Tíminn - 13.10.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.10.1979, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 13. október 1979 ekki satt? Skrautleg í baði Þetta er mjög sjaldgæf dýrategund, sem við sjáum hér mynd af. Þarna sjáum við nefnilega dverg-f lóðhest, þ.e.a.s. dvergvaxinn f lóðhestsunga. Hann er aðeins tæp 30 pund, og dýrafræðingar segja, að hann geti ekki orðið meira en um það bil 500 pund fullvaxinn, — en venjulegir flóðhestar verða oft um 4 tonn að þyngd. Litli flóðhesturinn fannst í Afríku, og er nú kominn í dýragarð, þar sem allt er gert fyrir hann til þess að honum líði sem best. Hann fékk f Ijótlega nafnið Herkúles, þótt hann sé hvorki stór né sterkur. Hann er baðaður oft á hverjum degi, og þykir það óskp gott, því að ef hann er lengi þurr vill húð hans þorna og springa. í spegli tímans Það eru margs konar keppn- irnar sem fara fram um víða veröld. ( Houston í Texas fór fram keppni um hver væri með skrautlegast húðflúr eða tattóveraða húð. Hér sjáum við stúlku sem heitir Cheryl Forgione og á heima í Pheonix í Arizona en hún fékk önnur verðlaun í keppninni. Bak hennar þótti afar skrautlegt, — en engu að síður var einhver önnur sem fór með sigur af hólmi, og má því ætla að sú húðskreyting hafi verið ærið stórfengleg! Herkúles bridge Vestur fann skemmtilega leið til ab tryggja sér toppinn i spili dagsins. Noröur SA765 H 64 A/Allir Vestur TD97 LKDG3 Austur SK32 S- H AK10987 HDG3 TA2 TKG8643 L64 Suður. L A752 SDG10984 H 52 T 105 L 1098 Vestur Norður Austur Suður 1 tigull pass lhjarta dobl 2 hjörtu 2 spaöar 4grönd pass 5 tiglar pass 6hjörtu pass pass 6spaðar dobl pass pass pass Keppnisformið var tvimenningur og suður var ekki einn af þeim mönnum, sem láta skella dyrum á nefið á sér. Vestur spilaði út hjartaás gegn 6 S dobluðum og skipti i tigulás og meiri tigul. Austur fékk á gosann og tók á hjartadrottningu áður en hann spilaði tigulkóngi. Suður tromp- aðiháttog vestur henti laufi i stað þess að yfirtrompa. Suður spilaöi næst spaða- drottningu og þegar vestur lét litið stakk hann upp ás i blindum. Austur var jú merktur með kónginn úr þvl vestur yfir- trompaði ekki tígulinn. En austur henti tigli alls óvænt I slaginn. Suður varð að spila meiri spaða en þá tók vestur kóng- inn, spilaði laufi á ás austurs og trompaði siðan lauf. Suður var þvf 6 niður eða - 1700. Ef vestur hefði trompað tlgulinn með spaðakóngi, þá hefði sektin aðeins verið 1400og það var ekki nóg i sárabætur fyrir hjartaslemmuna, sem hefði gefið 1430. skák A skákmóti I Gegen árið 1853 þar sem átt- ust viö Schulten og S. Boden kom þessi staða upp I skák þeirra. Það er S. Boden sem á leik en hann hafði svart S. Boden .... Dxc3 skák!! bxDx3 Ba3 mát Nett og einfalt krossgata 3127. Lárétt 1) Rakkar,- 5) Nægjanlegt,- 7) Varðandi,- 9) Spil.- 11) Nam,- 13) Rugga,- 14) Þráð- ur.- 16) Eins.-17) Fiskitúra,- 19) Kátar.-- Lóörétt 1) Seppi.- 2) Eins,- 3) Hlutir,- 4) Siðar,- 6) Straflar,- 8) Þúfna,- 10) Ala,- 12) Trjá- mylsna. -15) Mánudagur. - 18) Tveir eins' bókstafir. Ráðning á gátu No. 3126 Lárétt 1) Galdur,- 5) LUt.- 7) Ok,- 9) Ragn,- 11) Gor,- 13) Rói,- 14) Glas,- 16) ÐÐ,- 17) Snæri,-19) Spætan,- Lóörétt 1) Groggi.- 2) LL,- 3) DUr.- 4) Utar,- 6) Sniðin,- 8) Kol,-10) Góðra.- 12) Rasp,-15) Snæ.- 18) Æt,- — Það hefur veriö góð sala I sólstólum. Fólk kaupir þá til að brenna og halda húsunum heitirm. - Enga mjólk fyrir mig- ég vil ekkiverða ávanasjúklingur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.