Tíminn - 14.11.1979, Qupperneq 19
Miðvikudagur 14. nóvember 1979
Viðtalstimi frambjóðenda
Framsóknarflokksins i Reykjavik
ólafur Jóhannesson, Guómundur G. Þórarinsson, Haraldur ólafs-
son og Sigrún Magnúsdóttir, efstu menn ú framboóslista Fram-
sóknarflokksins I Heykjavfk veröa til viðtals á skrifstofu flokksins
daglega frá ki. 17 til 19.
Kosningasjóður —
Reykjavik
Tekiö er á móti framlögum I
kosningasjóö fulltrúaráös
Framsóknarfélagsins I Reykja-
vik á skrifstofunni á Rauöarár-
stlg 18, alla daga (einnig um
helgar) frá kl. 9 til 19.
Nóg að gera
Nú er mikiö og Ilflegt starf hjá
framsóknarmönnum og alltaf
bætast viö verkefni. Viö hvetj-
um þvf áhugasamt framsóknar-
fólk aö láta skrá sig til starfa I
sima 24480 eöa koma á skrifstof-
una Rauöarárstig 18, sem fyrst.
Utankjörfundar
atkvæðagreiðsla
hefst laugardaginn 10. nóvem-
ber um land allt. Kosiö er hjá
sýshimönnum, bæjarfógetum
og hreppstjórum. Erlendis er
hægt aö kjósa hjá fslenskum
sendiráðum og ræöismönnum.
Upplýsingar um kjörstaöi er-
lendis er aö fá á skrifstofu
Framsóknarflokksins I Reykja-
vik og kosningaskrifstofum
flokksins um land allt.
Munið að listabókstaf-
ur Framsóknarflokks-
ins er B.
Sambýlisform
i nútima
þjóðfélagi
Fimmtudagskvöldiö 15. nóvember kl. 20.30 veröur um-
ræöufundur I veitingasalnum aö Rauöarárstig 18 um
Sambýlisform i nútima þjóðfélagi.
Framsögu annast Geir Viöar Vilhjálmsson, sálfræöingur,
og Haraldur ólafsson, dósent
Meöal þeirra spurninga sem ræddar veröa eru þessar:
— Heldur hjónaskilnuöum, einstæðum foreldrum og
fjölskyldum þar sem báöir foreldrar vinna utan heim
ilis áfram aö fjölga?
— Er fjölgun dagvistarstofnana fullnægjandi svar viö
þörfum barna fyrir ástúö og umhyggju, og eru slíkar
stofnanir hagkvæmasta svar samfélagsins viö þörfum
foreldra og atvinnullfs?
— Hvaöa nýjar leiðir væru færar er sambýlisform varöar?
Fólk er hvatt til þess að koma og taka þátt I hringborös-
umræöum um þessi mál.
Stjórn Framsóknarfélags Reykjavikur.
Austur-Skaftafellssýsla
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn aö Hótel Höfn miö-
vikudaginn 14. nóv. kl. 21.00. Framsögumenn veröa Halldór Ás-
grlmsson og Guömundur Glslason.
Framsóknarfélögin I Austur-Skaftafellssýslu
Suður
lands
kjör
dæmi
Framsóknarflokkurinn mun halda almenna fundi á eftirtöldum
stööum I Suöurlandskjördæmi.
Miövikudaginn 14. nóvember kl. 211 Félagsheimilinu Borg, Grlms-
nesi.
Fimmtudaginn 15. nóvember kl. 211 Félagsheimilinu Hvoli, Hvols-
velli.
Föstudaginn 16. nóvember kl. 21 I Tryggvaskála, Selfossi.
Laugardaginn 17. nóvemberkl. 141 Félgsheimilinu Leikskálum, Vik
I Mýrdal.
Ræöumenn verö 6 efstu menn á lista framsóknarmanna I Suöur-
landskjördæmi, þeir Þórarinn Sigurjónsson, Jón Helgason, Böövar
Bragason, Rikharö Jónsson, Jóhann Björnsson og Guöni Agústsson.
