Tíminn - 14.11.1979, Page 13

Tíminn - 14.11.1979, Page 13
ÍÞRÓTTIR IÞROTTIR Miðvikudagur 14. nóvember 1979 Séö og hleraö. I • Körfuknattleikur I nýtur vaxandi Ivinsælda... ^ — Þetta minnir mig á gömlu dagana, þegar hand- I knattleikurinn var upp á sitt I besta á islandi, sagöi einn I áhorfandieftir leik Vals og KR I i körfuknattleik. Stemmningin * var geysileg i Laugardalshöll- 0 inni og áhorfendur meft á nót- ■ unum frá byrjun leiksins — I þar tiihonum lauk, en þá stigu I þeir striftsdans á fjölum I Laugardalshallarinnar, meft I leikmönnum. Þaft er ekki hægt I aft loka augunum fyrir þvi, aft £ körfuknattleikurinn er btiinn _ aft skjóta handknattleiknum ref fyrir rass, hvaö vinsældir snertir — stemmningin er miklu meiriá körfulTnatUeiks- leikjum. 2100 áhorfendur sáu leik Vals og KR, en afteins 300 áhorfendur sáu leik Vals og FH i 1. deildarkeppninni i handknattleik og 400 áhorf- endur sáu leik Vikings og KR — og um 100 áhorfendur sáu leik HK og 1R. Samanlagt sáu þvi afteins um 800 áhorfendur þrjá fyrstu leikina i 1. deildar- keppninni i handknattleik. keppendur tóku þátt i keppn- inni — og fengu þrir þeirra kjötskrokka. Til hamingju meft þetta framtak, Vals- menn! Q Þaft voru ánægðir áhorfend- ur sem fóru úr Laugardals- höllinni — eftir leik Vals og KR i „Crvaldsdeildinni” i körfuknattleik. Valsmenn sáu I um framkvæmd leiksins og varhún til fyrirmyndar — þaft £ var boftift upp á diskóhljómlist _ fyrir ieikinn og 1 leikhléi og þá var tiskusýning i hálfleik og vitakeppni, þar sem þeir I fengu kjötskrokka i verftlaun, sem hittu ofan i körfúna. 10 | * Til ham- I ingju I Valsmenn! j • Víkingar—Stutt Istopp í Svíþjóö Handknattleiksmenn Vik- I ings ætia ekki að láta sömu I söguna endurtaka sig f Svi- I þjóft — frá þvi I sl. vetur, aft I þeir voru dæmdir úr Evrópu- | keppninni i handknattleik á 0 fúlmannelgan hátt, þegar þeir — voru búnir aft slá sænska liftift Ystad úr keppninni. Vikingar leika nú við Heim frá Gauta- borg — og strax eftir ieik þeirra, ætla þeir að halda til Kaupmannahafnar. Þeir ætla sem sagt, aft taka enga áhættu — á aft vera kærðir aftur. | • Verma ívara- I manna- ! bekkinn Tveir af landsliftsmönnum Islands, þeir Jóhannes Eft- valdsson, sem leikur meft Celtic ISkotlandi og Þorsteinn Bjarnason, sem leikur meft La Louviere I Belgiu, eru örugg- lega óhressir þessa dagana — Jóhannes. þeir hafa ekki náft aft vinna sér fast sæti I liftunum og hafa vermt varamannabekkinn á yfirstandandi keppnistíma- bili. I * Léleg þjónusta !í Höllinni Þaft var léleg þjónusta sem I Laugardalshöllin veitti áhorf- ■ endum, sem sáu leik Vals og # KR I „Úrvaisdeildinni”. Þaft ■ þurfti að fresta leiknum um 15 I min. þar sem örtröft skapaftist I vift miftasöluna — afteins tvær I stúlkur voru aft selja mifta og I þá voru afteins tvær dyr opnar. | Þaft gekk þvi seinlega fyrir £ áhorfendur að koma sér inn i Laugardalshöllina — úr rign- I ingunni. Þá má benda forráftamönn- I um Laugardalshallarinnar á, I aft þaft er nauftsynlegt aft MHIM J ilinMHiöaM koma upp nýjum körfum i Höllinni. Þær körfur sem eru þar, eru mjög iélegar og stór- hættulegar fyrir leikmenn. SOS 13 Þorsteinn Ólafsson til IFK Gautaborg — og hann mun væntanlega leika með félaginu I 8-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa — Þaftnáftust samningar, en ég er eftir aft skrifa endanlega undir félagsskiptin, sagfti Þorsteinn Ólafsson, landsliftsmarkvörður- inn snjalli frá Keflavik, sem er nýkominn frá Sviþjóft, þar sem hann ræddi vift forráftamenn IFK Gautaborg og kannafti aftstöftur hjá félaginu. — Astæftan fyrir þvi aft ég skrifaftiekkiundir,eraft þaft ligg- ur ekki ljóst fyrir hvort aft félags- skiptin fari á milli IFK Gauta- borg og UMFK efta Perstrop IK i Sviþjóft, sem ég lék meft I Svlþjóö á sínum tlma, en sænska félagift segist hafa rétt á mér, ef ég leiki aftur I Svlþjóft. Forráftamenn IFK Gautaborg eru nú aö kanna máliö og er ég aö safna hér sam- an ýmsum skjölum, sem