Tíminn - 13.01.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.01.1980, Blaðsíða 10
10 Sunnudagurinn 13. janúar 1980. Dr. Þór Jakobsson: tina til úr þeim ritgeröum og skýrslum Friöarrannsókna- stofnunarinnar, sem ég hef til lestrar. Þess skal getiö, aö upplýsing- arnar eruyfirleittfrátimabilinu 1947-1972. í löndunum 58 búa 80% mannkynsins, en i athugun- ina vantaði enn Afriku og Aust- urlönd nær aö undanteknu Israel. Ýjmislegt hefur á dagana drifið siðasta áratuginn, sem færamundisum löndin eitthvaö upp eöa niöur i lokaeinkunn sinni, en engar stökkbreytingar i röðlandanna eiga sér þó staö á svo stuttum tima aö sögn fræði- mannanna. Þeim Alcock lék forvitni á aö vita, hvort staða þjóöa i' mann- gæzkustiganum, ef svo mætti segja, færi eftir heföbundinni meginflokkun þjóðskipulaga i kapitalisk eöa sósialisk riki annars vegar og einræöis — eöa lýðræðisriki hins vegar. Útkom- an var sú, aö sósial-demókratisk lönd, en Is- land var þar með talið, stóöu framar rilcjum, sem bjuggu annaðhvort við kapitalisma eöa einræöi (eða hvorttveggja). Efsta þrepið Eins og áöur var imprað á gerðu dr. Alcock og félagar at- hugun á innanlandsmálum ann- ars vegar og millilandasam- skiptum þjóðarinnar hins veg- ar. Island var i ööru sæti i þvi fyrrnefnda, en þriöja sæti i utanrikismálum. Að lokum var gerður allsherjarsamanburöur þar, sem afstaða innanlands og utan var tekin meö i útreikning- ana samtimis. Reyndist sem fyrr segir gamla Frón hlut- skarpast og öörum til fyrir- myndar i mannkærleikanum, þegnar frjálsir og jafnir. Kannski heföi fyrirmyndar- þjóðin gaman af aö vita, hverjir gætu af henni lært og þyl ég héé löndin i þeirri röð, sem þau komu,þau beztu fyrst: Island, Sviþjóö, Finnland, Sviss, Aust- urriki, Irland (lýðveldiö) Kanada, Noregur, Danmörk® Mexikó, / Japan. Sri Lanka (Ceylon), V-Þýskaland, Filipps- eyjar, Júgóslavia / Lúxemborg, Malaysia, Jamaica, Nýja Sjá- land, Costa Rica / Burma, Hol- land, Venezuela, Chile, Úrúguay / Kolombia, Belgia, Rúmenia, Perú, E1 Salvador / Argentina, Astralia, Pólland, Kina, Ungverjaland / Bretland, Indónesia, Tékkóslóvakia, Búl- garia, Bandarikin / Tyrkland, Israel, Grikkland, Brasilia, Itali'a / Ecuador, Frakkland, Hondúras, Panama, Indland /. Portúgal, Sovétrikin, Bolivia, Albania, Dóminikanska Lýö- veldiö / Paraguay, Spánn, Suö- ur-Afrika. Vafalaust yröu all- miklarbreytingar á stööu Chile, Spánar, Portúgal og Frakk- lands vegna stórviöburöa i löndunum siðan 1972. Ekki er gott að vita, tivaö hvarflaö hefur að lesendum meöan þeir renndu augum yfir ofanskráðan lista með Island i Frelsi og jafnrétti Þegar fundum okkar Alcocks hafði fyrst boriö saman, hafði lyfztá honum brúnin við tiöind- in um, að ég væri íslendingur. Sagðihannmér á þeim skamma tima, sem þá var aflögu, frá Ég vildi óska þess aö viöheföum ekki lent i fyrsta sætinu. M Dr. Þór Jakobsson og menntamála svo sem meöal- æfi þegnanna, læknafjöldi, sjúkrahúsmál, barnadauöi, skólamál, listir og æðri mennt- un, og margt fleira i þeim dúr. Tekjumunur innan lands var kannaður og ennfremur laun miöuð við þjöðartekjur. Enn aðrir atriðaflokkar upplýstu um öryggismál og löggæzlu í lönd- unum, herafla og alvarlegar millrikjadeilur. Valdatilhneig- ing rikja i efnahagsmálum var metin eftir margskyns gögnum, en einnig áhugi og viðleitni til eflingar samstarfi þjóöa á milli. Upplýsingar um prentfrelsi og málfrelsi almennt voru ,,mat- aöar i' tölvuna” og fleira mætti Paradísareyjan ísland Ég sel það ekki dýrar en ég kevpti. En þarna stóð þaö svart á hvitu, svo að ekki var um að villast: Islendingar voru efstir á blaði, dæmdir fremstir eða öllu heldur beztir allra þjóða, dúxinn i bekknum. Var þá vaxtar- broddur mannkynsins þrátt fyr- ir allt á tslandi eins og Helgi Pjeturss vildi vera láta?! Ég hét þvi með sjálfum mér að gleöja landa mina með þvi að flytja þeim þessi tiöindi við tækifæri. Friðarrannsóknir Ég hafði kunnað vel notalegri hitabylgjunni undanfarið, en samt sem áður fannst mér sið- degisgolan af vatninu svalandi tilbreyting. Sól skein i heiði og borgarbúar höfðu bersýnilega ekki beðið boðanna eftir svita- kóf vinnuvikunnar. Úti fyrir höfninni mátti sjá friðan flota báta sigla þöndum seglum út á vatnið. Það grillir i einn úti við sjóndeildarhringinn nú þegar. Stæðilegur hlynurinn hér á bakkanum laðar til sin fuglana og