Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 16
16 Þriftjudagur 22. janúar 1980 hljóðvarp Þriðjudagur 22. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstundbarnanna: Kristján Guölaugsson heldur áfram lestri þýö- ingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjöstrand (2). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Man ég þaö sem löngu leiö” RagnHeiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöurinn, Guömundur Hallvarösson, talar viö Kristján Sveinsson skipstjóra á björgunarskip- inu Goöanum. 11.15 Morguntónleikar Anna Aslaug Ragnarsdóttir leikur Sónötu fyrir planó eftir Leif Þórarinsson/ Beaux Arts trióöiöleikur Pianótrió nr. 2 op 67 eftir Sjostakovitsj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigfun Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 Islenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar frá 19. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum og lög leik- in á ólik hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga. 16.35 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Síödegistönleikar Einar Markússon leikur á pianó Rómönsueftir sjálfan sigog Pastorale eftir Hallgrim sjonvarp Þriðjudagur 22. janúar 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Mdmin-álfarnir. Sjöundi þáttúr. Þýöandi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur RagnheiöurSteindórsdóttir. 20.40 Þjóöskörungar tutt- ugustu aldar. Josip Broz Tito (1893 — ?) Josip Broz baröist meö herjum Austur- rikis og Ungverjalands f heimsstyjöldinni fyrri og var tekinn til fanga af Rúss- um. 1 siöari heimsstyjöld- inni stjórnaöi hannherjum júgóslavneskra skæruliöa Helgason / Heinz Holliger og Enska kammersveitin leika óbókonsert nr. 2 f B-dúr eftir Hándel: Ray- mond Leppard stj. / Kenn- eth Sillito og Enska kamm- ersveitin leika Sónötu I B-dúr fyrir einleiksfiölu og strengi eftir Handel. Ray- mondLepphardstj. / Martti Talvela og Irwin Gage fly tja sjö lög úr LjóÖ6Öngvum op. 35 eftir Schumann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vfösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvítum reitum og svörtum Guömundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt. 21.00 Nýjar stefnur I franskri sagnfræöi Einar Már Jóns- son flytur annaö erindi sitt. 21.30 Einsöngur: Régine Crespin syngur lög eftir Poulenc Jon Wustman leik- ur á pianó. 21.45 Ctvarpssagan: „Sólon lslandus” eftir Davíö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn O. Stephensen les (2). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóöleg tónlist frá ýms- um löndum Askell Másson fjallar um tónlist frá Kóreu. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Zwei ergötzliche Geschichten — Tvær blautlegar sögur — upp úr Decamerone Bocc- accios: Garöyrkjumaöurinn daufdumbi og Mærin og ein- setumaöurinn. Ursula Puschel bjó til flutnings á þýzku, en lesarar eru Ren- ata Thromelen, Gunter Haack og Wolf Kaiser. 23.25 Harmonikulög a. Fred Hector leikur ásamt félög- um sinum. b. Andrew Walter og Walter Eriksson leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. gegn nasistum, varö leiötogi þjóöar sinnar og stóö þá föstum fótum gegn drottn- unargirni Sovétmanna. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.05 Dýrlingurinn. Vitahringur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.55 Þingsjá. Sjónvarpiö hleypir nú af stokkunum mánaöarlegum þætti um þingmál. I þættinum veröur fjallaö um veg Alþingis í augum þjóöarinnar. Um- sjónarmaöur Ingvi Hrafn Jónsson þingfréttamaöur Sjónvarpsins. 22.45 Dagskráriok. Ljóðalestur í Norræna húsinu Finnsk-sænska leikkonan May Pihlgren les upp ljóð eftir Edith Södergran, Elmer Diktonius, Solveig v. Schoultz, Lars Huldén og Per-Hakon Pawals. Þriðjudaginn 22. janúar kl. 20:30. Lögreg/a S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld- nætur- og helgidaga varsla apoteka i Reykjavik vik- una 18.til 24. janúar er I Garös Apóteki, einnig er Lyfjabúð Iöunnar opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik —■ Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags.ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slokkvistööinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferðis ónæmiskortin. Heimsóknartlmar á Landakots- spftala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- tlmi 1 Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Hofs vallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05 Bilanavakt borgarstof nana. Simi 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. — Mamma var aö baka smákök- ur. Hiauptu heim til þin og hrhgdu i hana og ég skai gera af- ganginn á meöan þú segir „vit- laust númer.” DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla ,Simi 17585 Safnið eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðalsafn —útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrars alur, Þingholtsstræti 27, simi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar lánaðir skipum.heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaöasafn — Bústaöakirkju simi 36270. . Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjón- usta við sjónskerta. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-4. /þróttir Simsvari— Bláfjöll Starfræktur er sjálfvirkur simsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færö á Blá- fjallasvæðinu og starfrækslu á skiðalyftum. Simanúmeriö er 25582. Firmakeppni hjá Aftur- eldingu Afturelding i Mosfellssveit efnir til firmakeppni i knatt- spyrnu dagana 2-3. febrúar aö Varmá. Þetta er fyrsta firma- keppnin á vegum Afturelnd- ingar og veröa veitt vegleg verölaun. Þátttökutilkynningar verða aö hafa borist I sima 66630 og 66166 fyrir 29. janúar — þátttökugjald er kr. 40 þús. Fundir Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ Gengið 1 Almennur Ferbamanna- Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 16.1. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 398.40 399.40 438.24 439.34 1 Sterlingspund 907.95 910.25 998.75 1001.28 1 Kanadadoliar 341.75 342.65 375.93 376.92 100 Danskar krónur 7370.60 7389.10 8107.66 8128.01 100 Norskar krónur 8084.40 8104.70 8892.84 8915.17 100 Sænskar krónur 9601.65 9625,75 10561.82 10588.33 100 Finnsk mörk 10776.35 10803.35 11853.99 11883.69 100 Franskir frankar 9829.75 9854.45 10812.73 10839.90 100 Belg. frankar 1417.75 1421135 1559.53 1563.49 100 Svissn. frankar 24912.50 24975.00 27403.75 27472.50 100 Gyiiini 20873.40 20925.80 22960.74 23018.38 100 V-þýsk mörk 23157.45 23215.55 25473.20 25537.11 100 Lirur 49.38 49.50 54.32 54.45 100 Austurr.Sch. 3206.40 3214.50 3527.04 3535.95 100 Escudos 798.40 800.40 878.24 880.44 100 Pesetar 603.15 • 604.65 663.47 665.12 ■ 100 Yen 166.83 167.25 183.51 183.98 Fræðslufundur um áhættuþætti hjarta- sjúkdóma. Hinn 8. nóvember siðastliðinn hélt Hjarta- og æöaverndarfélag Reykjavikur almennan fræöslu- fund um heilaáföll og hjarta- sjúkdóma. Prófessor dr. med. Gunnar Guömundsson yfir- læknir flutti erindi um heila- blæöingar og æöastiflu i heila en dr. Arni Kristinsson flutti erindi um hjartasjúkdóma. Fundur þessi var haldinn á Hótel Borg og var mjög vel sóttur og sýndu fundarmenn mikinn áhuga á fundarefninu. Annar fræðslufundur Hjarta- og æöaverndarfélagsReykja- vikur veröur haldinn næstkom- andi fimmtudag, 24. þ.m. kl. 17.15 á Hótel Borg (Gyllta sal). Fundarefniö aö þessu sinni veröur: áhættuþættir hjarta- sjúkdóma. Pallborösumræöur veröa um fundarefniö. Umræðustjóri veröur Snorri Páll Snorrason yfirlæknir en aörir þátttakendur dr. Laufey Steingrimsdóttir næringarfræðingur og lækn- arnir Ingólfur S. Sveinsson og Magnús Karl Pétursson. Þátttakendur flytja fyrst 5-7 mlnútna inngangserindi en siðan ræöast þeir viö, svara fyrirspurnum fundarmanna og ræða við þá eftir þvi sem tilefni gefst til. Sérstök athygli skal vakin á þvi að þetta er almennur fræðslufundur og er öllum heimill aðgangur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.