Fréttablaðið - 29.04.2007, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 29.04.2007, Blaðsíða 38
www.remax.is Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign www.kubbur.is Álfkonuhvarf 59 Kópavogur Verð: 23.800.000 Stærð: 95.9 Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 2004 Brunabótamat: 17.275.000 Bílskúr: Bílskýli RE/MAX Stjarnan kynnir: Flotta þriggja herbergja íbúð í lyftu húsi á eftirsóknarverðum stað í kópavoginum. Flott útsýni er frá íbúðinni yfir Bláfjöll, Elliðavatn og Esjuna. Nánari Lýsing: Gengið er inn um flísalagða forstofu inn í borðstofu sem er parketlögð með pergo parketi ásamt eldhúsi og tveimur svefnherbergjum. þvottarherbergi og baðherbergi eru flísalögð. Eigninni fylgir stór geymsla sem er í sameigninni ásamt einu bílastaæði í upphitaðri bílageymslu STJARNAN Opið hús Í dag frá 15:30 - 16:00 Haukur Sölufulltrúi 866 9954 haukur@remax.is Anton Sölufulltrúi 699 4431 anton@remax.is Rúnar S. Gíslason hdl. lögg. fasteignasali Fífumói 14 Reykjanesbær Verð: 28.400.000 Stærð: 226,8 Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1982 Brunabótamat: 31.250.000 Bílskúr: já RE/MAX Stjarnan kynnir: Mjög Fallegt 226,8 fm raðhús á tveimur hæðum, þar af 50,7 fm bílskúr sem hefur gott geymsluloft. Nánari lýsing: Neðri hæð: Skiptist í forstofu, stofu, eldhús, þvottarhúsi og búr, 2 svefnherbergi. Öll neðri hæðin er flísalögð að undanskyldu svefnherbergjunum sem eru parketlögð. Útgengt er frá stofu út á suðurpall. Efri hæð: Skiptist í stofu, baðherbergi og hjónaherbergi. Öll efri hæðin er með beykiparket á gólfi að undanskyldu baðherbergi Anton Sölufulltrúi 699 4431 anton@remax.is Haukur Sölufulltrúi 866 9954 haukur@remax.is Rúnar S. Gíslason hdl. lögg. fasteignasali STJARNAN Hringið og pantið skoðun Flétturimi 32 Grafarvogur Verð: 22.500.000 Stærð: 99,2 Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1999 Brunabótamat: 15.800.000 RE/MAX Stjarnan kynnir. Falleg 3ja herbergja 99,9 fm íbúð á annari hæðí litlu fjölb með sérinngangi af svölum. Forstofan er með dökkum flísum og góðum skáp. Hol og stofa eru með merbau parketi útgengt út á góðar svalir frá stofu með góðu útsýni. Herbergi eru með merbau parketi og skápum . Þvottaherbergi er innan íbúðar og er flísalagt. Baðherb er með flísum á gólfi og veggjum Eldhús er með merbau parketi og fallegri innréttingu. Haukur Sölufulltrúi 866 9954 haukur@remax.is Anton Sölufulltrúi 699 4431 anton@remax.is Rúnar S. Gíslason hdl. lögg. fasteignasali STJARNAN Opið hús Í dag milli 16:30 og 17:00 Klapparbraut 1 Garður Verð: 21.500.000 Stærð: 203 Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1980 Brunabótamat: 29.040.000 Bílskúr: ja Fallegt einbýlishús á góðum stað í Garði Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, eldhús, búr, forstofu, stofu og sjónvarpshol. Gengið er inn um flísalagða forstofu. Þar er forstofuherbergi með plastparketi á gólfi. Sjónvarpshol er flísalagt og er búið að afmarka það sem sér herbergi með glerflísum en úr því er útgengt út á pall sem er með steyptum potti. Dúkur er í þvottahúsi og þaðan er útgegnt út á bílaplan. Upprunaleg innrétting er í eldhúsi og er búr innaf því. Anton Sölufulltrúi 699 4431 anton@remax.is Haukur Sölufulltrúi 866 9954 haukur@remax.is