Norðurlandskjördæmi eystra
Frambjóöendur Framsóknarflokksins boöa til funda meö kjósend-
um sem hér segir.
Miðvikudaginn 14. nóvember kl. 21 I Skjólbrekku.
Fimmtudaginn 15. nóvember kl. 21 á Breiöumýri,
sama dag kl. 21 á Húsavik.
Föstudaginn 16. nóvember kl. 21 I Ljósvetningabúö,
sama dag kl. 21 I Hrlsey.
Laugardaginn 17. nóvember kl. 14 I Laugaborg.
Sunnudaginn 18. nóvember kl. 21 I Þelamerkurskóla
Mánudaginn 19. nóvember kl. 21 á Grenivík.
Framsöguræöur. Frjálsar umræöur.
Aörir fundir auglýstir siöar.
flokks
starfið
Kosningaskrifstofur
B-listans utan
Reykjavíkur
Vesturland.
Akranesi.Sunnubraut 21, slmi
2050. Kosningastjóri, Valgeir
Guömundsson, heimaslmi
2037.
Borgarnesi
Simi 7248. Kosningastjóri
Brynhildur Benediktsdóttir,
heimasími 7195.
Búöardalur
Slmi 2222, Gunnarsbraut 5.
Kosningastjóri Kristján Jó-
hannsson.
Vestfirðir
tsafiröi Hafnarstræti 7 simi
3690. Kosningastjóri örnólfur
Guðmundsson.
Norðurland vestra.
Sauöárkrókur. Suöurgötu 3,
simi 5374. Kosningastjórar:
Geirmundur Valtýsson, Pétur
Pétursson.
Siglufiröi, Aöalgötu 14, simi
71228. Kosningastjóri Asgrlm-
ur Sigurbjörnsson, heimaslmi
71755.
Hofsósi, Kirkjugötu 5 simi
6388. Kosningastjóri Gunn-
laugur Steingrlmsson.
Blönduós, Urðarbraut 7, simi
4409. Kosningastjóri, Valdi-
mar Guömannsson og Guö-
mundur Jónsson.
Skagaströnd, Hólabraut 11,
simi 4766. Kosningastjóri, Jón
Ingi Ingvarsson.
. Hvammstangi, Hvamms-
tangabraut 34, slmi 1405.
Kosningastjóri örn Björnsson,
heimaslmi 1926.
Norðurland eystra
Akureyri, Hafnarstræti 90,
simi 21180, Kosningastjóri,
Þóra Hjaltadóttir, heimaslmi
22313.
Húsavik. Garöar, slmi 41225.
Ólafsfjöröur Skrifstofa Ólafs-
vegur 2. Stefán B. ólafsson,
simi 62216.
Austurland
Höfn, Skólabraut 1, slmi 8415.
Kosningastjóri, Björn Axels-
son.
Egilsstaöir, slmi 1419.
Kosningastjóri Benedikt Vil-
hjálmsson.
Seyöisfiröi, Múlaveg 2, simi
2375. Kosningastjóri, Jóhann
Hansson.
Breiödalsvik. Hákon Hansson
simi 5648.
Suðurland.
Selfossi Eyrarvegi 15, slmar
1247 og 1109. Kosningastjóri
Guömundur Kr. Jónsson,
heimaslmi 1768.
Hvolsvelli Hllöarvegi 7, slmi
5187. Kosningastjóri, Asmund-
ur Þórhallsson.
Vestur-Skaftafellss.
Kosningastjóri, Guömundur
Ellasson Pétursey. slmi 7111.
Vestmannaeyjar, Heiöarvegi
3, simi 2173. Kosningastjóri,
Gisli R. Sigurösson, heima-
simi 1558.
Reykjanes
Kópavogur. Hamraborg 5,
slmi 41590 Kosningastjóri,
Magnús Ingólfsson.
