Tíminn - 13.01.1980, Blaðsíða 24

Tíminn - 13.01.1980, Blaðsíða 24
f Sunnudagur 13. janúar 1980 Rau&ur I Rau&svík — Myndin er frá Ketildölum I Arnarfiröi. : 'v■ Húseigendur! Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Rauður 1 Rauðsvík og Hringsdalsnúpur Klettar og vikur eiga sínar sögur. Þannig er þaö einnig meö klettinn Rauö i samnefndri vik. Rauöur er i landareign Neöri- Hvestu utarlega. Klettur þessi er allhár eöa um þaö bil 8 metrar og nokkuö stór um sig. 1 kring um hann er sandorpiö mjög þtí aö þaö geti veriö mismunandi. Nálægt siöustu aldamótum skeöi þaö eitt sinn aö ungur drengur, sem heima átti i Hrings- dal, en þaö er næsti bær fyrir utan Hvestu, kleif klettinn. En hann lét sér þaö ekki nægja heldur tók hann sig til og lék þá list aö flá kött, sem svo var kallaö, á snös- inni sem stendur út úr klettinum og vel má sjá á meöfylgjandi mynd af Rauö. Pilturinn sá hefur ekki veriö lofthræddur eöa kjark- laus. Ekki fór hann sömu leiö til baka niöur af klettinum heldur lét sig hafa þaö aö stökkva niöur i sandinn fyrir neöan um 8 metra fall. Piltur sá er hér um ræöir hét Guöjón Guömundsson á Bildudal er þar var póst og simstjóri um mörg ár. Ég spuröi Guöjtín eitt sinn um þetta tiltæki hans og kannaöist hann viö aö þetta heföi skeö en vildi ekki um ræöa. Þess i staö hóf hann frásögu af ööru at- viki, er geröist þegar hann var drengur I Hringsdal. Ég læt hana fylgja hér meö og er hiin á þessa leiö: Á uppvaxtarárum sinum og framan af æfi stundaöi Guöjón sjómennsku á skútum frá Bíldu- dal. Oftkom þaöfyriraö seglskip þessi lentu I logni innfjaröa og eitt sinn kom þaö fyrir aö skúta, sem Guðjón var háseti á lenti i logni inn á Hringsdalsbót. Menn höföu þaö rólegt og röbbuöu saman. Meöal skipsmanna var maöur er hét Gisli Guömundsson. Var hann fjallamaöur mikill — afarfær — eins og kallaö var. Sótti ann oft kindur I illfæra staöi I fjöllum. Gisli sagöi frá ýmsu,sem geröist i þessum fjallaferöum sin- um. Sagöi hann einnig frá þvi, sem undrun vakti hjá honum. En þaö var þegar hann rakst á kú- skeljar efst vq>pi i Hringsdalsnúp. Fannst Gisla aö eina ráöningin á þessu fyrirbæri hlyti aö vera sú aö fuglinn heföi boriö skeljarnar þangaö upp. Oöruvisi heföi þetta ekki getaö gerst. Guöjón sagöist hafa hlustaö á frásögn Gisla meö athygli en ekk- ert lagt til málanna. Þegar GIsli haföi lokiö frásögninni sagöi Guöjón: „Drengir mfnir. Þaö sem Gi'sli var hér aö lýsa fýrir okkur og segja frá, var á sfnum tima gullin min,þaö er aö segja, leikföngin min, sem ég bar alla leiö upp I Hringsdalsnúp og lék mér aö þeim þar. Þaö var þegar ég átti heima i Hringsdal.” Þögn sló á mannskapinn viö þessi orö Guöjóns og hefur tnl- lega engum viöstöddum þótt fýsi- legt aö eiga leikvöll sinn uppi i Hringsdalsnúp. Hagstætt verð Greiðsluskilmálar Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf. Iðavöllum 6, Keflavfk Sími: 92-3320 SEXTIU OG SEX NORÐUR VINYL GLÓFINN • MEÐ HRJÚFU YFIRBORÐI • ÖRUGG HANDFESTA • FÖÐRAÐIR MEÐ 100% ÝFÐU BÖMULLAREFNI • ROTVARÐIR (SANITIZED) • STERKIR EN MJÚKIR ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA ORUGG HANDTOK MEÐ SEXTIU OS SEX NOSÐUR VINYL GLÖFUM SJÓKLÆÐAGERÐIN HF Skúlagötu 51 - Reykjavik - Sími 1-15-20 IWÍIÍUI|III

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.