Tíminn - 13.10.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.10.1979, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 13. október 1979 Tímamótasaga Elías Mar. Vögguvísa. Brot úr ævintýri. Iöunn. Vögguvfsa kemur hér i skóla- útgáfu og hefur Eysteinn Þor- valdsson annast útgáfuna og skrifaö formdla. Vögguvisa er saga frá fyrstu árum hernáms og striðsgróöa. Hún gerist á þeim timamötum er ár kreppu og almennrar fá- tæktar voru aö baki og margvis- legir gróðavegir opnuöust. Þetta er sögubrot af lífsreynslu unglings i Reykjavik og sú lifs- reynsla er heldur óglæsileg og myndu flestirmælaað hún segði frá slæmum félagsskap, glap- stigum sem opnast á gróöatim- um. Sumir munu vilja setja spill- ingu þá, sem hér segir frá i samband viöhernámiö. Þó mun það sannast sagna að öll hin dýpri rök sögunnar séu óháö hersetu en vitanlega gætir þar mjög framandi og óþjóölegra strauma, sem að sjálfsögöu ber- ast meö erlendum her þegar honum er til að dreifa, þó aö þeir finni sér þess utan ýmsa farvegi. Sagan er kölluö brot úr ævin- týri, enda tekur hún ekki vfir nema fáa daga úr sögu ungl- ingsins. Menn geta hugsað sér framhaldiö á ýmsa vegu. Svo er það lika oftast i veruleikanum, þó aö það sé harla misjafnt hvernig við metum líkurnar. Björn Sveinsson stendur á þeim vegamótum aö framtíö hans er óráöin og alls ekki gott að sjá hvaö er liklegast. Einmitt þess vegna finnur lesandinn hve mikið er i húfi — hvllik örlaga- glima hér er háð, allt gæti bjargast en lika glatast. Vögguvi'sa er á sinn hátt saga um tlmamöt. Margt af þvi sem hún segir frá er veruleiki á lið- andi stund og hefur sin áhrif. Rániö er réttlætt meö þvi aö eigandinn „Karlandskotinn” eigi fyrir þessu. Hann eigi nóg eftir og sé ekki svo vel aö sinu kominn, enda steli hann öðru eins sjálfur. Tilfinningin fyrir þvi að skiptin séu ekki réttlát veröur gerö aö röksemd fyrir ráni. Útgefandinn heföi mátt vekja athygli lesenda á þvi, svo örlagarikt sem það er i reynd. Fyrst og fremst er þetta saga um ungling á vegamótum og ég held hún sé vel til fallin að glæða ábyrgöartilfinningu og vekja til alvöru. Hún er fyrst og fremst saga um mannleg vandamál. Þvi mun hún alls vegna sóma sér vel i skólaútgáfu. H.KR. Elfas Mar. Þarna standa þau Poul Jensen bóndi og rellan i garöinum á 12 m hárri súlu. A fyrstu áratugum aldarinnar voru þær kallaöar „appelsinur” stúlkurnar, er dvöidu sem nem- endur i Askov lýðháskóla, en þá var Appel skólastjóri þar og kópur kvenna hafði vistir i sömu byggingu og skólastjóri. Appel var eölisfræðingur að menntun og lagöi stund á rann- sóknir varðandi vindmyllur og nýtingu þeirra, fyrst og fremst til þess aö mala korn. Um skeiö voru vindmyllur algengar viöast um sveitir Danmerkur og þær nýttar i nefndum tilgangi fyrst og fremst. Danjkt oröatil- tæki sagöi m.a.: A Langalandi eru 13 möller og 13 böller, en „böller” eru ending bæjanafna þó að Bölle sem sjálfstætt orö þýöi ofbeldismaöur eöa bulla á islenskri tungu. En þetta var nú bara upphaf aö umtalsveröu tæknilegu fyrirbæri. Gisli Kristjánsson Þarer hiti og ljós framleitt með rellu í garðinum Fjölskyldan notar 19.000 kilóvattstundir á ári en rellan framleiðir 28.000 kilóvött