Tíminn - 13.10.1979, Blaðsíða 12
hljóðvarp
Laugardagur
13.október
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaspipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
(J.20 Leikfimi.
9.30 Óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.10
Veöurfregnir).
11.20 Börn hér og börn þar.
Málfriöur Gunnarsdóttir
stjórnar barnatima.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilky nningar.
Tónleikar.
13.30 t vikulokin. Edda
Andrésdóttir, Guöjón
Friöriksson, Kristján E.
Guömundsson og Ólafur
Haukssonstjórna þættinum.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.20 Tónhorniö* Birna
Hannesdóttir sér um
þáttinn.
17.50 Söngar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 „Góöi dátinn Svejk”.
Saga eftir Jaroslav Hasek i
þýöingu Karls Islelds. Gisli
Halldórsson leikari les (35).
20.00 Gleöistund.
Umsjónarmenn: Guöni
Einarsson og Sam Daniel
Glad.
20.45 Sögurog Ijóö aö sunnan.
Guöbergur Bergsson rit-
höfundur tók saman
þáttinn.
21.20 Hlööubali. Jónatan
Garöarsson kynnir
ameríska kúreka og sveita-
söngva.
22.05 Kvöldsagan: Póstferö á
hestum 1974. Frásögn
Sigurgeirs Magnússonar.
Helgi Eliasson les (2).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (824.50Fréttir).
01.00 Dagskrárk.
sjónvarp
Laugardagur
13. október
16.30 íþróttirUmsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Heiöa Tuttugasti og
fjóröi þáttur. Þýöandi
Eirikur Haraldsson.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Leyndardómur prófess-
orsins Sjötti þáttur. Þýö-
andi JónO. Edwald. (Nord-
vision — Norska sjónvarp-
iö)
20.45 Manhattan Transfer
Létt tónlist flutt af hljóm-
sveitinni Manhattan Trans-
fer.
21.40 Robinson Cruso Bresk
sjónvarpskvikmynd, gerö
eftirhinni sigildu sögu Dan-
iels Defoes. Höfundur hand-
rits og leikstjóri James
MacTaggart. Aðalhlutverk
Stanley Baker.
23.20 Dagskrárlok
.jKI J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf.
Varmahlið, Skagafirði.
Simi 95-6119.
Bifreiöaréttingar — Yfirbyggingar — Bifreiöamálun og
skreytingar — Bnaklæöningar — Skerum öryggisgler.
Viö erum eitt af sérhæföum verkstæöum I boddyviögerö-
um á Noröurlandi.
ANDERSEN
norskar veggsamstæöur úr litaöri eik, huröir massivar.
Sérlega vönduö framleiösla og hagkvæmt verö, kr.
459.000,- öll samstæöan 275 cm.
Húsgögn og
innréttingar
Suðurlandsbraut 18
Simi 86-900
Borgarnes
Vantar starfsfólk nú þegar i sauma- og
frágangsvinnu i verksmiðju okkar i
Borgarnesi.
Prjónastofa Borgarness
simi 93-7377.
KAIIFIÐ TÍMANN
nm 4». <’»
Laugardagur 13. október 1979
OOOO0O
Heilsugæsla
Kvöld-, næstur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavík
vikuna 12. til 18. október er I
Borgar Apóteki og Reyk ja víkur
Apóteki.Þaö apótek sem fyrr
er nefnt annast vörsluna á
sunnudaginn og almenna fri-
daga og einnig næturvörslu
frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö
morgni virka daga, en til kl. 10
ásunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum. Þaö
apótek sem sföar er nefnt ann-
ast vörsluna eingöngu á kvöld-
in frá kl. 18-22 virka daga og
laugardagavörslu frá kl. 9-22
samhliöa næturvörslu-apótek-
inu. Athygli skal vakin á þvi
að vaktavikan hefst á föstu-
degi.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur simi 51100.
Siysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsia:
Upplýsingar I Slökkvistööinni
simi 51100.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur. ónæmisaögeröir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heils uverndarstöö
Reykjavlkur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiö meöferöis ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30.
Borgarbókasafn
—Hvenær fæ ég munnhörpuna
mina aftur”?
DENNI
ÐÆMALAUSI
BUSTAÐASAFN-Bústaöa-
kirkju, simi 36270. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21, laug-
ard. kl. 13-16
BÓKABILAR-Bækistöö I Bú-
staöasafni, simi 36270. Viö-
komustaöir viösvegar um
borgina.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s.
41577, opið alla virka daga kl.
14-21, laugardaga (okt.-aprll)
kl. 14-17.
