Tíminn - 13.01.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.01.1980, Blaðsíða 2
Sunnudagurinn 13. janúar 1980. Texti: FI 1aré\\arV°9' paö W"* VnW*"'b<í™»W^£ ^SSSgS^SSsS^S í AsSssS't-lsfeSfes- •gÍs^ÍSirSÉSlSSl ss'**sr-^ SSS»*»£r5J ííjSSft "K&iB" ’ t.nnisvarð'- '.x^v\\\ans ’V i grui»3’ wéfttT®**1 1 «3\\borö- *»!>'«’• ®S vei9« sér \arn'r „Gat ekki hugsað mér að kjósa” Við verðum að segja strax. Dr. Gunnlaugur Þórðar sögulegan atburð að ræða, sem sjálfsagt á eftir að leiða til góðs. „Astæðan fyrir þvi, að ég fór á fundinn,” sagði dr. Gunnlaugur, runnið til sjávar og breytingar orðið i þjóðfélaginu á öllum sviðum. Þess vegna finnst mér aö konum hafi aldrei verið sýnd til vill alinn upp af dálitið sér- stakri konu. Hún hafði afskap- lega rika réttlætiskennd, sem aftur mótaði mig.” „Gerðu lítið annað en apa eftir f ory stumönnunum ” „A heimleið frá fundinum var ég að hugsa um, hvað konur ættu langt i land og hvað þær væru gjörsamlega haldnar af minnimáttarkennd. Þessar kon- ur, sem töluöu á fundinum gerðu litið annað en apa eftir forystumönnunum. Ein lék Lúð- vik á þann hátt, að það var eins og hann væri þarna lifandi kom- inn. önnur, sem féll i kosningun- um eftir að hafa boðaö „Leiftur- sókn”, skrifar nú i málgagn sitt, að hún vilji leita leiöa til þess aö rétta við hlut kvenna á Alþingi. Þessi kona, Ragnhildur Helga- dóttir, hefur aldrei veriö hrifin af jafnréttishugmynd minni. Hún veröur þaö kannske núna.” En hver er skýringin á þvi, að konurnar tóku hugmynd þinni svo fálega? „Konur, sem ekki aðhyllast hugmynd mina, hafa komist inn úr kuldanum til þess að hæna aðrar konur að. Þær eru nógu var kona, sem hafði veriö i framboði á Snæfellsnesi, Dag- björt Höskuldsdóttir.. Hún var kannski allhispurslaus i tali, en málflutningur hennar var góður og hún var ein gædd þessum eldmóði, sem getur veriö stjórn- málamönnum til prýði. Hinar voru svo settlegar og lands- föðurlegar.” „85% af heiminum er undir góðri stjórn kvenna” Hcfur engin kona tekiö hug- mynd þinni vel? Viö skulum gleyma karlmönnunum I bili, þessum, sem þyrftu aö sam- þykkja hana. „Mér dettur i hug Valborg Bentsdóttir, en ég hitti hana nokkrum dögum eftir kvenna- fundinn. Hún sagði við mig aö fyrra bragði, að hún heföi veriö aö velta þessu fyrir sér og kom- ist aö þeirri niðurstööu, að sennilega væri eina leiðin til jafnréttis að lögleiða það, að framboðslistar skuli skipaðir körlum og konum til skiptis.” Þú ert haröur á þvi? son á sér hugmynd um framtið islenskra kvenna. Lausn hans er i stuttu máli sú, að Alþingi skuli með lögum skipaö konum og körlum jafnt. Slik skipan verði viðhöfð i vissan aðlögunartima. En heyrum, hvar dr. Gunn- laugur hefur aö segja um fund- inn á Hótel Borg. Aöur má bæta þvi viö, aö þvi miður hefur verið allt of hljótt um þennan fund i Timanum, þvi aö hér er um „er sú, að ég hef verið baráttu- maður jafnréttis kynjanna al- veg frá þvi ég komst til minna manndómsára. Og á flokksþingi Alþýöuflokksins árið 1956 setti ég fram þá hugmynd, að A-list- inn skyldi skipaður konum og körlum jafnt i áhrifasætum sem öðrum, — aö mlnum dómi er þetta fyrirkomulag mögulegt