978 og 1979
ogskatturinn veröi aö meöaltali
svipaö hlutfall af þeim tekjum,
sem hann er lagður á.
Ætla má aö samkvæmt frum-
varpinu veröi heildartekjur
rikissjóðs sem næst 29% af
vergri þjóöarframleiöslu á ár-
inu 1980. Beinir skattar til rikis-
ins veröa 19,2% af heildar skatt-
tekjum þess og þvi tæp 5,6% af
þjóöarframleiöslu. 1 saman-
burði viö ýmis grannlönd okkar
eruþessihlutföll tiltölulega lág.
Má benda á til samanburöar aö
á Noröurlöndum er hlutfa 11
beinna skatta rikisins I þjóðar-
framleiöslu um 10% aö meöal-
tali og heildarskatttekjur rikis-
ins milli 30 og 33%. í ýmsum
Evrópulöndum eruþessi hlutföll
talsvert hærri t.d. eru beinir
skattar tilríkisins u.þ.b. 16% af
þjóðarframleiðslu i Bretlandi og
Hollandi. Heildartekjur hins
opinbera þ.e. bæði rikis og
sveitarfélaga, sem hlutfall af
þjóðarframleiðslu er áætlaö um
35% á árinu 1979. Sambærilegar
tölur eru á Norðurlöndunum frá
41-51%, I Bretlandi 36% og i
Bandarikjunum 30%.
Frumvarpið á
verðlagi 1980
Tekjur og gjöld frumvarpsins
eru á þvi verölagi, sem talið er
aö muni gilda á árinu 1980.
Fjárlög ársins I ár voru hins
vegar reist á verölagi um ára-
mót 1978/79. Vegna launahækk-
ana á árinu 1980 er áætlaöir 9,7
milljaröar króna. A fjárlaga-
frumvarpi fyrir áriö i ár var
enginn sambærilegur liöur.
Hverniger ríkis-
tekjunum varið?
Heildartekjur samkvæmt
frumvarpinu eru 330,3 milljarö-
ar króna, en heildarútgjöld eru
321,4 milljaröar króna. Tekjuaf-
gangur nemur þvi tæpum 9 mill-
jöröum króna. Gerterráö fyrir
aöbeinir skattar nemi 63,4 mill-
jöröum króna, óbeinir skattar
261,1 milljöröumog aörar tekjur
5,8 miUjöröum króna. Hæstu
gjaldaliöir frumvarpsins eru:
miUjaröar
Tryggingamál 86,8
Fræöslumál 42,8
Heilbrigöismál 23,5
Niöurgreiöslur 23,0
Vegamál 22,0
Vaxtagjöld 15,6
Búnaðarmál 14,3
Dómgæslu-oglögreglumál 14,3
Húsnæðismál 9,3
Orkumál (þarafaf- 10,9
borganir og vextir vegna
Kröflu 3,9 milljaröar)
önnur samgöngumál 8,4
en vegamál
Útvegsmál 6,0
Annaö 44,5
Samtals 321,4
Endurskoðun lögbund-
inna framlaga
ríkissjóðs
Allt of ofter rætt um samdrátt
eða niöurskurö, án þess, aö til-
greint sé, hvaö eigi aö skera
niöur. Um 70% af Utgjöldum
fjárlaga eru bundin i lögum.
Fjármálaráöherra hefur skipaö
sérstaka nefnd þingmanna Ur
öllum stjórnmálaflokkum til aö
vinna aö endurskoöun ákvæöa I
lögum, sem kveöa á um skyldur
rikissjóös til fjárframlaga til
sjóöaog einstakraverkefna meö
föstum reglubundnum hætti og
að kanna aö hve miklu leyti
fjárframlög til þessara þarfa
veröi framvegis ákveöin meö
fjárlögum ár hvert. Við endur-
skoöun þessa skal höfö sérstök
hliösjón af stööu og verkefnum
einstakra sjóða, m.a. með tilliti
til félagslegra markmiða. Sam-
ráö skal haft viö hagsmunaað-
ila. Endurskoöun þessi skal
jafnframt taka til ákvæöa I lög-
um, er kveöa á um mörkun ein-
stakra tekjustofna til sjóða og
verkefna.
Áhersla á sparnaði
og aðhaldirikis
ogrikisstofnana
I samræmi viö lög um stjórn
efnahagsmála o.fl. er unnið aö
þvi aö efia hagsýslustarfsemi
rikisins. A þessu ári hefur veriö
unniö aö fjölþættum verkefnum
af hálfu Fjárlaga- og hagsýslu-
stofnunar i samráöi og sam-
vinnu viö önnur ráöuneyti og
rlkisstofnanir. Sem dæmi má
nefna athuganir á rekstri bif-
reiðaeftirlits rikisins, fasteigna-
mats rflrisins, löggæslu, fram-
leiöslueftirlits sjávarafurða
o.m.fl.
Að lokum er rétt að undir-
strika, að fjármálaráðuneytiö
hefur lagt mikla áherslu á, aö
koma i veg fyrir áframhaldandi
skuldasöfnun rikissjóös, og
hefur beitt itrasta aðhaldi til aö
þrýsta á um aukna ráðdeild og
sparnaö. Til aö tryggja fjár-
hagsstöðu rikissjóös samþykkti
rikisstjórnin aukna tekjuöflun i
september siöastliönum.
Frumvarp til fjárlaga fyrir
áriö 1980 er annars vegar ætlaö
aö tryggja fjárhag rlkissjóös og
hins vegar aö vera liöur I efna-
hagsstefnu, sem færir veröbólg-
una niöur fyrir 30% i árslok
1980.
Hina stjórnarflokkana
vantár stefnu
Hver er stefna hinna stjórnar-
flokkanna?
Alþýöuflokkurinn vill áfrýja
til þjóöarinnar. En hverju ætlar
hann aö áfrýja? Hvaöa stefnu?
Hún hefur a.m.k. ekki komið
fram i rikisstjórninni i þeirri
samningalotu sem staöiö haföi
um margar vikur, þegar Al-
þýöuflokkurinn sagöiallt i einu:
Við erum hættir.
Tómás Árnason fjánnálaráðherra: FiárlaffafrumvarD ið
ogþj< mynd iðhagsáætl la samræm un da
efm ihagsstefni 11