A okkar tæknivæöingaröld og orkusparnaðartimum er mikiö rætt um orkumál framtiöar- innar, ekki bara hér á landi heldur og meðal annarra þjóöa. Vindmylluöld Dana var i öldudal um skeið en er nú aftur i umtalsveröri þróun meö millj- onir danskra króna árlega af rikisfé til rannsókna og tilrauna með vindrellur sem orkugjafa. Þar er veruleg þróun á ferö og vissar geröir vindmylla viöur- kenndar sem lánahæfar. Miklar umræður og jafnvel deilur eru um raungildi þessa orkuejafa þar I landi, en meö ört hækkandi oliuverði eflist „hagur strympu” á þessu sviði. Hér skal svo stuttlega sagt frá athöfnum dansks bónda, sem reist hefur vindrellu til þess aö fá orku handa heimilinu. Hann heitir Poul Jensen og sú gerö rellu, sem hann notar, hefur hlotiö viöurkenningu og nefnist „Lasby-mölien”. Þaö er um þaö bil halft ár siöan myllan var tekin i notkun og auövitaö er þaö háö veöri og vindum hve stöðugt hún fram- leiðir raforku. Af hálfs árs reynslunni má reikna að árs- framleiöslan muni nema um 28.000 kwt, en þá má stöngin, er ber relluna, ekki brotn a né rellan ofkeyrast og ofhitna, en þau fyrirbæri hafa veriö til- tölulega algeng á vindrellu- timum liöinna ára. Auövitaö snýst rellan ekki I logni, ákveöinn minnsta gust þarf til aö hún fari i gang, og hins vegar veröur aö setja bremsu á til þess aö snúningshraöinn verði ekki of mikill i roki og veöur- ofsa, en aöferöir til hins siðar- nefnda eru fundnar. A 12 m hárri stöng er rellu- búnaöi komið fyrir en sjálf rellan hefur hringfara, sem er 10 m að þvermáli. Rafallinn, sem rellan knýr, getur framleitt 11 kilówött og hún gengur á vindhraða frá 3 — 20 sekúndumetrum, en viö þaö hámark_siöðvast hún sjálfkrafa, svo aö henni veröi ekki misboöiö né stönginni, sem hún er fest á. Jensen bóndi tjáir aö fyrir- tækiö hafi kostaö 70.000 danskar krónur en meö núverandi gengi eru þaö rúmlega 5 milljónir islenskar krónur. Meö núverandi verölagi mundi hún kosta hátt á sjöundu milljón Islenskar eftir mati bónda. En hún getur framleitt orku til heimilisþarfa fyrir um hálfa milljón islenskra króna á ári, segir hann. Þessi gerö er ný og vonandi uppfyllir hún allar tæknilegar styrkleikakröfur, þá borgar þetta sig, bætir hann við. Gisli Kristjánsson Lákvagn með tengivagni Eftir að Reynir Hugason, Vilmundur Gylfason og Kristján Pétursson, tollvörður byrjuðu að stjórna landinu fyrir alvöru, höfum við wðið að kyngja ýmsu. Sumu bragðvondu, en lika góðgæti, og þótt sum meðul þeirra hafi ekki verkað vel á kerfið hafa sum reynst ágæt- lega, einkum á gömlu flokkana, sem nú virð- ast ekki aðeins hræddir við kjósendur, heldur eru beinlinis skelfingin uppmáluð. Ný orö og nýjar hugsanir hafa oröiö til i pólitikinni, en þaö veröur aö játa, að maöur skilur þær ekki allar. Ný orð nýir menn Aö visu er nýja fólkiö i' pólitik- inni dálitiöð reynslulaust, eink- um i alvarlegri málum. Til dæmis verölagningu búvara, togarakaupum og til þingrofs kunna þeir litiö, en meiningin er sjálfsagt góö, þeir vilja nýtt kerfi. Samt hefur vinstri stjórn átt öröugt uppdráttar. Mörgum fannst t.d. athyglis- vert, þegar Svavar Gestsson, viöskiptaráöherra benti á þaö i Þjóöviljanum, aö sósialistar yröuaö geta unniö