Tíminn - 13.10.1979, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt
tryggingafélag
Auglýsingadeild
Tímans.
18300
FIDELITY
HLJÓMFLUTNINGSTÆKI
Pantiö myndalista.
Sendum í póstkröfu.
C lÁiniAi Vesturgötu II
OlJV/NVMLi simi 22 600
til Færeyja aukiö
hjá okkur aö láta Flugfélag
Austurlands og Flugfélag
Noröurlands annast flug til
Færeyja f vetur eöa til 31.
mars”, sagöi Sveinn Sæmunds-
son blaöafulltrúi Flugleiöa f
samtali viö Tfmann, en Flug-
leiöir hafa nú boöaö aö ; fieiri
feröir veröi til Færeyja f vetur
en nokkru sinni fyrr....en aö
athuguöu máli var horflö frá
þessu, þánnig aöþrjú féiög taka
þátt I fluginu, Flugleiöir, Flug-
félag Austurlands og Flugfélag
Noröurlands”.
„Flugleiöir flugu tvær feröir i
viku s.l. vetur en nú fljúga
félögin þrjd sina feröina hvert i
vetur eöa alls jrjár feröir i
viku”.
Mesti farþegaþunginn á
þessari leiö er um helgar, ef
hægt er aö tala um farþega-
þunga á þessari leiö, en þá, þ.e.
á laugardögum, fljúga Flug-
leiöir 44 sæta Friendship
skrúfuþotu til Færeyja. Flug-
félag Austulands flýgur svo 5
farþ. Piper Navajo á fimmtu-
dögum og Flugfélag Noröur-
lands 7 farþ. Piper Chieftain á
þriöjudögum.
Þriöju- og
fimmtudagsflugin eru tengd
innanlandsflugi Flugleiöa
þannig aö farþegar sem fljúga
þá daga komast til og frá
Reykjavlk”.
„Þaö voru uppi áætlanir hjá
Flugleiöum um aö hætta
Færeyjafluginu i vetur, en aö
athuguöu máli þötti þaö ekki
góö pólitík, og ég persónulega
fagna þessari breyttu stefnu
mjög”, sagöi Sveinn aö lokum.
Ofullnægjandi
kartöflugeymslui
FRI — Fyrr I sumar var haldiö I
Bændaskólanum á Hvanneyri
námskeiö um geymslu og ræktun
á kartöflum. Gestur á þessu nám-
skeiöi var hr. Beukema en hann
er deildarstjóri viö The
Agricultural lnternat ional
Center i Hollandi og sér um
fræöslu á sviöi kartöfluræktar hjá
þeirri stofnun. Nýlega barst
Bændaskólanum skýrsla um
tslandsför hans.
„Hann fer afskaplega mjúkum
höndum um okkur I þessari
skýrslu”, sagöi Magnús óskars-
son hjá Bændaskólanum I samtali
viö Tímann, „en þó eru nokkur
atriöi sem hann segir aö megi
bæta. Þar má nefna aö kartöflu-
geymslur okkur eru ekki eins
góöar og ætti aö vera, en
Beukema leit inn I nokkrar slíkar
geymslur.
Þaö sem hann taldi skorta var
nógu góö loftræsting I
geymslunum, en hins vegar var
hann ánægöur meö þær geymslur
sem nú eru I smlöum hérlendis.
Einnig er Beukema mjög á móti
þvf aö geyma kartöfhir I pokum
eins og algengt er hérlenids.
Hann segir aö betra sé aö geyma
þær i bing eöa kössum, en Horn-
firöingar geyma kartöflur I
kössum. Þaö er hins vegar galli á
þerri geymsluaöferö aö kassar
þessir eru nokkuö dýrir, sagöi
Magnús.
,,Ég er alveg sammála því sem
kemur fram hjá Beukema”, sagöi
Magnús Sigsteinsson bygginga-
og bútækniráöunautur hjá
Búnaöarfélaginu i samtali viö
Timann. „Þessar kartöflu-
geymslur sem til eru, þær eru
ófullkomnar, hvaö snertir mögu-
leika á aö hafa stjórn á hita og
rakastigi. Og loftræstingarmögu-
leikinn þ.e. vélræn loftræsting er
ekki fyrir hendi.