Keflavlk. Framsóknarhúsinu,
Austurgötu 26. slmi 1070
Hafnarfjöröur. Hverfisgötu
25, slmi 51819. Kosningastjóri
Guöný Magnúsdóttir, heima-
simi 51145.
Garöabæ, Goöatún 2, simi
42000.
Stuöningsfólk B-Iistans er
beöiö aö hafa samband viö
kosningaskrifstofurnar.
Muniö aö kjósa sem fyrst, ef
þiö eruö ekki heima á kjördag.
Hafiö þiö athugaö hvort þiö er-
uö á kjörskrá?
19
Grindvikingar
Almennur stjórnmálafundur veröur I Festi fimmtudaginn 15. nóv.
kl. 8,30 Efstu menn B listans flytja þar ávarp og svara fyrirspurn-
um. Allir velkomnir.
Framboðsfundir i Norðurlandskjördæmi Vestra
Skagaströnd laugardaginn 17. nóvember kl. 15
Blönduósi sunnudaginn 18. nóvember kl. 15.
Siglufjöröur fimmtudaginn 22. nóvember kl. 21.
Hofsósi föstudaginn 23. nóvember kl. 21.
Hvammstanga laugardaginn 24. nóvember kl. 15.
Varmahllð mánudaginn 26. nóvember kl. 21.
Sauðárkróki þriöjudaginn 27. nóvember kl. 21.
Frambjóöendur.
Frambjóðendur á fundi i Breiðholti
Fundur meö Olafi Jóhannessyni, Haraldi Ólafssyni og Kristjáni
Friörikssyni veröur haldinn I húsi JC Breiöholt viö Austurberg I
Breiöholti laugardaginn 17. .nóvember kl. 14. Allir velkomnir.
Hverfasamtök Framsóknarmanna I Breiöholti.
Hádegisfundur SUF
Verður miðvikudaginn 14. nóvember i kaffiteri-
unni Hótel Heklu Rauðarárstig 18. Ungir fram-
sóknarmenn hvattir til að mæta.
'SUF.
Kjósendur Norðurlandskjördæmi vestra
Efstu menn á lista Framsóknarflokksins I Noröurlandskjördæmi
vestra boöa til fundar meö áhugafólki úr kjördæminu, sem búsett er
á Stór-Reykjavikursvæöinu. Fundurinn veröur haldinn aö Rauöar-
árstig 18 miövikudaginn 14. nóvember kl. 21.00. Veriö velkomin.
Páll, Stefán, Ingólfur, Bogi.
Dalvik
Kosningaskrifstofan verður fyrst um sinn að
Goðabraut 11. Simi 61466. Kosningastjóri er
Lárus Gunnlaugsson.
O Gervihnöttur
Þá mætti fá efni úr honum meö
minni kostnaöi heldur en aö viö
værum einir aö bauka eitthvað.”
Er ekki áhugi hjá ykkur aö ger-
ast aöilar aö Eurovision-söng-
keppninni?
„Þaö er náttúrulega mál sem '
yröi aö kanna þar á eftir. Þaö 1
kemur tæplega til næsta ár. En
beina sambandiö er skilyröi fyrir
þvi aö viö gætum tekið þátt i
henni. En hvort viö yröum aöilar
að henni þó aö viö heföum tækni-
lega möguleika á þvi, er náttúru-
lega ókannaö mál.
Svo mundi þaö alveg hreint t
sliga okkur ef viö kæmum til meö
aö vinna hana einhvern tlma þvi
viö höfum ekkert fjárhagslegt
bolmagn til aö halda hana.”
En fyrst og fremst eru þaö dag-
legar fréttasendingar sem viö
höfum áhuga á og sgmningar viö
Landsimann eru I blgerö” sagöi
Pétur.
\
MIKIÐ ÚRVAL
HAGST. VERÐ
/
A
EIÐFAXI
FJÖLBREYTT BLAD
UMHESTA OG
HESTAMENNSKU
FRÁSÖGUR,
VIÐTÖL MYNDIR OG
GREINAR - ÁSKRIFT
ÍSÍMA 91-85111