við allar kosningar, einnig i prófkjöri. Siöan þessi hugmynd kom fram hefur mikið vatn meiri óvirðing en i skamm- degiskosningunum. Við erum að nálgast árið tvö þúsund i þessu þjóðfélagi, þar sem konur hafa frá alda öðli haft meiri rétt en kynsystur þeirra um allan heim. Samt eru þær svo aftar- lega á merinni, aö ég gat ekki einu sinni hugsaö mér að fara og kjósa. Ég sá engan flokk, sem sýndi konu þá viröingu, sem henni ber. Ekki einu sinni Al- þýðuflokkinn, sem ég nú fylgdi þar til fyrir átta árum siöan, en sá flokkur telur sig berjast fyrir jafnaðarmennsku. Það er algjör hending, aþ þeir hafa eina landskjörna konu á Alþingi.” segir dr. Gunnlaugur Þórðarson, en í þessu viðtali er að finna m.a. lýsingu hans á fundi kvenframbjóðenda til Alþingis að Hótel Borg »» Dr. Gunnlaugur trúöi okkur fyrir þvi, aö hann heföi ekki haft tima til aö tala viö blómin undanfariö, en er okkur bar aö garöi, var hann aö undirbúa fjölskylduboö og var ilmurinn úr eldhúsinu mjög svo lokk- andi. Konur ættu að skipa helming af öllum þjóðþingum” „Ég vildi eindregiö sækja þennan fund, til þess að leggja fram eina spurningu: Hvaö geta konur gert til þess að sporna við þeirri óhæfu, sem þeim er sýnd. — En fundurinn var illa auglýst- ur, hátalarinn var ekki góður og fundarstjórnin i molum. Maður fór að efast. Það var svo hörmu- lega að þessu staöið. Þegar konurnar voru svo búnar aö lesa upp sin erindi og fyrirspurnum hafði verið svarað, voru 55 minútur eftir af fundartimanum og ég einn á mælendaskrá. Ég ætlaði að fara aö gera grein fyr- ir spurningu minni i örfáum oröum, en þá byrjuöu fundar- stjóri og forystumenn þessa fundar að æpa á mig: „Spurn- inguna, spurninguna”. Ég var nánast piptur niður, að mér fannst og fékk ekki að tala út. En ég sá aðeins eitt svar við spurningu minni og á þaö hef ég bent á erlendum vettvangi, t.d. á lögfræöingaþingum i Dan- mörku, Washington og á Spáni sl. haust. Svarið er, aö konur ættu aö skipa helming af öllum þjóöþingum sem nánast og lika helming af æðstu dómstólum. Maður og kona, þetta er mannkynið. Þau eru ekki eins. En konum er haldiö utan þjóö- félagsins. Ég hef lengi verið haldinn þessari hugmynd. Er ef góðar til þess, en þær skynja ekki jafnréttiskröfuna. Jafnvel Guðrún Helgadóttir, sem talaði skynsamlega á þessum fundi og var með minnsta stæla, er ekki heil i sinni jafnréttisbaráttu. Eða af hverju getur hún ekki gert sinar sögupersónur að stúlkum og látið þær vera prakkara? Aö visu verður að játa, að i einni sögunni er sögu- hetjan stelpa.” Þú ert óvæginn. „Já, en það var ein, sem mér fannst sérstaklega bera af. Það „Já, konan er að mörgu leyti aftur úr manninum, en að mörgu leyti er hún honum fremri.” Aö hvaöa leyti er hún aftur úr manninum? „Metnaður hennar fær ekki útrás fyrir hana sjálfa, heldur makann. Það er eins og hún vilji ekki trana sér, en frekar ota manni sinum. Hún hræðist ill- vigið og umtalið, þvi að þeir sem eru I stjórnmálum eiga alltaf á hættu aö einkalif þeirra séu dregin inn i óliklegustu mál. ./ -.1M ,Ég held, aö Alþingi yröi betra og stjórnin réttlátari.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.