Tíminn - 13.01.1980, Blaðsíða 20

Tíminn - 13.01.1980, Blaðsíða 20
20 Sunnudagurinn 13. janúar 1980 hljóðvarp Sunnudagur 13. janúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveitin Filharmonia i Lundúnum leikur ballett- tónlist eftir Rossini og Gou- nod; Herbert von Karajan stj. 9.00 Morguntónleikar. a. Sónata i C-dúr (K52) eftir Mozart. Christoph Eschen- bach og Justus Frantz leika fjórhent á pianó. b. Strengjakvartett i' C-dúr op. 59 nr. 3 eftir Beethoven. Búdapest-kvartettinn leik- ur. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.10 Dulhyggja og dægurtrú. Séra Rögnvaldur Finnboga- son á Staðastað flytur fjórða og siðasta hádegiserindi sitt: Blómið i Feneyjum. 13.45 Frá óperutónleikum Sin- fóniuhljómsveitar islands 29. mars i fyrra. Söngvarar: Kadmila Bakocevic frá Júgóslaviu og Picro Vis- conti frá itallu. Hljóm- sveitarstjóri: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Flutt verða atriði úr óperum eftir Verdi, Bellini og Pucc- ini. Kynnir: Knútur Reynir Magnússon. 15.00 Stjórnmál og glæpir. Annar þáttur: Söguljóð um Chicago. Dagskrá um gull- öld bófanna eftir Hans Magnus Enzensberger. Viggo Clausen bjó til flutn- ings i útvarp. Þyðandi: Jón Viöar Jónsson. Stjórnandi: Jónas Jónasson. Flytjend- ur: Erlingur Gislason, Gisli Alfreðsson, Róbert Arn- finnsson, Helgi Skúlason, Gisli Rúnar Jónsson, Klem- enz Jónsson og Jónas Jónas- son. 16.00 Fréttir. sjónvarp Sunnudagur 13. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Torfi Ölafsson formaöur Félags kaþólskra leik- manna, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni. Ellef ti þáttur. Talvélin. 17.00 Framvinda þekkingar- innar. Fimmti þáttur. Lukkuhjólið. byöandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis i þættinum: Jóhanna Möller les annan hluta sögu viö myndir eftir Búa Kristjánsson, atriði úr jóla- skemmtunum i barnaskól- um og flutt verður mynda- saga eftir Kjartan Arnórs- son. Bankastjóri Branda- bankans. Barbapapa og systir Lisu veröa á slnum staö. U ms jónarm aður Bryndls Schram. Stjórn upptöku Egill Eövarðsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglysingar og dagskrá. 20.35 Islenskt mál. Skýrö verða myndhverf orötök i íslenskri tungu. Textahöf- undur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórn- andi Guöbjartur Gunnars- son. 20.45 Andstreymi. Þrettándi og sfðasti þáttur. 21.35 Nýárskonsert í Vlnar- 16.15 Veðurfregnir. 16.20 ,,Með sól i hjarta sung- um við”. Pétur Pétursson talar við Kristinu Einars- dóttur söngkonu og kynnir lög, sem hún syngur;— fyrri þáttur. 17.00 Endurtekið efni (áður útv. 3.okt. i haust). Jóhann- es Benjaminsson les þýð- ingu sina á ljóðum eftir Hans A. Djurhuus, Piet Hein, Gustaf Fröding o.fl. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. a. Karl Eric Fernström leikur ásamt félögum sinum. b. André Verchuren leikur með hljómsveit sinni. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kór Menntaskólans við Hamrahlið syngur enska madrígala. Söngstjóri: Þor- gerður Ingólfsdóttir. 19.40 Vala i Hvammi. Þórunn Gestsdóttir talar við Val- gerði Guðmundsdóttur i Hvammi i Kjós. 20.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar islands i Há- skólabiói 10. þ.m.; — siðari hluti efnisskrár: ,,Háry Janos” svi'ta eftir Zoltan Kodály. Hljómsveitarstjóri: Janos Fflrst. 20.30 Frá hernámi islands og styrjaldarárunum siðari. Ólöf Pétursdóttir Hraun- fjörð les frásögn sina. 21.00 Grieg og Bartók. a. Walter Klien leikur á pianó Ballötu op. 24 eftir Edvard Grieg. b. Dezsö Ránki leikur á pianó Svitu op. 14 eftir Béla Bartók. 21.35 „Blóm við gangstiginn”. Jón frá Pálmholti les ljóð úr þessari bók sinni og önnur áður óbirt. 21.50 Hallgrimur llelgason stjórnar eigin tónverkum. Strengjasveit Rikisútvarps- ins leikur. a. Norræna svitu um islensk þjóðlög — og b. Fantasfu fyrir strengja- sveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. _ 22.35 Kvöldsagan: „Hægt andlát" eftir Simone de Beauvoir. Bryndis Schram les eigin þýðingu (2). 23.00 Nýjar pliitur og gamlar. Þórarinn Guðnason læknir spjailar um tónlist sem hann velur til flutnings. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. borg. Filharmóniusveit Vinarborgar leikur forleik eftir Offenbach og dansa eftir Strauss-feðga. Stjórn- andi Lorin Maazel. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. (Evróvision - Austurriska sjónvarpið). 22.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 14. janúar 1980 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Múmln-álfarnir. Fjórði þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 20.40 iþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.10 Lukkunnar pamfill. Finnskt sjónvarpsleikrit i gamansömum dúr, byggt á sögu eftir Arto Paasilinna. Leikstjóri Hannu Kaha- korpi. Aðalhlutverk Harri Tirkkonen. Verkfræðingur kemur út á land, þar sem hann á að hafa eftirlit með brúarsmiði. Heimamenn eruekkerthrifnir af þessum aðkomumanni og láta hann óspart finna fyrir þvi, en hann lætur hart mæta hörðu. Þýðandi Kristin Mantyla. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö). 22.40 Dagskrárlok. oooooo Lögreg/a Slökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld nætur og helgidagavarlsa apóteka I Reykjavik vikuna 11. til 17.janúar er i Holts Apóteki og einnig er Laugavegs Apótek opið til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Keykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags.ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fiörður simi 51100. Slysavarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. liafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. licilsuverndarstöð Revkjavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi 1 Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig: Dagana 22. og 23. des. frá kl. 17-18. Dagana 24. , 25. og 26. des. frá 14-15. 29. og 30. des. frá kl. 17-18 og 31. des 1. jan. 14-15. Bilanir 85477. Vatnsveitubilanir simi Sfniabilanir simivJ5 Bilana vakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik Kópavogi i sima 18230. Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i' sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. og 1 — Það er nóg pláss fyrir hest við hliðina á bílnum. Og hann myndi ekki gelta á næturnar, og ég gæti gefið honum epli af trénu hans herra Wilsons, og.. DENNI DÆMALAUSI Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið eropið á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aðaisafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar lánaðir, 'skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, 1 simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaðasafn — Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hofsvallasafn — Hofevalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjón- usta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Söfnuðir Bænastaðurinn Fálkagötu Samkoma á sunnudag kl. 6. 10. Gengið 1 1 Gengið á hádegi Almennur Ferðamanna- 1 þann 8.1. 1980. gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 396.40 397.40 436.04 437.14 1 Slerlingspund 893.20 895.50 982.52 985.05 1 Kanadadollar 341.45 342.35 375.60 376.59 100 Danskar krónur 7393.80 7312.40 8133.18 8043.64 100 Norskar krónur 8049.50 8069.80 8854.45 8876.78 100 Sænskar krónur 9573.70 9597.90 10531.07 10557.69 100 Finnsk mörk 10739.60 10766.70 11813.56 11843.37 100 Franskir frankar 9841.70 9866.50 10825.87 10853.15 100 Belg. frankar 1420.30 1423.90 1562.33 1566.29 100 Svissn. frankar 25117.20 25180.60 27628.92 27698.66 100 Gyllini 20901.80 20954.70 22991.98 23050.17 100 V-þýsk mörk 23089.50 23147.70 25398.45 25462.47 100 Llrur 49.31 49.44 54.24 54.38 100 Austurr.Sch. 3208.40 3216.50 3529.24 3538.15 100 Escudos 799.20 801.20 879.12 881.32 100 Pesetar 600.00 601.50 660.00 661.65 100 Yen 169.53 169.96 186.48 186.96 Samverustundir aldraðra í Neskirkju Siðastliðiö haust voru I fyrsta sinn skipulagðar reglubundnar samverustundir fyrir aldraða i Nessöfnuði. Dagskráin hefur verið skipulög þannig, að ýmist verður haft svokallað „opið hús” i félagsheimili kirkjunnar, þar sem boðið verður upp á kaffisopa og eitt og annað til fróðleiks og skemmtunar eða farið verður I stuttar kynnis- ferðir. Til kynnisferðanna er efnt til að gefa fólki kost á að fylgjast ofurlitið með borgarlif- inu. Dagskráin verður annars i stórum dráttum þessi: 19. jan. FÉLAGSVIST 26. jan. OPIÐ HOS Jónas Arnason fyrrverandi al- þingismaður les úr verkum sin- um og kynnir irsk þjóðlög. 2. febr. KYNNISFERÐ Farið i heimsókn i Isbjörninn stærsta og nýjasta hraðfrysti- hús landsins. 9. febr. OPIÐ HÚS Leikararnir Guðrún Ásmunds- dóttir og Kjartan Ragnarsson annast skemmtiefni. 16. febr. BINGÓ Sönghópur kemur i heimsókn. 23. febr. KYNNISFERÐ Farið á listiðnaðarsýningu á Kjarvalsstöðum. Forátjóri hússins tekur á móti gestum. Kaffiveitingar. 1. mars OPIÐ HtiS Leikararnir Valgerður Dan og Þorsteinn Gunnarsson annast skemmtiefni. 8. mars OPIÐ HOS Jón Asgeirsson fyrrverandi rit- stjóri Lögbergs-Heimskringlu segir frá islendingum I Vestur- heimi. 15. mars KYNNISFERD Farið I heimsókn i sjónvarpið. 22. mars FÉLAGSVIST 29. mars OPIÐ HÚS Gisli Arnkelss»n og Katrin Guð- laugsdóttir koma i heimsókn. ATHUGIÐ: Fenginn verður sérstakur vagn til að flytja fólk i kynnisferðirnar. Fargjald verður venjulegur strætis- vagnamiði. Avallt verður boðið upp á kaffi I félagsheimili kirkj- unnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.