Rúnar S. Gíslason hdl. lögg. fasteignasali STJARNAN Opið hús í Dag kl: 13:00 til 13:30 Vatnsholtsvegur 6 Við Apavatn Verð: 27.900.000 Stærð: 94,3+ loft Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 2007 Brunabótamat: 20.600.000 Stórglæsilegt fullbúið heilsárshús við Apavatn.Húsið stendur á 1 hektara eignarlóð,sem nær niður að vatninu.LEIÐARLÝSING: Ekið er austur yfir fjall og í gegnum Grímsnesið, keyrt er framhjá Svínavatni og afleggjaranum sem liggur að Laugarvatni í 7,5 km. Þegar komið er framhjá Mosfelli er beygt til vinstri við skilti sem á stendur Sel/Hagi. Eftir það er ekið í 2,2 km að skilti merktu Vatnsholti en þá er beygt til vinstri í átt að Apavatni. Stuttu síðar sést húsið á vinstri hönd. Nánari uppl í síma 696-6580 Haukur Sölufulltrúi 866 9954 haukur@remax.is Anton Sölufulltrúi 699 4431 anton@remax.is Rúnar S. Gíslason hdl. lögg. fasteignasali STJARNAN Opið hús Í dag frá 13:00 til 16:00 Drápuhlíð 30 105 Reykjavík Verð: 34.900.000 Stærð: 108 Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1947 Glæsilega mikið endurnýjaða sérhæð á einum besta stað í bænum Anddyri , flísar á gólfi, fatahengi. Hátt til lofts og mjög snyrtilegt. Forstofa gegnheilt parket á gólfi, kverklistar, hátt til lofts. Baðherbergi , gluggi, innrétting, baðkar. Eldhús , bjart, nýleg innrétting. Hjónaherbergi , bjart, stórt, mikið skápapláss, gegnheilt parket á gólfi. Barnaherbergi, bjart, parket á gólfi. Stofur eru tvær, gegnheilt parket á gólfum, bjartir stórir gluggar. Möguleiki að breyta í herbergi. Björn Skorri Sölufulltrúi 860 0299 bjorn@remax.is Björgvin Sölufulltrúi 8200 747 bjorgvin@remax.is Rúnar S. Gíslason hdl. lögg. fasteignasali STJARNAN Opið hús í dag kl 15-16. Lambholt 10 og 12 801 Selfoss Verð: 16.8-18.8 Stærð: 91.5 Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2006 Vandað heilsárshús í landi Hæðarenda í Grímsnes og Grafningshreppi á eins hektara eignarlóð 91,5 fm. Skilast fullbúið að utan án verandar. Fjarri umferð á friðsælum stað með góðu útsýni til Ingólfsfjalls, Heklu og Eyjafjallajökuls. Hægt er að fá húsin afhent við kaupsamning og byrja að njóta þess í sumar að vera í sínu eigin sumarhúsi í fallegu veðri í hjarta suðurlands. Keyrt upp hjá afleggjara merktur Selhóll, sjá REMAX merkingar við afleggjara. Björn Skorri Sölufulltrúi 860 0299 bjorn@remax.is Björgvin Sölufulltrúi 8200 747 bjorgvin@remax.is Rúnar S. Gíslason hdl. lögg. fasteignasali STJARNAN Bókaðu skoðun í síma 8-600-299 Tjarnargata 101 Reykjavík Verð: 45.900.000 Stærð: 116 Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1939 Björn Skorri Sölufulltrúi 860 0299 bjorn@remax.is Björgvin Sölufulltrúi 8200 747 bjorgvin@remax.is Rúnar S. Gíslason hdl. lögg. fasteignasali STJARNAN Bókaðu skoðun í síma 8-200-747 Glæsileg sérhæð á Tjarnargötu í Reykjavík. Um er að ræða mikið endurnýjaða sérhæð á annarri hæð í fallegu húsi á besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin og húsið sjálft hefur verið mikið endurnýjað að undanförnu m.a nýtt skólp, nýtt dren og nýjar lagnir inní húsið. Búið er að taka þvottahúsið í gegn og verið að mála það. Íbúðin sjálf er mikið endurnýjuð með gegnheilu parketi á að algólfum og flísum á baðherbergi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.