Tíminn - 13.10.1979, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.10.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 13. október 1979 17 i V'A leið til : j frelsis. y Þrælahald " er aflagt að ósk guðsins Petrasar. * Hvers vegna hefur þú fjarlægt hlekkina? Hvert förum viðTAKIKIG Ályktun © Bulls * . ..y Basar Systrafélagsins Alfa verður að Hallveigarstöðum sunnudaginn 14. okt. kl. 2 e.h. Margir góðir munir og kökur, ó- dýrt. Stjórnin. Kvennadeild Barðstrendinga- félagsins verður með basar og kaffisölu i Domus Medica sunnudaginn 14. október kl. 2. Yfir standa miklar breytingar og endurbætur á samkomuhúsi bæjarins á Garðaholti. Hefur kvenfélagiö i Garðabæ ákveðið að halda ftóamarkað i nýja gagnfræöaskólanum v/Vifilsstaðaveg laugardaginn 13. okt. kl. 2 s.d. ogsunnudaginn 14. okt. á sama tima. Tilvalið er að losna við gamalt dót. Tekið veröur á móti á sama stað frá kl. 16.00 á föstudag. Margteigulegra muna verður á boðstólum, t.d. garðbekkir, stólar, gamlar myndir, sauma- vél, iþróttavörur, fatnaður, hnifapör, gærur o.fl. o.fl. Vonast kvenfélagskonur til að bæjarbúar og aðrir velunnarar sýni þessumáli áhuga og stuön- ing, þviallur ágóöi rennur i upp- byggingu samkomuhússins. Þekktur bandariskur organleikari heldur tón- leika í Landakotskirkju. David Pizarro organleikari frá New York heldur tónleika i Landakotskirkju n.k. þriöjudag kl. 8.30. Pizarro er þekktur organleikari bæöi austan hafs og vestan. Hann hefur fariö fjöl- margar tónleikaferðir til Evrópu, leikiö bæöi i austur- og vesturhluta álfunnar og hlotið mjög lofsverða dóma fyrir orgelleik sinn. Pizarro kemur hingað á leiö sinni til Bandarikj- anna, en hann hefur veriö á tón- leikaferö um Vestur- og Austur- Evrópu frá þvi um miðjan júli- mánuð. Efnisskrá tónleikanna á þriöjudaginn er forvitnileg. Auk Prelúdiu og fúgu i h-moll eftir J.S. Bach leikur Pizarro eigin útsetningu á svitu eftir Johann Ludvig Krebs og verk eftir franska, tékkneska og banda- riska höfunda. Tónleikarnir á þriðjudaginn eru á vegum Nýja tónlistarskól- ans og verða aðgöngumiöar seldir við innganginn. búrið og koma l með vkkur. Þeir sem selja minningar- spjöld Liknarsjóðs Dóm- kirkjunnar eru: Helgi Angan- týsson, kirkjuvöröur, Verslun- in Oldugötu 29, Verslunin Vesturgötu 3 (Pappirs- verslun) Valgerður Hjörleifs- dóttir, Grundarstig 6 og prest- konurnar: Dagný simi 16406, Elisabet simi 18690, Dagbjört simi 33687 og Salome simi 14926. Sumarþing SINE, haldiö 29. júli i Reykjavik, skorar á al- þingismenn að samþykkja frumvarp til breytinga á lög- um um námslán og náms- styrki er lagt hefur veriö fram á þingi. Nái það fram að ganga mun það marka tima- mót i sögu baráttunnar fyrir jafnrétti til náms. Allar götur siöan lögin um námslán voru sett, hafa námsmenn sett þá kröfu á oddinn að staðið yröi viö stefnuákvæði laganna þess efnis að námslán nægi til framfærslu námsmanna. Sú barátta hefur nú staðið i u.