ég sendi tilþeirra. tfljótu bragöiséö.sé ég ekki hvaöa rétt Perstorp IK hafi gagnvart mér, sagöi Þorsteinn. Þorsteinn sagöi aö hann yröi aö verabúinn aö skrifa undir samn- inga viö IFK Gautaborg fyrir 15 desember, til aö hann hafi rétt til aö leika I sænsku bikarkeppninni næsta ár og einnig Evrópukeppni bikarhafa, en Gautaborgarliöiö er komiö I 8-liöa Urslitin I keppn- inni. — Ég kunni mög vel viö mig hjá IFK Gautaborg, sem hafnaöi I ööru sæti I „Allsvenskan”. Aö- stæöur eru mjög góöar hjá félag- inu og þá kunni ég vel viö leik- menn liösins, sem ég kynntist. Þaö náöust samningará milli min og félagsins, sem Utvegar mér vinnu og ibUÖ, sagöi Þorsteinn. Þorsteinn sagöi aö IFK hafi aö undanförnu leikiö meö lánsmark- vörö, þar sem markvöröur liösins hafi tvivegis brotnaö aö undan- förnu — á sama staö og þess vegna væri félagiö búiö aö af- skrifa hann. Þorsteinn mun halda til Gauta- borgar strax eftir áramótin, en félagiö byrjar þá aö æfa á fullum krafti fyrir Evrópukeppnina, sem hefst aftur I mars. — Hvaft meft Malmö FF? — Mér likaöi ekki framkoma forráöamanna félagsins. Þeir sögöu t.d. I sænskum blööum, aö ég væri búinn aö skrifa undir samning viö félagiö — greinilega til þessaö engin önnur félög heföu samband viö mig. Þá sendu þeir mér samning hingaö og sögöu mér aö skrifa undir, án frekari viöræöna. Ég kunni einfaldlega ekki viö svona frekju og þess vegna afskrifaöi ég félagiö, sagöi Þorsteinn aö lokum. —SOS Leikir kvöldsins Handknattleikur: Haukar-Fram i 1. deildarkeppn- inni kl. 8 I Hafnarfiröi. Körfuknattleikur: IR-Fram I „Úrvalsdeildinni” kl. 8. i Hagaskólanum. # ÞORSTEINN ÓLAFSSON Fjórír íslendingar til Tromsö í Noregi — þar sem Norðurlandameistaramótíð í badminton hefst um næstu helgi Fjórir Islenskir badmintonspil- arar taka þátt f Norfturlanda- meistaramótinu f badminton. Matthías tíl Fram Matthias Hallgrimsson, knatt- spyrnukappi frá Akranesi, hefur ákveftift aft ganga I raftir Framara og æfa og leika meft þeim næsta keppnistimabil. Matthias hefur leikið 45 landsleiki fyrir tsland. Ron Greenwood, landsliftsein- valdur Englands, hefur valift tvo nýlifta i landsliftshóp sinn fyrir Evrópuleikinn gegn Búlgörum á Wcmbley á miftvikudaginn kem- ur — þaft eru þeir Kevin Reeves, hinn efnilegi markaskorari hjá Norwich og Glen Hoddle, sem hefur leikift mjög vel meft Totten- ham aft undanförnu. Þá hafa þeir Ray Kennedy, Liverpool, Peter Barnes, W.B.A. og Bob Latchford, Everton, end- urheimt sæti sin I landsliöshópn- um. sem fer fram i Tromsö i Noregi um næstu helgi — þaft eru Kristin Magnúsdóttir, Kristin B. Krist- jánsdóttir, Jóhann Kjartansson og Broddi Kristjánsson. AUir sterkustu badm intons pilarar Norfturlanda taka þátt I þessu móti. Kristinarnar fá erfiöa keppi- nauta I tviliöaleik — þær Lenu Koppen og Inge Borgstrom frá Danmörku, sem eru margfaldir Norðurlandameistarar. Annars keppa islensku kepp- endurnir fyrstu leiki slna viö eft- irtalda keppendur: Einliftaleikur Kristin Magnúsdóttir keppir viö Else Thoresen frá Noregi, marg- Aörir leikmenn 1 landsliöshóp Greenwood eru: Clemence, Liverpool, Shilton, Forest, Corrigan, Man. City, Mills, Ips- wich, Sansom, C. Paíace, Anderson, Forest, Thompson, Liverpool, Neal, Liverpool, Watson, Southampton, Wilkins, Man. Utd., McDermott, Liver- pool, Coppell.Man. Utd., Francis, Forest, Brooking, West Ham, Woodcock, Forest og Kevin Kee- gan, Hamburger SV. —SOS faldan Noregsmeistara. Kristin Kristjánsdóttir keppir viö Viola Renholm frá Finnlandi. Jóhann Kjartansson keppir viö Thomas Westerholm frá Finn- landi. Broddi Kristjánsson keppir viö Sture Jonsson,einnsterkasta ein- liöaleiksspilara Sviþjóöar. Tvlliftaleikur Jóhann og Broddi keppa viö Harald Nettlie og Björn Steinslie frá Noregi. • KEVIN REEVES... marka- skorarinn mikli hjá Norwich. Kevin Reeves og Glen Hoddle — nýliðar í enska landliðshópnum, sem leikur gegn Búlgariu á Wembley

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.