Tíminn - 14.11.1979, Qupperneq 5
Miftvikudagur 14. nóvember 1979
5
§0% af framleiðslu
Álafoss flutt út
,FRI — Framleibni Alafoss
hefur aukist jafnt og þétt um
tæpl. 6% á ári aft meftaltali frá
1973. A sama tima hefur fram-
leiðslumagn aukist um 60% en
veltan hins vegar tlfaldast f
krónum talift.
Um 80% af allri framleiftslu
Alafossfer til útflutnings i einu
efta öftru formi. Heildarveltan á
þessu ári verftur um 6 milljarft-
ar kr. sem er nimlega tvöföldun
frá söluverftmæti s.l. árs.
Munar hér mest um sölu tilbil-
ins fatnaftar, sem aft út-
flutningsverftmæti veröur um
2,2 milljarftar isl. kr. á þessu
ári. Þessar upplýsingar komu
fram á blaftamannafundi, sem
Alafoss hélt i tilefni þess aö
breytingarhafa nú verift gerftar
á daglegri stjórnskipan þess.
Þannig verftur Guftjón Hjartar-
son, sem verift hefur verk-
smiftjustjóri, tæknilegur fram-
kvæmdastjóri, Gunnlaugur Jó-
hannesson, sem veriö hefur
skrifstofustjóri, verftur nú
framkvæmdastjóri fjármála og
stjórnsýslu og Ólafur S. Ottós-
son, sem verift hefur fulltrúi f or-
stjóra, tekur nú vift fram-
kvæmdastjórn sölu- og dreif-
ingar.
Alafoss er elsta fyrirtæki
landsins á sinu sviöi stofnaft
1896. Hjd þvi vinna nú 250
manns, auk þess sem 350 manns
iviöbót vinna aö útflutningsvör-
um þess i prjónastofum vifta
um landift.
Megin uppistaftan i rekstri
Alafoss er bandframleiösla og
framleiftir spunaverksmiftja
fyrirtækisins um 1000 tonn af
bandi á ári. Um þriftjungur
þessa bands fer til framleiftslu á
prjónavoft i ullarfatnaft. Milli 20
og 30 saumastofur vitt og breitt
um landiftsauma þennanfatnaö
og er hann fluttur út og seldur á
Vesturlanda-markafti á vegum
Alafoss en einnig af öftrum út-
flytjendum.
Annar þriftjungur bandfram-
leiftslunnar er handprjónaband
ýmiss konar, sem einnig aö
verulegu leyti er flutt út úr landi
og loks er um þriöjungur bands-
ins notaöur i eigin vefnaftar-
deildum fyrirtækisins.
Alafoss hefur um mörg
undanfarin ár rekift söluskrif-
stofu I New York og eru þar nú 3
starfsmenn. Meft tilliti til vax-
andi viftskipta i Vestur-Evrópu
hefur verift ákveftift aft opna
söluskrifstofu i Danmörku i
byrjun næsta árs og mun hún
fyrst i staft eingöngu annast sölu
og dreifingu handprjónabands á
meginlandi Evrópu, einkum i
Þýskalandi.
Snar þáttur I sölustarfsemi
Alafoss er útgáfa prjónaupp-
skrifta, og þessa dagana eru
væntanlegar 6 nýjar uppskriftir
fyrir næsta sölutlmabil sem
hefst i ágúst 1980. Einnig er d-
ætlaft aö gefa út 12 til viftbótar
og mun i þvi sambandi verfta
efnt til verftlaunasamkeppni.
Fólk má senda inn hugmyndir
aft vörum, sem gera má úr hin-
um ýmsu tegundum Alafoss
hannyröabands. Verftlaunin
nema 500.000 kr. og verfta veitt
fyrir bestu tillögurnar, en skila-
frestur er til 1. des. n.k.
Auk þess hefur öllum grunn-
skólum iandsins verift boftift aö
efna til samkeppni innan sinna
vébanda og verfta veitt 5 auka-
verftlaun til skólanemenda 16
ára og yngri, hver um sig Ala-
foss úlpa, en hún hefur nú verift
framleiddsvo til óbreytti um 35
ár.