„Aftur á móti þær geymslur
sem veriö er aö byggja, þær, eins
og Beukema gat um I sinni
skýrslu, höfum viö lagt aö
bændum aö byggja meö loft-
stokkakerfiog setja þá jafnframt
rafknúnar viftur I samband viö
þá. Þannig er hægt aö kæla
kartöflurnar á haustin niöur I rétt
hitastig, og jafnframt er þannig
hægt aö halda kjörhitastigi á
þeim allan geymslutimann. Þetta
er náttúrulega mjög mikilvægt
upp á gæöi vörunnar, eins og
gefur aö skilja”.
,JMál að skrípa-
leiknum linni”
Valfrelsismenn vilja utanþingsstjórn
JSS — „Aöalatriöiö i þessu öllu
er, aö fólk muni nú virkilega
vakna og sjá aö þessi skripa-
leikur má ekki halda áfram leng-
ur. Viö I Valfrdsi teljum, aö
stjórnmálakerfiö á islandi sé
algerlega út I hött. Viö teljum aö
fyrsta skilyröi til aö fá ábyrga
stjórnmálamenn sé aö þeir séu
kosnir persónulega”, sagöi
Sverrir Runólfsson I tilefni
ályktunar sem Valfrelsihefur sent
frá sér.
Segir þar aö forseta íslands
beriaöathuga þann möguleika aö
mynda utanþingsstjórn og sitji
hún þar til kosningalögum hafi
veriö breytt þannig aö stjórn-
málamenn séu kosnir persónu-
lega.
Núverandi stjórnarflokkar
hafi sýnt getuleysi viö aö leysa
efnahagsvandann, og myndi
utanþingsstjórnein geta gertþær
ráöstafanir sem þurfti til aö rétta
viö efnahagsllf þjóöarinnar.
Erlendar lopastæling-
ar með nafni íslands
FRI — tslensk ullarframleiösla
hefur á undanförnum árum getiö
sérgottoröá Bandarikjamarkaöi
og vlöar. Svo viröist sem erlendir
framleiöendur ullarvarnings noti
sér nafn tslands I einhverjum
mæli á sina eigin vöru til þess aö
auka sölumöguleika vöru skinar.
Eitt dæmi um slfkt barst Tlman-
um nýlega.
I versluninni J.C. Penney I
Washingtonerutil sölu ullarvörur
merktar nafninu Icelandic Knits
og á miöa festum viö vöruna er
eftirfarandi saga:
„Ragg Yarnsagan. A Islandi er
miskunnarlaust og umhleypinga-
samt veöurfar. Af þeirri ástæöu
hafa íslenskir iönaöarmenn þróaö
einstætt efni, Ragg ullargagn,
garn hannaö til þess aö standast
vinda sem blása kalt og biturt.
Þessi vara er ofin af hinu sama
Ragg-ullargarni aö hluta, unniö
þannig, aö þaö haldi meira af
náttúrulegri oliu sinni og hrindi
þannig betur f rá sér væt u en ella,
og haldi betur hita á yöur. Þaö er
þessi olía sem gefur efninu hina
eölilegu ullaráferö og lykt. Fyrir
erfiöar aöstæöur og heldur sér
vel. Næloni hefur veriö blandaö
saman viö efniö”.
Enginn af þremur stærstu ull-
arframleiöendum okkar til út-
flutnings, Alafoss, Hildúr og SIS
kannaöist viö þetta efni er Tfminn
spuröist fyrir um þaö. Voru þeir
allir sammála um þaö aö hér væri
Halldór E.
formaður
flokksms
lllllit
Þingflokkur Framsóknar-
flokksins kaus sér stjórn á
fyrsta fundi eftir aö þing kom
saman. Halldór E. Sigurðsson
var kjörinn formaöur þing-
flokksins og meöstjórnendur
voru kjörnir Ingvar Glsiason
og Jón Helgason.
Miöinn sem festur var viö ullarvörurnar
á feröinni einhver óprúttinn er- færa sér i nyt hiö góöa orö sem
lendur framleiöandi sem vildi færi af Islensku ullinni.
Islenskur ullarfatnaöur nýtur mikillar viröingar erlendis fyrir gæöi.
icelandic
Knits