Tíminn - 25.01.1980, Side 1

Tíminn - 25.01.1980, Side 1
Föstudagur 25. janúar 1980 20. tölublað—64. árgangur Eflum Timann Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Umræðugrundvöllur Alþýðuflokksins: „Ýtrastí kradsmi” „Þetta er ýtrasti kratismi” er hafteftir einum af foringjum Alþýöuflokksins um þau „drög aö umræöugrundvelli” sem Benedikt Gröndal lagöi fyrir fulltrúa annarra stjórnmála- fiokka i gær. Samkvæmt heimildum blaös- ins eru drög Alþýöuflokks ins alllangt mál, en þó fyrst og fremst almenn stefnuatriöi og viljayfirlýsingar. 1 nokkrum málaflokkum mun þó vera kveöiö skýrt aö oröi. Þannig mun plaggiö hafa aö geyma ómengaöar öfgatil- lögur Alþýöuflokksins i land- búnaðarmálum. „Þeir hafa ekkert lært og engu gleymt” sagöi einn alþingis maöur um land- búnaöarkaflann f gær. Þá vakti þaö athygli manna að i drögunum er gert ráö fyrir þvi aö Byggðasjóöur verði lagöur niöur og öllum fjár- festingarlánasjóöum steypt i eitt bákn. Eins og kunnugt er skemmti Vilmundur Gylfason sjón- varpsáhorfendumfyrir nokkru meö þvi aö tala um bændur og vinnslustöðvar landbúnaöarins sem óskylda aöila, en sem kunnugt er eru vinnslufyrir- tækin samvinnufélög i eigu bændanna. t drögum Alþýöufiokksins nú er sagt aö lagt sé til aö sam- vinnufélög framleiöenda veröi I reynd s vo gott sem bönnuö meö þvi aö settar veröi reglur sem aöskilji hagsmuni bænda og vinnslufyrirtækjanna, þvert ofan i margyfirlýstan vilja bænda sjálfra. I drögunum er lagt til að Seölabanka Islands veröi selt viötækt vald, eöa „þvi sem næst alræöi” samkvæmt heimildum blaðsins, um mörg mikilvæg- ustu sviö peningamála. Samt sem áöur vilja alþýöuflokks- menn jafnframt setja á s'tofn „efnahagsráöuneyti.” t drögunum er ekki gert ráö fyrir þvf aö samráö veröi höfö viö fulltrúa launþega um kjara- málastefnuna á þessu ári. Þvert á móti er gerö tillaga um allverulega beina skeröingu vfsitölubóta á laun. „Þeir vilja hreint kauprán”, sagöi einn þingmaöur I viötali viö blaöiö i gær. I gærdag kom þingflokkur og framkvæmdastjórn Fram- sóknarflokksins saman til fundar til aö fjalla um drög Alþýöuflokksins. Fundinum var haldiö áfram I gærkveldi, og var honum ekki lokiö þegar blaðiö fór i prentun. Ffkniefnalögreglan: Upplýst um þjófnaði á tugþúsundum lyfja- tafla um 60 af meintum kaupendum taflanna yfirheyrðir FRI— Undanfarna mánuöi hefur veriö unniö aö rannsókn hjá fikniefnadeild lögreglunnar i Reykjavik i nánu samstarfi viö rannsóknarlögregluna á um- fangsmiklu lyfjasölu- og fíkni- efnamáli. Aðsögn Guömundar Gígju lög- reglufulltrúa hjá fikniefnalög- reglunni var i byrjun upplýst um minniháttar sölu á kannabisefn- um, en viö eftirfarandi húsleit fundust lyfjatöflur er beindu rannsókn að óupplýstum þjófnuöum úr apótekum á tug- þúsundum lyfjatafla. Slik mál höföu áöur aö hluta til verið rannsökuö hjá rannsóknarlög- reglunni en siðan vegna fyrr- greinds aödraganda hjá fikni- efnadeildinni. Um viötæka sölu og dreifingu á lyfjatöflunum er aö ræöa og hafa um það bil 60 af meintum kaup- endum taflanna verið yl'ir- heyrðir. Tveir menn sátu i gæsluvarö- haldi um tima vegna málsins, annar þeirra i 50 daga. Málið veröur á næstunni sent rikissaksóknara til umfjöllunar. Krafla: Rólegt landris — skjálftar í Reynihlíð um 20-30 á dag FRI — Land hefur risið rólega við Kröflu allan janúarmánuð og skjálftar á mælinum i Reynihlið hafa mælst um 20-30 á dag. Að sögn jarfræöinga á skjálftavakt- inni þá mælast um 20-30 á dag. Að sögn jarfræðinga á skjálftavakt- inni þá mælast um þrefalt fleiri skjálftar á mælunum viö Kröflu sjálfa en hún er nær umbrota- svæðinu. 