Framkvæmdastjórar, forstjóriog stjórn Alafoss á blaftamannafundinum
Heildartap einn
milljarður króna
FRI — A blaftamannafundi
Alafoss kom þaft einnig fram aft
rekstrargrundvöllur fyrirtækja
i þessari grein hefur skekkst
verulega á árinu þar sem til-
kostnaftur, efni og vinna hafa
hækkaft meira en nemur gengis-
sigi. Þetta er þvi tilfinnanlegra
sem hér er eingöngu um út-
flutningsiftnaft aft ræfta sem býr
vift fast verft I erlendri mynt til
eins árs i senn.
Aætlaft er aft heildartekjutap
fyrirtækja i ullariftnafti geti orft-
ift yfir 1 milljarftur kr. á árinu
1979 vegna þess mikla misræm-
is sem er milli gengisskrán-
ingar og verftlagsþróunar inn-
anlands.
Nú stendur fyrir dyrum
verftlagning á útflutningsvörum
fyrir árift 1980. Fyrirsjáanlegt
er, aft ef ekki verfta fljótlega
gerftar leiftréttingar á rekstrar-
grundvelli þessarar iftngreinar
er hætt viö aö óhjákvæmilegar
verfthækkanir á uliarvörum
verfti lángt umfram verftbólgu-
stig i viftskiptalöndum okkar og
geti þaö valdift samdrætti i sölu.
Væri þar meft stefnt i hættu at-
vinnu öryggi um 1100 karla og
kvenna sem i iftngreininni
starfa.
Timinn snéri sér til Bergþórs
Konráftssonar aöstoftarfram-
kvæmdarstjóra Iftnaftardeildar
Sambandsins og spurftihann um
ástæftur þessara erfiftleika ull-
ariönaöarins.
„Þaö má nefna fyrst aft ullar-
iftnafturinn býr vift mikil
rekstrarfjárvandamál”, sagfti
Berþór ,,og má i þvi sambandi
nefna aft ekki er enn farift aft
greiöa fyrirtækjunum uppsafn-
aftan söluskatt áútflutningsvöru
á þessu ári. Ég gæti trúaft aft aft-
eins hjá iftnaftardeildinni þá
væru þetta um 200 millj. kr. Þaft
er einnig ljóst aft eftir þvi sem
dregst meira aft greifta þessa
fjármuni þvi rýrari verfta þeir.
„Einnig má nefna þab sem
kallaft hefur verift uppsafnaft ó-
hagræfti útflutningsiftnaftarins i
samanburfti vift sjávarútveginn
og má i þvi sambandi nefna
þrennt, aöstöftugjald, launa-
skatt og siftan skattfriftindi sjó-
manna, sem eru vissulega á-
kveöin Ivilnun fyrir sjávarút-
veginn. Allt þetta þrennt nemur
um 3,6% þegar á heildina er lit-
ift.
„Einnig má nefna þab, aft
þegar svonefnt aftlögunargjald
var lagt á innfluttar iftnaftarvör-
ur bjuggust menn vift þvi aft þaft
mundi renna til innlends iftnaft-
ar, en allsendis óvist er hvernig
þvi verftur varift.”
„Þetta gerist á sama tima og
gifurleg eftirspurn er eftir
ullarvörum héöan. Til dæmis
get ég nefnt, aö á fyrstu 9 mán-
uftum þessa árs jókst útflutning-
urinn hjá Iftnaftardeildinni um
87,9% miftaft vift sama tima I
fyrra,” sagfti Bergþór, „og þaft
er leitt aft ekki skuli vera hægt
aft ná endum saman þegar
nýtingin á verksmiftjunum er
jafn góft og raun ber vitni”.
„Frjálst útvarp” og „Varnarlið”
Atta einstaklingar hafa sent út-
varpsráfti athugasemd um notkun
tveggja hugtaka, sem mikift eru
notuft I þeim fjölmiftli og undirrit
aftir telja bara keim af áróftri og
fela I sér pólitiskt mat. Þau orft
sem um ræftir eru þessi, eins og
athugasemdin segir:
1. Hugtakift,,frjálst útvarp”, sem
viss hópur manna hér í Reykja-
vik reynir aft útbreifta er á-
rófturskennthugtak. Þaö felur i
sér I fyrsta lagi aft rikisfjöl-
miftlarnirséu,,ófrjálsir”, hvaft
svo sem þaft þýftir. 1 öftru lagi
felur notkun hugtaksins I sér,
aö útvarpsrekstur I eigu fjár-
sterkra einkaaftilja og meft
auglýsingar aö bakhjarli sé
„frjálst”, hvaft svo sem þetta
orftkannaftþýfta. Hvorttveggja
býggir á mati frumkvöftla um
ræddrar hugmyndar (um
„frjálst” útvarp) en lýsir eng-
an veginn eftli hugmyndar-
innar.