sprettharðir Ikornar þeytast um á greinum hans. Þetta er gróðursæll garður og litskrúð- ugur, en fundvi'sar vespurnar láta þó glepjast, hvarfla frá angan blómanna og hringsóla suðandi yfir köldum bjórnum á boröinu. Gestgjafi okkar hjónanna er dr. Norman Alcock, eðlisfræö- ingur að mennt, en þekktastur fyrir ævistarf sitt á sviði rann- sókna á orsökum millirikja- deilna og styrjalda. Dr. Alcock er forstjóri stofnunar, sem kall- ast „Canadian Peace Research Institute” eða Kanadiska Friö- arrannsóknastofnunin, sem er staðsett i einni útborga Toronto i Ontario. Ég hef nú látið veröa af þvi' að sækja dr. Alcock heim, en við höfðum upphaflega hitzt á fundi i alþjóðlegum samtökum um eflingu alþjóðahyggju og bættrar sambúöar i heiminum. Allviða um heim, bæði viö há- skóla og sérstofnanir, kanna fræðimenn hugmyndir um haganlegt fyrirkomulag á sam- skiptum þjóða næstu áratugi og iafnvel aldir. Hugmyndir þess- ,.r um mannfélagið eru ólikar sin á milli og mæla með mis- miklum breytingum á núver- andi skipan. Þeir, sem lengst ganga, vilja eina miöstjórn veigameiri mála fyrir mann- kynið allt. Nefni ég til viðbótar við f yrrnefnda stofnun i Kanada „Center of International Studies”, eöa Miðstöð Alþjóða- fræða, við Princeton-háskóla I Bandarikjunum. Þjóðfélagafræði þessi eru stunduð á hlutlægan hátt eins og vera ber um visindi, en af sömu rótum eru félög hugsjóna- manna, sem vinna aö gagn- kvæmum skilningi þjóða á milli. Telja mörg þeirra, að ekki sé vonum fyrr að bregöast viö og vinna af alefli að grundvallar- breytingum á skipulagi alþjóöa- samskipta. Vandamál á heims- mælikvarða, svo sem alþjóölegt öryggi á atómöld, hungur, fá- tækt, ófrelsi, offjölgun mann- kyns og mengun jaröar, enn- fremur verzlun og viðskipti, allt þetta krefst altækra lausna I æ rikara mæli. Þannig vekur ástundun fræði- manna og atorka hugsjóna- manna vonir um friö og viðun- andi framtið mannkynsins. helztu niðurstöðum viðamikillar rannsóknar,sem gerð haföi ver- ið af starfsmönnum stofnunar hans nokkrum árum áöur. Samanburður hafði verið gerður á frelsi og jafnrétti i' 58 löndum og hafði mikil mergö atriða og upplýsinga verið tekin til greina. Sum atriðanna gáfu til kynna, hvernig stjórnarfari var háttað innan lands, en önnur vitnuðu um afstöðu og viðbrögð I utanrikismálum. Um 60 slikir þættir voru athugaðir og hlutur hvers og eins i' heildarmyndinni veginn og metinn. Fanga var leitað viða i sérfræðiritum hag- fræðinga, þjóöfélagsfræðinga og sálfræðinga og einnig i opinber- um skýrslum frá einstökum löndum og alþjóðasamtökum. Að lokinni flokkun og útreikn- ingum eftir settum reglum og forsendum fengu löndin einkunn sina. Sagði dr. Alcock mér., að Islendingar hefðu reynst sú þjóö, sem gæti státað af mesta frelsinu samfara jafnrétti, og orðið númer eitt. Égeinsetti mér aö kynna mér nánar, hvernig íslendingar hefðu verið dæmdir heims- meistarar i manngæzku og bar nú vel i veiði þar, sem ég var hingað kominn aö ræða friðar- rannsóknir og alþjóðasamskipti við dr. Alcock. Verður frásögn af þvi siðarnefnda að biöa betri tima, en hins vegar verður greint li'tillega frá ofangreind- um samanburði á löndunum og ekki þó nóg til að fullnægja þeim, sem malda vilja i móinn. Alcock og starfsbræður hans, sem sumir hverjir eru þekktir þjóðfélagsfræðingar og stjórn- málafræðingar, og enn aðrir sérfræðingar I tölfræði, beita ýmsum hlutlægum aðferöum við mat sitt á upplýsingunum. Markmiðið er að ákvarða, hversu mikils samúð, ástriki eða manngæzka (compassion) má sin i landinu og er þá eðli- lega átt við, hve vel menn ann- ast um aðra, sem og sjálfa sig. En manngæzku þjóðar dæma þeir félagar eftir þeirri virð- ingu, sem borin er fyrir frelsi og jafnrétti (samtímis) i þjóð- félaginu. Helztu atriðaflokkar, sem at- hugaðir voru innanlands i' hin- um ýmsu löndum, voru i fyrsta lagi mótmæli af ýmsu tagi, sem beint er gegn rikisstjórn, kröfu- göngur, uppþot, uppreisnir og borgarastyrjaldir. Tiöni, um- fang, manntjón og aðrar afleið- ingar mótmælanna voru ákveðnar. Ennfremur voru teknar til greina aðgeröir vald- hafa til að losna við eða þagga niður I pólitiskum andstæðing- um, einnig skýrslur um ofbeldi og pyndingar, og annað, sem gaf tilkynna, hvernig valdi væri beitt. Annar atriðaflokkur var ástand h fei lb r igði smál a

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.