1 desember s.l. varð hægt sig við Kröflu og skjálftar duttu niður. Má búast við að þá hafi eitthvað lekiö út af svæðinu neöanjarðar. Land byrjaöi svo að risa aftur og hefur verið á hægri uppleiö siöan. Aö sögn fólksins á skjálfta- vaktinni þá treystir enginn sér til aö segja um framhaldiö en menn biöa og sjá hvaö veröur . Verðhækkanir á gjald- skrám opinberra fyrirtækja JSS — Rikisstjórnin heimii- aöi í gær á fundi sinum hækkun á gjaldskrá nokkurra opin- berra stofnana og fyrirtækja. Fargjöld Strætisvagna Reykjavikur hækka um 13%, Póstur og sími um 13%, og gjaldskrá Landsvirkjunar um 27%. Gjaldskrá Hitaveitu Reykjavlkur hækkar um 20%, og Rafmagns veitu Reykjavikur um 12%. Loks hækka aögöngu- miöar Þjóöleikhússíns og Sin- fóniunnar um 16%. Fer skilvísi manna eftir fasteignamati? Sjá baksíðu ,Grálúsugt’ — segir Páll Pétursson um um- ræðugrundvöll Benedikts Gröndal HEI— „Þetta er fráleitt plagg sem ég tel tilgangslaust og niðurlægjandi að ræöa” svaraöi Páll Pétursson, al- þingismaöur er Timinn spuröi hann í gærkvöldi hvernig hon- um litist á umræðugrundvöll þann sem Benedikt Gröndal hefur nú lagtfyrir alla flokkana til undirbúnings stjórnar- myndunarviðræðna. „Þeir kalla þetta sjálfir til- raun til málamiölunar og segj- ast hafa hliösjón af hugmynd- um og tillögum sem komið hafa frá öörum flokkum. Ekki leynir sér þó þeirra ættarmót. Plagg- iö er grálúsugt af atriöum sem engin leiö er aö koma heim og saman viö stefnu Framsóknar- flokksins. Það er miklu fjar- stæöara en hinar upphaflegu tillögur Alþýöuflokksins sem ræddar hafa verið i stjórnar- myndunarviöræöum aö undan- förnu” sagöi Páll. Um einstök atriöi sagði hann m.a.: „Landbúnaöarstefnan i tillögunum er alveg forkastan- leg frá oröi til orös og ekkert atriöihennar nýtilegt. T.d. ætla þeir aö fella aö mestu niöur út- flutningsbætur á búvöru. Kjaramálas tefnan er bullandi kauprán i fullkominni andstööu viö launþegasamtökin og sam- ræmistá engan hátt stefnu okk- ar fr amsóknarmanna. Peningamálastefnan er vægast sagt stórgölluö og ég er ekki einu sinni til viðtals um aö leggja Byggöas jóð niöur. Þarna felast einnig ótrúleg stóriöjuplön og verslun viö út- lendinga um auölindir landsins. Ég get þvi ekki séö aö þetta sé umræöugrundvöllur á nokk- urn hátt og aö mér læöist sá grunur aö þaö hafi heldur ekki veriö útbúið til þess”, sagöi Páll aö lokum. Nú er veriö aö leggja sföustu hönd á framkvæmdir viö pann atanga verkamannabústaöanna i Breiöholti, sem afhentur vérður i byrjun næsta mánaöar. Timamynd Róbert Verkamannabústaðir í Kólahverfi: Fyrstu ibúð- ir afhentar á næstimni JSS — Fyrstu verkamannabú- staðirnir i Hólahverfi f Breiö- holti veröa afhentir á næstunni. Eins og áöur hefur komið fram er samtals um aö ræöa 18 fjöl- býlishús og eru 12 Ibúöir I hver ju þeirra. Að sögn Magnúsar L. Sveins- sonar varaformanns stjórnar verkamannabústaöa er fyrir- hugaö aö afhenda fyrstu 12 ibúðirnar i fyrstu viku febrúar og aörar 12 i annarri viku sama mánaöar. t upphafi haföi veriö gert ráö fyrir aö siöustu ibúðirn- ar yröu afhentar i febrúar á næsta ári, en Magnús sagöi aö til stæöi aö reyna aö flýta fram- kvæmdum, þannig aö allir bú- staöirnir yröu afhentir á þessu ári. Væri vonasttilað þaö tækist. Ibúöirnar i fjölbýlishúsunum skiptast þannig eftir stæröum aö i hverju þeirra eru 6 þriggja herbergja ibúöir, 4 tveggja manna og 2 einstaklingsibúðir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.