Tíminn - 19.12.1979, Side 9

Tíminn - 19.12.1979, Side 9
Miövikudagur 19. desember 1979. 9 Hans Hansen Sjáðu sæta naflann Sigurför Bókaútgáfan Leiftur hf. hefur nýlega gefiö út bókina Sigurför eftir Sverre Magelssen. Þýö- andi er Benedikt Arnkelsson. „Sigurför segir frá fjörmiklum piltum, sem setja sér háleit markmiö, berjast viö freist- ingar og lausung á timum siö- ferðilegrar hnignunar og sýna og sanna, að vegur trúar og heiöarleika er vegur hamingju og ótrúlegra ævintýra. Þetta er lifandi frásögn um brautryöjandann og æskulýös- leiötogann Georg Williams sem varö upphafsmaöur Kristilegs félags ungra manna, KFUM. Dregin er upp hrifandi mynd af ungum manni og vinum hans, sem vita, hvaö þeir vilja, og drýgja dáöir”. Þá segir ennfremur aftan á bókarkápu aö Sigurför sé skrifuö jafntfyrir æskufólk sem fulloröna. ANs.k&. iM V '•••.<; : i - Í»: * f ; JÚllABGSKQRR Júlia og Snorri Bókaútgáfan Hergill hefur gefið Ut barnabókina JUlía og Snorri og er hún einkum ætluö yngstu lesendunum. Þetta er sjötta bókin sem Anna K. Bryn- jólfsdóttir hefur skrifaö fyrir ungstu börnin en bókin er myndskreytt af 15 ára stúlku, Sólveigu Þorbergsdóttur. Aftan á bókarkápu segir um söguþráö: „JUlia var ein af hin- um fjölmörgu þjáöu börnum þriöja heimsins. Islensk kona hitti hana nokkurra vikna gamla f flóttamannabúðum suöur í Afríku og tók ástfóstri viö hana. Svo fór, að Júlia, sem var munaöarlaus eignaðist fjöl- skyldu á íslandi”. Segir sföan bókin frá fyrstu uppvaxtarárum Júlíu í Kópavogi. Sjáðu sæta naílann minn Hans Hansen er einn virtasti unglingabókahöfundur dana. Bækur hans um Klás og Lenu, ástir þeirra og ævintýri, hafa notiö óhemju vinsælda i Dan- mörku. Nú hefur Lystræninginn gefið fyrstu bókina um Klás og Lenu út. Heitir hún: Sjáöu sæta naflann minn. Ntundi bekkur heldur I skólaferöalag til Svl- þjóöar. Klás er ástfanginn af Lenu og kynni þeirra veröa náin. Tilfinningallf gelgju- skeiösins þegar kynhvötin vaknar og ástin kviknar I brjóstunum er lýst af mikilli alúö. Bókin fjallar á hispurs- lausan hátt um ástarsamband unglinga en fyrst og fremst fallega. Sjáöu sæta naflann minn var kvikmynduö i fyrra og veröur myndin sýnd hér á landi i febrúar. Margrét Aðalsteins- dóttir og Vernharöur Linnet þýddu bókina. Kápumynd geröi Pentti Nelarti. Bækumar sem foreldrarnir eiga líka að lesa Verð kr. 2565.- Maria Gripe ELVIS! ELVIS! Verð kr. 4945.- Allir sem lásu Elvis Karlsson hafa beöiö eftir Elvis Elvis, nú er hún komin og veldur ekki vonbrigöum hún er frábaer. Fást í næstu bókabúð. UNGLINGA- OG BARNABÆKUR HAGPRENTS AUGLYSINGASTOFA SAMBANDSlNS DAMIXA Nýtt blöndunartæki meS tveimur handföngum, sem snúast aðeins 1/4 úr hring. Ódýr, stílhrein og auðveld í notkun. Nýjungarnar fylgja Damixa. damhia dönsk gæðavara HA USTRÖKKRIÐ YFIR MÉR eftir Snorra Hjartarson Stærsti viðburður á íslenskum bókamarkaði Hauströkkur sem fer að i lifi manns og heims, temprað af unaði náttúrunnar og heiðrikju og kyrrð hins fyrsta vors i endurminningunni. Fyrsta bók þessa listfenga skálds eftir 13 ára hlé. Mál og menning

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.