aö praktisk- um málum, og ættu aö sinna þeim, en væru ekki aöeins ráö- herrar til þess aö hlýöa kalli miönefndarinnar, sem er ein- hvers konar bænafélag sem stendur fyrir göngum. Sósialistar yröu aö sýna aö þeir gætu sinnt praktiskum málum, væru færir um aö vinna öll störf viö rekstur og útgerð þjóðarskútunnar, en þaö þýöir I raun og veru þaö aö menn verða aö einbeita sér aö veröbólgu og útgerö, iönaöi, landbúnaöi og öllu mögulegu. Miklar hugs jónir veröa aö biöa betri tima. Segja má aö þetta hafi þó gengiö allt á afturfótunum, a.m.k. hvaö hag heimilanna viðviliur. Rússar helltu oliu á veröbólgubáliö, lika benslni og öörum Rotterdamvörum. Þannig magnaöist veröbólgu- bálið, og þótt svo hafi fariö, þá er ekki þar meö sagt aö vinstri flokkarnir geti ekki stjórnaö landinu jafn illa og hver annar Alþýðubandalagið -og” Viö, fólkiö i landinu, fáum aö visu aldrei nákvæmar fréttir af þvisemeraögerastihinu raun- verulega stjórnartafli.Fáum aöallega afturgálgafréttir úr siödegisblööunum, og svo eru það flokksblööin og sjónvarpiö. Samt hefur maöur tekiö ef tir þvi aö nýr tónn viröist vera aö kom- ast 1 hina pólitlsku umræðu. Nú eiga kjósendur t.d. allt I einu aö fara aö ráöa fram úr málum, eöa aö stjórna landinu, þaö er aö segja sá hluti hennar, sem hefur kosningarétt, og sumir eru jafnvel orönir svo miklir framúrstefnumenn, aö þeir vilja láta alla þjóöina kjósa þingiö og kalla þaö kjördæma- máliö, hvaö sem þaö á nú að þýöa. Þannig skjóta ný orö og nýjar hugmyndir upp kollinum, og viö heyrum orö eins og þing- rof, möppudýr, nýjar kosn- ingar. Samningana i gildi, ls- land úr Nató, herinn burt. Þetta skilur maöur allt, en þó er eitt orö, sem undirritaöur skilur ekki til fulls,en þaö ersmáorðiö ,,og”, og viröist þaö þó auð- skildasta oröiö i landinu, aö minnsta kosti miöaö viö lengd. Ég hef tekiö eftir, aö t.d. Al- þýöubandalagsforingjarnir nefna nú aldrei flokk sinn án þess aö bæta við oröinu „og”. Þeir segja ekki Alþýöubanda- lagið, heldur Alþýöubandalagiö „og” verkalýöshreyfingin, eöa Alþýöubandalagiö „og” laun- þegasamtökin i landinu, og maöur spyr, er þetta skip búiö aö setja út báta, er þaö aö sökkva? Eöa hvers konar „og” er þetta si og æ þegar Alþýðu- bandalagsmenn nefna flokk sinn? Alþýöubandalagiö á ekki verkalýöshreyfinguna. Til dæmis er Björn Jónsson forseti ASt þingmaöur i Alþýöuflokkn- um. Allir stjórnmálaflokkar landsins tengjast launþegasam- tökunum, en enginn þeirra notar samt oröið „og”. Hefur kannski eitthvaö nýtt skeö? Viö hvern er átt? Þjóöviljinn segir okkur aö Sóknarkonur séu meö blá læri og æöahnúta og geti þvi ekki búist viö ástarlifi. Varla á oröiö „og” þvi viö um þær. Ragnar Arnalds er nýbúinn aö setja lög- regluna fyir Grindavlkurskóla. Jónas Guðmundsson: Varla á þetta þvi viö um samtök barnakennaranna. Kanski er það lögreglan, sem þeir eiga viö? Eöa þa flugmenn, en um- ræddur ráöherra tók aö sér aö breyta öllu flugi i landinu út af tveim flugmönnum á meðan Kristinn Finnbogason var aö koma Sóknarkonum og mönn- um sem bera töskur og þung stykki i vinnu annaö. En þrátt fyrir þetta, notar Ragnar Arnalds oröiö „og” nú manna Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.