þ.b. tólf ár án árangurs, þótt stjórnmálaflokkarnir hafi verið ósparir á stuöning sinn fyrir þingkosningar þegar þeir hafa þurft á atkvæðum náms- manna að halda. Mál er að þingmenn gerist ábyrgir lof- orða sinna. /T Hjálmar Þorsteinsson opnar málverkasýningu i Bókasafni Akraness laugardaginn 13. okt. kl. 16. A sýningunni eru 40 mynd- verk unnin i oliu, vatnsliti og olíukrit. Verkin eru flest til sölu. Þetta er fjóröa einkasýning Hjálmars. Aöur hefurhann sýnt tvisvar á Akranesi og einu sinni á Akureyri, ogeinnig tekið þátt I samsýningu i Bamble Komm- une, vinabæ Akraness I Noregi. Sýningunni lýkur sunnudaginn 2Í. okt. Málverkasýning á Hótel Borg A Borginni stendur nú yfir sýning á verkum Magnúsar Jóhannes- sonar. 45 verk eru á sýningunni, flest vatnslitamyndir. Þetta er fimmta einkasýning Magnúsar, en auk þeirra hefur hann tekiö þátt i samsýningum. Mörg verkanna hafa selst enda er aðsókn góð. Sýningunni lýkur á sunnudag. : Þú varst mjög Vissir 1 sannfærandi, Hvell-ý/þú það... allan Sýningar Minningarkort Minningarkort: ..Styrktar- sjóðs Samtaka aldraðra” fást i Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar Lækjargötu 2. Minningarkort Minningar- gjafasjóðs Laugarneskirkju fást i S.Ó. búðinni Hrisateig 47 simi 32388. Minningarkort Hallgríms- kirkju i Reykjavik fást i Blómaversluninni Domus Medica, Egilsgötu 3, Kirkju- felli, versl. Ingólfsstræti 6, verslun Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Erni & örlygi hf. Vesturgötu 42, Biskups- stofu, Klapparstig 27 og i Hall- grimskirkju hjá Bibliufélag- inu og hjá kirkjuverðinum. Minningarkort byggingar- sjóðs Breiöholtskirkju fást hjá: Einari Sigurðssyni Gils- árstekk 1, simi 74130 og Grét- ari Hannessyni Skriðustekk 3, simi 74381. Minningarkort Sjúkrasjóðs Höfðakaupstaðar Skagaströnd fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá Sigriði Ólafs- dóttur, simi 10915, Blindavina- félagi Isl. s. 12165. Grindavik hjá Birnu Sverrisdóttur s. 8433 og Guðlaugi óskarssyni s. 8140. Skagaströnd hjá Onnu Aspar s. 4672. Sofffu Lárus- dóttur s. 4625. Björn Guðmundsson Björn Guðmundsson, formað- ur Alþjóðasambands Lions- klúbba, sótti nýlega fund fram- kvæmdastjóraráös sambands- ins i Williamsburg I Virginíu. Lionshreyfingin, sem telur 1.3 milljónir meðlima, er stærstu samtök klúbba meö liku mark- miði I heimi. 1 framkvæmdastjóraráðinu sitja menn fra 14 löndum og koma þeir saman til þess að ræöa núverandi og fyrri liði I starfi klúbbanna og leggja drög aö frekara starfi. Ráðið heldur fundi þrisvar á ári hverju, til þess að samhæfa krafta félag- anna i hinum ýmsu þjóðfélög- um, til þess að veröa að sem mestu liði meðal meðbræðra sinna. Happdrætti VINNINGSNÚMER í GESTAHAPPDRÆTTI 826 24594 48033 2707 26835 52796 8398 30219 54353 ALÞJOÐLEG 15414 39987 60872 VÖRUSÝNING 16152 41061 66847 =3=1079 21997 44728 Ooknipp, ef fólk þitt vill ) nærri' flytja munum við gjj <; ferja ykkur á skipinm/f langt , i burtu.i Ooknip > V Ég lái honum-^. gefur 'Y baö ekki.í.-- ’' ' Sig ekki.-r) T: » þau, og< ^ nafa ávalU játt heima. /Gaman að þú YMamma \ja, það er mjóík Ég hata te^N (skyldir geta komið/ leyfir mér ] en við látum J getum við ekki' sém það / látið sem það^ sé te. X sé kaffi?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.