Vift leggjum þvi til aft I umfjöll-
un rlkisfjölmibla verftur hug-
takift „útvarp I einkaeign” not-
aft.
2. útvarpift og sjónvarpift skýra
vift og vift frá starfsemi banda-
ri'sks herliös á íslandi og frá
herstöftinni á Miftnesheifti. Iftu-
lega er hugtakift „varnarliö”
notaö, en þaft er mjög huglægt,
enda byggt á mati manna um
eftli herstöftvarinnar (aö hún sé
I varnarksyni). Nú greinir
menn mjög á um hlutverk
bandariskrar hersetu á lslandi.
Alitlegur hópur manna litur
t.d. á bandarisk hernaftarum-
svif hér og I heiminum sem
heimsvaldastefnu og þvi sem
ögrun vift friftinn. Frá þessu
sjónarmifti er fráleitt aö nefna
herlift Bandarikjanna á tslandi
sem „varnarlift”.
Til þess aft gæta hóflegs mál-
fars og málefnalegrar afstöftu i
þessu viftkvæma máli, leggjum
vift til aft orftift „herlift” verfti
notaö i staö „varnarliös” og
„herstöftin” i staft „vallarins”.
Meft þessu móti er hlustendum og
áhorfendum sýnd sú virfting aft
láta þá um aft meta tilgang og
réttmæti þessarar hersetu.
ffifíjl ATVINNA
Starfsmaður óskast á Bifreiðaverkstæði
Kaupfélags Skaftfellinga, Vik, vanan
réttingum og bilamálun.
Upplýsingar veitir kaupfélagsstjóri i sima
99-7201.
Kaupfélag Skaftfellinga
Greiðsla olíustyrks í
Reykjavík
fyrir timabilið júli — september 1979 er
hafin.
Oliustyrkur er greiddur hjá borgargjald-
kera, Austurstræti 16. Afgreiðslutimi er
frá kl. 9.00-15.00 virka daga.
Styrkurinn greiðist framteljendum og ber
að framvisa persónuskilrikjum og kvitt-
unum v/oliukaupa við móttöku.
Frá skrifstofu borgarstjóra.
Stangveiðimenn
Stjórn veiðifélags Blöndu og Svartár ósk-
ar eftir tilboðum i stangveiðirétt fyrir árið
1980.
Eftirtaldar ár eru til leigu:
1. Blanda neðan Auðólfsstaðaár frá 5. júni
til 5. sept.
2. Blanda ofan Svartár frá 5. júni til 5.
sept.
3. Svartá utan Hvamms frá 1. júli til 31.
ágúst.
4. Svartá framan Hvamms og Fossaár
5. Haugakvisl og Galtará.
6. Seiðisá.
7. Auðólfsstaðaá.
Bjóða skal i hverja á sérstaklega.
Tilboðum skal skila til formanns félagsins
Péturs Hafsteinssonar Hólabæ, Langadal.
Simi 95-4349 og gefur hann allar frekari
upplýsingar.
Tilboðum skal skilað fyrir 31. desember
1979.
Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Stjórnin.
Fjármálaráðuneytið
Tilkynning til
'J söluskattsgreiðenda
Athygli söiuskattsgreiftenda skal vakin i þvi, aft gjald-
dagi söluskatts fyrir október mánuft er 15. nóvember.
Ber þá aft skila skattinum til innheimtumanna rlkis-
sjófts ásamt söluskattsskvrsiu I þririti.
Þakkir
Ég flyt ykkur öllum alúðar þakkir, sem
heiðruðu mig á einn eða annan hátt á
áttræðisafmæli minu þann 30. október s.l.
og gerðuð mér þann dag ánægjulegan. Ég
árna ykkur öllum gæfu og gengis um
ókomin ár.
Sigurvin Einarsson