Ferdalög
UTiviSTARFERÐIR
Borgarbókasafn Reykjavik-
ur:
AÐALSAFN-OTLANSDEILD,
Þingholtsstræti 29a, slmi
27155. Eftir lokun skiptiborös
27359. Opiö mánud.-föstud. kl.
9-21, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn-LESTRARSALUR,
Þingholtsstræti 27, slmi aöal-
safns. Eftirkl. 17 s.27029. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21., laug-
ard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18.
FARANDBÓKASÖFN-
Afgreiösla I Þingholtsstræti
29a, slmi aöalsafns. Bóka-
kassar lánaöir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
■ SÓLHEIMASAFN-Sólheimum
27, simi 36814. Opið mánud.-
föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-
16.
BÓKIN HEIM-Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa. Síma-
timi: mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10-12.
Opið mánud.-föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN-Hofs-
vallagötu 16, simi 27640. Opiö
mánud.-föstud. kl. 16-19.
Sunnud. 14.10
kl. 10: Grindaskörö og ná-
grenni, hellar gigir.
kl. 13: Dauöudalahellar eöa
Helgafell, hafiö góð ljós meö I
hellana. Fritt f. börn m. full-
orönum. Farið frá B.S.l. benzln-
sölu, i Hafnarf. v. kirkjugarö-
inn. Útivist
Feröafélag islands
Sunnudagur 14. október
kl. 10.00: Gönguferö á Hátind
Esju. (909 m.) Gengiö frá
Hrafnhólum aö Mógilsá. Farar-
stjóri: Siguröur Kristinsson —
greitt viö bilinn.
kl. 13.00: Raufarhólshellir.
Nauösynlegt aö hafa góö ljós
meöferöis.
Fariö er frá Umferöamiöstöö-
inni aö austanveröu.
Feröafélag Islands.
GENGIÐ Almennur gjaldeyrir Feröamanna- gjaideyrir
Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarik jadollar 382.20 383.00 420.42 421.30
1 Sterlingspund 828.80 830.50 911.68 913.55
1 Kanadadollar 325.55 326.25 358.11 358.88
100 Danskarkrónur 7327.80 7347.10 8060.58 8081.81
100 Norskar krónur 7732.10 7748.30 8505.30 8522.91
100 Sænskar krónur 9133.30 9152.40 10046.63 10067.64
100 Finnsk mörk 10183.15 10205.15 11201.47 11225.67
100 Franskir frankar 9135.35 9154.50 10048.89 10069.95
lOOBelg. frankar 1327.10 1329.90 1459.81 1462.89
100 Svissn. frankar 23727.30 23777.00 26100.03 26154.70
100 Gyllini 19340.15 19380.65 21274.16 21318.71
lOOV.-Þýskmörk 21438.80 21483.60 23582.68 23631.96
100 Lfrur 46.32 46.42 50.95 51.06
100 Austurr. Sch. 2975.50 2981.70 3273.05 3279.87
lOOEscudos 770.60 772.30 847.66 849.53
lOOPesetar 578.45 579.65 636.29 637.61
100 Yen 169.23 169.58 186.15 186.53
Fundir
Safnaöarfélag Ásprestakalis:
Fyrsti fiindur á þessu hausti
veröur sunnudaginn 14. okt. aö
Noröurbrún 1 aö lokinni guös-
þjónustu sem hefst kl. 2. Kaffi-
drykkja og sagt frá sumarferö
til Bolungarvikur. Stjórnin.
Kvenfélagiö Seitjörn:
Fyrsti fundur vetrarins veröur
16. október i Félagsheimilinu kl.
20.30. Stjórnin.
Tilkynningar
Gunnar Kvaran celloleikari
og Gísli Magnússon pianóleikari
halda tónleika I Fjölbrauta-
skólanum á Akranesi laugar-
daginn 13. okt. kl. 15. A efnis-
skrá eru verk etir Conierin,
Bach, Farure, Þorkel Sigur-
björnsson og Sjostakovits.
Listamennirnir hafa báöir
stundaö nám I Tónlistarskólan-
um I Reykjavlk og veriö viö
nám erlendis. Einnig hafa þeir
haldið tónleika hér á landi og
erlendis, t.d. tónleikaför um
Noröurlönd og hlotiö mikiö lof
gagnrýnenda.
Þeir Gunnar og Glsli munu
halda tónleika i Carnegie Hall i
New York I októberlok.
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavik: ~Lögreglarf simi
11166, slökkviliöiö og
sjúkrabifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sfmi
41200, slökkviliöið og sjúkra
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliöið simi
.51100, sjúkrabifreiö slmi 51100
Bilanir-
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir slmi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Sfmi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhring.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. í
Hafnarfiröi f sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfe-
manna 27311.