Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 4
Þriðjudagur 22. janúar 1980 ' 4 í spegli tímans Dolly Parton fer í söngferð til Japans í Bandaríkjunum hefur Dolly Parton nú í mörg ár verið vinsæl söngkona, hvort sem heldur hún hefur sungið á hljómleikum eða í sjónvarpsþáttum/ en hún hefur lítið gert af því að syngja í öðrum löndum en heima- landi sínu. Plötur hennar hafa samt farið um allan heim og eru mikið keyptar af þeim sem hafa gaman af ,,country"-músík. „Japanir hljóta að falla fyr’.r mér", sagði hún á talaðamannaf undi áður en hún fór í ferðina. ,,Ég er lágvaxin eins og þeir, — þegar ég er á sokkaleistunum og ekki með hárkolluna, því þá er ég aðeins f jögur fet og n þuml. en í háhæluðu skónum mínum og með mína flottu hárkollu er ég sex fet og fjórir þumlw þ.e.a.s. Dolly hækkar yfir 40 sm við háu hælana og hárkolluna! bridge Með þvi að vera fyrritil að framkvæma Muti viö bridgeborðið, sem eru óþægileg- ir, má oft breyta likunum sér i hag. Vestur. S. G862 H.DG8 T. A10762 L. 6 Norður. S. D1094 H. K T. KG85 L.DG72 Suður. S. AK753 H. A9643 T. 3 L.K8 Austur. S. --- H. 10752 T. D94 L.A109543 Þetta spil kom fyrir i aöalsveitakeppni T.B.K: og við annað borðið gengu sagnir þannig: Norður. Suður. 1 ti'gull 1 spaði 2spaðar 4tíglar 4spaðar Pass. Ánægður með nafnið sitt Oft og mörgum sinnum — allt frá þvi að hann var 1 leikskólanum — hefur leikarinn Simon MacCorkin- dale verið hvattur til þess, af kennurum og öðrum velviljuðum leiðbeinendum, að skipta um nafn, fá sér eitthvaö stutt og hressilegt eftirnafn með Simonar-nafninu, en hann segir statt og stöðugt nei. — Ég er ánægður með nafniö mitt og mér kemur ekki i hug að fara að breyta þvi, segir Simon MacCorkindale, 27 ára breskur leikari. Hann er kvæntur leikkonunni Fionu Fullerton og sést hún hér meö honum á myndinni. Þeim gengur báðum vel á framabrautinni. Simon lék i myndinni sem gerð var eftir bók Agöthu Christie „Dauðinn á Nil” og fékk góöa dóma fyrir leik sinn. Nú nýlega hefur hann leikið i sjónvarpsþáttunum „Quater- mass”, og einnig tekist vel — þrátt fyrir nafnið! 4 tigla sögnin lofaði einspili eða eyöu i tigli. í vestur sat Þórarinn Sigþórsson og hann spilaði Ut hjartadrottningu. Sagn- hafi átti slaginn á kóng og spilaði strax laufi og austur fór upp með ás. Hann spil- aði hjarta til baka,sem sagnhafitók á ás. HanntóknU áspaðaásoglegan kom i ljós. Þá spilaði sagnhafi laufkóng og Þórarinn trompaði. Hann sá að sagnhafi ætti 10 slagi ef hann fengi tigulslag. Og hann myndi liklega spila uppá aö vestur ætti ásinn, þar sem austur hafði átt laufásinn, nema hægt væri að sannfæra hann um annað. Og Þórarni tókst það, þegar hann nú spilaði litlum tigli undan ásnum. Sagnhafi lét auðvitað gosann Ur blindum og niu slagir urðu hámarkið. með morgun kaffinu krossgáta 3205. Krossgáta Lárétt I) Land,- 6) Strákur,- 7) Guðs,- 9) Fugls.- II) RÖÖ.-12) Tveireins,- 13) Eins bókstaf- ir.- 15) Viröing.- 16) Mánuöur,- 18) Sam- anvið,- Lóðrétt 1) Skalf.- 2) Blóm,- 3) Fæöi,- 4) Gljúfur.- 5) Röddum,- 8) Fiskur.- 10) Reykja,- 14) Beita.- 15) Ambátt.- 17) Blöskra.- Ráðning á gátu No. 3204. Lárétt 1) Hundana.- 6) Ell,- 7) Let.- 9) Ske,- 11) VI.-12) Er.-13) Ina,-15) Fri.-16) Grá.-18) Inntaka.- Lóðrétt 1) Helviti,- 2) Net,- 3) DL.- 4) Als.- 5) Amerika,- 8 Ein.- 10) Ker.- 14) Agn.- 15) Fáa,- 117) RT,- — Mér stendur ekki lengur á sama um hvernig Litli-Björn er farinn aö mála sig nú oröiö. ‘ — Hefur þú gert þér grein fyrir þvl ef þeir komast aö þvi aö þú er græn- metisæta veröum viö báöir atvinnu- lausir? — Ég fékk ekki kauphækkun, en „bossinn” sagöi aö ef þú værir svona æst i að fá meiri peninga, þá gætiröu fengiö vinnu hjáhonum við skúring- arnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.